Vísir - 15.10.1981, Side 32

Vísir - 15.10.1981, Side 32
wsmm Fimmtudagur 15. október 1981/ 234. tbl. 71. árg. - síminnerðóóll Veðurspá Um 250km suð-suðvestur af Reykjanesi er 1003 mb lægö á hægri hreyfingu aust-suðaust- ur,enl015mb minnkandihæö yfir Grænlandi. Milli Baffins- lands og Grænlands er svo vaxandi 995 mb lægö, sem hreyfistallhratt austur. A suö- vestanveröu landinu verður frostleysa i dag, en annars vægt frost. A morgun mun svo hlýna um allt land, fyrst suð- vestanlands. Suöurland til Breiöafjaröar: Hæg, breytileg átt og skýjað meö köflum i dag, en þykknar upp meö suöaustan golu eða kalda. þegar liður á nóttinaa. Vestfiröir: Austan og noröaustan gola og él I dag, en suðaustan gola og léttir heldur til i nótt. Strandir og Noröurland vestra til Austfjaröa: Hæg, breytileg átt og smáél á stöku staö i dag, en léttir sennilega til meö suöaustan golu i nótt. Suö-Austurland: Austan gola, skýjaö og litils- háttar súld eöa slydda á stöku staö i fyrstu, en léttír til þegar liöur á daginn. veðrið hér oðhar Kl. 6 i morgun: Akureyri skýjað -5, Bergen léttskýjað 4, Heisinki skúr 6, Kaupmannahöfn léttskýjaö 3, Osló léttskýjaö -3, Reykjavik skýjaö -2, Stokkhólmurskýjaö 5. Kl. 18 I gær: Aþena léttskýjað 20, Berlfn léttskýjaö 6, Chicago rigning 14, Feneyjar léttskýjað 16, Frankfurt rigning 9, Nuuk alskýjaö -fl, London skýjað 9, Luxemburg rigning 6, Las Palmas létt- skýjaö 24, Mallorkaléttskýjað 23, Montreal.alskýjaö 15, New Yorkmistur 18, Parissúld 10, Róm iéttskýjaö 19, Malaga heiörikt 22, Vin skýjaö 8, Winnipeg skýjaö 7 LOkl seglr Þröstur aöstoöarráöherra segir i Þjóöviljanum I morg- un, aö þeir sem vilji herinn burt. hugsi ekki um pólitfk heldur ákalli trúarleg skurö- goö. Víðtæk samstaða flokkanna um kjördæmamállð: þingmonnum vergi FJOLGAÐ UM 7-10! Og reglum um úthlutun uppbðtarsæta gjörbreytt „Stjórnarskrárnefnd hefur fjallaö mikiö um kjördæmamáiiö undanfariö og ég tel aö sam- komulagshorfur séu allgóöar. Þaöerviötæk samstaöa milli full- trúa stjórnmálaflokkanna um, aö atkvæöisréttinn veröi aö jafna, og leiöréttingin beinist aö fjölgun þingmanna, svo og gjörbreyttum reglum um úthlutun uppbótar- sæta, sem hvort tveggja tryggi þéttbýlinu verulega réttarbót, þótt Ijóst sé aö fullu jafnræöi veröi ekki náö meö þessu móti”, sagöi Gunnar G. Schram prófess- or, ritari Stjórnarskrárnefndar i samtali viö VIsi. „Nefndin sendi stjórnmála- flokkunum bréf með áliti sinu fyrir rúmu ári siðan, og eftir það hefur kjördæmamáliö fengið sér- staka meöferö, bæöi hjá flokkun- um og nefndinni. Það liggur þvi i aðalatriðum fyrir nú, hver vilji flokkanna er”, sagði Gunnar. Visir hefur heimildir fyrir þvi, aö nú sé talað um að fjölga þing- mönnum um 7-10 og að breyta reglum um úthlutun uppbótar- sæta þannig, að afnema bann viö að úthluta sama flokki fleiri en einum manni i sama kjördæmi, svo og að afnema hlutfallsskipti á öörum hvorum uppbótarmanni hvers flokks. Með þessum hætti náist verulegur áfangi til jafnað- ar fyrir þéttbýlið, án þess að þingmönnum strjálbýlis fækki. Er til dæmis ljóst, að fjölgun um 7 þingmenn þýðir.að mesti munur á atkvæöafjölda bak viö þingmann minnkar úr fimmföldum i ,,aö- eins” tvöfaldan. Gunnar G. Schram var spurður um það, hvort ekki væru vöflur á mönnum úr af plássleysi i Alþing- ishúsinu, ef þingmönnum fjölgaði jafnvel um heilan tug. „Það vant- ar ekki pláss þar, ef vel er farið með það, ef til dæmis þingmenn hætta að nota þingborðin sem skjalageymslur”, svaraði Gunn- ar. Ef svo fer sem nú horfir má bú- ast við tvennum Alþingiskosning- um 1983- eða fyrr, þvi breytingar á stjórnarskránni verða að hljóta samþ'ykki tveggja þinga með kosningum á milli. HERB Þaö varöuppi fótur og Ht I miöborginni I gærdag, enda ekki á hverjum degi,sem fullvaxinn gdrilluapi sprangar hér um götur og torg. Þaö vakti strax athygli.aö apinn skyldi nota gangbrautirnar, þegar hann fór yfir Lækjargötuna.en þó tók steininn úr.