Vísir - 15.10.1981, Síða 25

Vísir - 15.10.1981, Síða 25
Fimmtudagur 15. október 1981 KfiSZB ___25 dánarfregnli Guöfinna Sig- uröardóttir Guöfinna Sigurðardóttir frá Hafnarfirði lést 6. okt. 1981. Hún fæddist 18. febr. 1894. Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson i Kolsholti i Villingaholtshreppi og kona hans, Guðrún Vigfúsdóttir. Hún giftist Emil Jónssyni, siðar ráðherra. Þau eignuðust sex börn. afmœll 1 dag er sjötugur Aðalsteinn Guðmundsson, trésmiður frá Stakkadal í Aöalvik, Furugerði 1, i Reykjavik. Kona hans er Gyða Guðmundsdóttir. ýmlslegt Jóhanne Bachmann Johanne Bachmann lést 6. okt. 1981. Hún fæddist i Noregi. Foreldrar hennar voru Kalla Johanne Hammerbeck og Karl Gustav Karlsson Hammerbeck, búsett i Osló. Johanne ólst upp i Tromsö. Til íslands kom hún 1921 og giftist 1923 Stefáni Bachmann, verslunarmanni. Þau eignuðust tvær dætur. Stefán Bachmann lést 9. des. 1980. Opið hús hjá Baháium að Óðinsgötu 20 i kvöld kl. 20.30. fimmtud. 15.10. Opið öllum. Kvennadeild Baröstrendinga- félagsins verður með basar og kaffisölu i Domus Medica sunnu- daginn 18. okt. kl. 14.00. Þeir, sem vilja leggja lið, hafi samband við Þorbjörgu s. 35513 eða Mariu s. 40417. Konur i Kópavogi. Kvenfélag Kópavogs gengst fyrir almennri hressingarleikfimikvenna. Kennt er i Kópavogsskóla mánud. kl. 19 og miðvikud. kl. 21.15. Uppl. i sima 40729. Innanhússæfingar iþrótta- félagsins Leiknis i knattspyrnu verða á þessum tima: 1. og 2. fl. sunnudag kl. 17.10-18.50. 3. fl. sunnudag. kl. 15.30-17.10. 4. fl. miðvikud. kl. 19.10-20.25. 5. f'l. laugard. kl. 15.30-17.10 Kvennaknattspyrna: laugard. kl. 13.50-15.30. Æfingarnar verða i íþróttahúsinu við Fellaskóla. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5s. 41577. Opið mán.-föst. kl. 11- 21. Laugard. (okt.-apr.) kl. 14-17. Sögustundir fyrir börn 3-6 ára föstud. kl. 10-11. Opið hús Aðalsteinn Guö- mundsson frá Aöalvik. Skemmtanir fyrir þroskahefta verða haldnar i Þróttheimumvið Sæviðarsund til áramóta, sem hér segir: Laugardag 17. október. Laugardag 7. nóvember. Laugardag 28. nóvember. Skemmtanirnar standa frá klukkan 15-18. Jólafagnaöur veröur haldinn i Tónabæ þriðjudaginn 29. desem- ber klukkan 20-23.30. Veitingar við vægu verði. STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA. Þessa dagana sendir Styrktar- félag vangefinna út happdrættis- miða. Fyrsti vinningur er glæsi- leg BMW 518 bifreið, árgerð 1981 að verðmæti 160 þús. Annar vinn- ingur er bifreið að eigin vali að upphæð 100 þús. Atta aðrir vinn- ingar verða veittir, húsbúnaður að eigin vali, hver að upphæð 20 þús. Vinningarnir eru skattfrjáls- ir. Happdrætti islenskra flugsögufélagsins Vinningar i' happdrættinu: 1. 842 — Ferð fyrir einn til London eða Kaupmannahafnar. 2. 997 — Flugkennsla i 10 tima hjá Fhigtaki hf. 3. 165 — Útsynisflug fyrir þrjá yfir Gullfoss, Geysi og Þjórsár- dal. Vinningshafar geta haft sam- band i sima 42600. Yr fjölskyldufélag landhelgis- gæslumanna: Aðalfundur veröur haldinn 15. okt. kl. 17.30 að Hjallalandi 11. Mætið stundvislega. Stjórnin Kvenfélag Frikirkjusafnaðar- ins i Reykjavik heldur sinn árlega basar að Hallveigarstöðum laugardaginn 17. okt. n.k. Velunn- arar komi kökum og munum til Auðar, Garðastræti 36, Bertu, Háaleitisbraut 45, Agústu, Safa- mýri 52, Ingibjargar, Gullteigi 6, Elisabetar, Alfheimum 32 og að Hallveigarstöðum eftir kl. 6 á föstudag 16.okt. lœknar Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari uppiysingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 13888. NeyðarvakU Tann- læknafél. tslands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn i ViðidaLSImi 76620. Opið er milli JtLjAj)§^£rvirka^laga^^^^^ lögregla slökkvlllö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliö og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabfll og slökkviliö 11100; Kópavogur: Lögregla sitni 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 apóték Kvóld, nætur- og helgidagavarsla apóteka vikuna 9.-15. okt. er i Lyfjabiiðiimi Iöunni. Einnig er Garös Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar. gengisskiáning * Feröam,- 14. október 1981 gjald- Eining Kaup Sala eyrir 1 Bandarikadollar 7.663 7.685 8.4293 1 Sterlingspund 14.177 14.217 15.5947 1 Kanadiskur dollar 6.387 6.406 7.0466 T Dönskkróna 1.0659 1.0689 1.1758 1 Norskkróna 1.3082 1.3120 1.4432 1 Sænsk króna 1.3931 1.3971 1.5369 1 Finnsktmark 1.7568 1.7618 1.9380 1 Franskur franki 1.3684 1.3723 1.5096 1 Belgiskur franki 0.2038 0.2044 0.2249 1 Svissneskur franki 4.0869 4.0987 4.5086 1 Hollensk florina 3.1062 3.1151 3.4267 1 V-þýsktmark 3.4271 3.4369 3.7806 1 itölsklira 0.00644 0.00646 0.0071 1 Austurriskur sch. 0.4893 0.4907 0.5398 1 Portúg. escudo 0.1191 0.1194 0.1314 1 Spánskur peseti 0.0809 0.0811 0.0893 1 Japansktyen 0.03343 0.03353 0.0369 1 írsktpund 12.131 12.165 13.3815 SDR Sérstök dráttorr. 8.8618 8.8674 LEIKFÉLAG REYKIAVIKUR Rommí i kvöld uppselt sunnudag uppselt Jói föstudag uppselt miövikudag kl. 20.30 Barn í garðinum laugardag kl. 20.30 allra síöasta sinn. Ofvitinn þriöjudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir; Sfmi 11384 lími 16620 Revian Skornir skammtar MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBIÓI LAUGARDAG KL. 23.30 Miöasala i Austurbæjarbfói kl. 16-23. sfmi 11384. ^ÞJÓÐLEIKHUSIti Sölumaður deyr i kvöld kl. 20 Dans á rósum frumsýning föstudag kl. 20 uppselt 2. sýning sunnudag kl. 20 Hótel Paradis laugardag kl. 20 Litla sviðið: Astarsaga aldarinnar I kvöld kl. 20.30. Miöasala 13.15-20. Slmi 1-1200. aÆJAKBiP Simi 50184 Fólskubragð Dr. Fu Manchu Bráöskemmtileg, ný, banda- risk gamanmynd i litum. Aöalhlutverkiö leikur hinn dáöi og frægi gamanleikari: Peter Sellers og var þetta hans næst-siöasta kvikmynd. tsl. texti. Sýnd kl. 9 ftllSTURBtMiíl ■ 'Sími fl384 Gleðikonumiðlarinn (SaintJack) Skemmtileg og spennandi ný amerisk kvikmynd I litum, sem fékk verölaun sem „besta mynd” á kvikmynda- hátiö Feneyja. Leikstjóri Peter Bogdanovich. Aöalhlutverk: Ben Gazzara, Denholm EUiott Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuö börnum innan 12 ára. I fyrstu myndinni Superman kynntumst viö yfirnáttúru- legum kröftum Supermans. 