þegar hann dró fram veiöistöng og fór aö dorga I Tjörninni! Skýringin á málinu er sú, aö veriö var aö kvikmynda atriöi i barnamynd.og höföu börnin greimilega gaman aö uppákomunni. — (Visismynd: GVA) Wales - ísland: Ekki sýnd- ur I heild „Nei, við komum ekki til með að sjá hann I fullri lengd sinni, vegna þess að hann var ekki tek- inn upp af Eurovision og er hann þvi of dýr fyrir okkur”, sagði Bjarni Felixson i iþróttafrétta- maður sjónvarpsins, þegar Visir bar undir hann.hvort leikur Is- lendinga og Wales i knattspyrnu. yrði sýndur. „Það er þó von um aö við getum séð einhverja búta úr leiknum, hættulegustu sókn- irnar og mörkin og yrði það þá sýnt um næstu helgi”, sagði Bjarni að lokum. Sjá iþróttir bls. 6-8. SER Sildarveröiö endurskoöaö? „Sildarverðinu hefur veriö vis- að til Verðlagsráðs. Ef það biður um heimild til að endurskoða verðið, þá mun ég veita þá heim- ild”, sagði Steingrimur Her- mannsson, sjávarútvegsráöherra, viö Visi i morgun. „Verðlagsráð heldur fund kl. fimm I dag og vonast ég til að samkomulag náist milli kaup- enda og seljenda, þvi litið ber á milli.” Kristján Ragnarssoaform. Llú, sagði i morgun, að flotinn mundi ekki hreyfa sig fyrr en sildar- verðið hefði verið leiðrétt. —gb Nauðungaruppboð á elgnum Jökuls hf. á Raufarhöfn á mánudaginn RAUÐINÚPUR SLAPP A VEIDAR UNDAN HAMRINUM „Þetta tveggja milljóna lán fram i desember fór i lánskostn- að, rafmagn, sima, oliu og laun, þar af hálf önnur milljón i launin ein. Lifeyrissjóðurinn, Póstgiró- stofan, Atvinnuleysistrygginga- sjóöur og Slippstöðin fengu ekkert og nú á að bjóða upp hjá okkur á mánudaginn, en þvi var frestað i siöasta mánuði á meöan úrlausna var beðiö. Rauðinúpur slapp þó út i gær, svo ekki verður hann lam- inn. Þá hefur sveitarfélagið ekki fengiðannaöenþað,sem tekið var af launum og sjálfur á ég nú inni 300 þúsund fyrir kost”, sagði Karl Agústsson, kaupmaður á Raufar- höfn, i samtali, en hann er for- maður stjórnar Jökuls hf. „Það stendur eftir, að okkur vantar ennþá mismuninn upp i fjórar milljónir að láni, til þess að sleppa fyrir horn, raunar hefur þörfin aukist vegna þess.að kostn- aöur feilur sifellt á okkur á meðan menn eru aö velta þvi á milli sin, að leysa málin”, sagði Karl. „Við sendum rikisstjórninni, Landsbankanum og Fram- kvæmdastofnun nýjustu upplýs- ingar um stöðuna i skeyti fyrir viku. En nú er orðið stutt til mánudags”. Þá sagði Karl Agústsson, að undanfarið hefði veriö unniö að pökkun á skreið og saltfiski, en Jökull á um 100 tonn af hvoru. 1 gær var skipað út litlu magni af saltfiski, en annars eru allar birgðir óhreyfðar aö verömæti um 1—1.2 milljónir. Jökull hefur þó samiö við Sölumiðstöð hraöfrystihúsanna um.aðhún taki aftur við freðfisksölunni, og er samkomulag milli aðila um að ls- lenska útflutningsmiðstöðin þf. ljúki sölu á sérpökkuðum fiski, ef það þykir henta. HERB

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.