1 Superman II er atburöarásin enn hraöari og Superman veröur aö taka á öllum sinum kröftum I baráttu sinni viö óvinina. Myndin er sýnd I DOLBY STEREO. Leikstjóri Richard Lester. Aöalhlutverk: Christopher Reeve Margot Kidder og Gene Hackman. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl.8.30 Bláa Lónið (The Blue Lagoon) ir, TW&i islenskur texti Afar skemmtileg og hrffandi ný, amerísk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri Randal Kleiser. Aöalhlutverk: Brooke Shields. Christopher Atkins, Leo McKern o.fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd þessi hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Hækkaö verö. Fórnin Spennandi frönsk sakamála- mynd I litum meö Yves Montand. Endursýnd kl. 11. islenskur texti. TÓNABÍÓ Simi 31182 Lögga eða bóf i (Flic ou voyou) BELMONDO TILBAGE SOM VI KAN Ll HAM STRISSER BISSE Belmondo i topform, med sex og oretæver. ★ ★ ★ ★ BT MASSER AF ACTION!!! Tillo 16 UdlEUROPA Belmondo í toppformi. + + + + K.K.BT Aöalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Michael Galabru Bönnuö börnum innan 16 ára Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Launráð (Agency) Æsispennandi og skemmti- leg sakamálamynd meö Ro- bert Mitchum.Lee Majors og Valerie Perrine. Sýnd kl. 9 Sími 81666 LAUGARÁS B I O Slmi32075 Áheimleið Ný bandarisk sakamála- mynd unl fyrrverandi lög- reglumann sem dæmdur hefur veriö fyrir aö myröa friöil eiginkonu sinnar. Hann er hættulegur og vopnaöur 0.38 calibera byssu og litlum hvolpi. Framleiöandi, leikstjóri og aöalleikari: George Peppard. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Eplið THE POWER OF ROCK. . IN 199+ Fjörug og skemmtileg músfkmynd. Sýnd I Dolby Stereo. Sýnd kl. 7. 9 til 5 Tbe IVwer Behind Tbe 1110)116 IANE Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um aö jafna ærilega um yfir- mann sinn, sem er ekki alveg á sömu skoöun og þær er varöar jafnrétti á skrifstof- unni. Myndfyrir alla fjölskylduna. Hækkaö verö Aöalhlutverk: Jane Fonda, Lily Tomlin Og Dolly Parton Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 o 19 ooo -salur/ Cannonball Run BURT REYNOUJS ■ ROGEfi MOORE FARRAH FflWCETT ■ DOM DELUISE % — salur -------- Spánska flugan to coastandarrythinggoes! Frábær gamanmynd, eld- fjörug frá byrjun til enda. Vföafrumsýnd núnaviö met- aösókn. Leikstjóri: Hal Needham Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. »salur Fjörug ensk gamanmynd, tekin í sólinni á Spáni, meö Leslie Phillips — Terry Thomas. tslenskur texti Endursýnd kl. 3.10 - 5,10 - 7,10 - 9.10 og 11.10. ’Salur ' m Hörkuspennandi og viö- buröarlk litmynd meö STU- ART WHITMAN - PETER CUSHING Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05, 9.05 og 11.05. ófreskjanég Spennandi hrollvekja, um „Dr. Jekyll og Mr. Hyde”, meö Christopher Lee Peter Cushing — tslendskur texti. Endursýnd kl. 3.15-5,15-7.15 - 9.15 og 11.15. J.H. PARKET auglýsir: Er parketið orðið ljótt? Pússuni upp og lökkuni PARKET Einnig pússum viö upp og lökkum hverskyns viöargólf. Uppl. i sima 12114

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.