Vísir - 17.10.1981, Blaðsíða 5

Vísir - 17.10.1981, Blaðsíða 5
Laugardagur 17. október 1981 VÍSIR 5 „I jöklinum hljóða dauðadjúpar sprungur” Ljósm.GVA halda úti dýrum her á íslandi aö nauðsynjalausu. — Þetta er kannski spurning um áhrifasvæði. — Þaðeru ófriðvænlegir timar. — Allir timar eru ófriövænlegir nema striöstimar. — Hvaö eigiö þér viö. — Friöi lýkur þar sem strið hefst. Þaö er ekki til hálfur friður og hálft strið. — Mér skilst þiö hafiö óskaö eftir hernum. — Þaö er hæpið sú ósk hafi komið frá almenningi. — Ég held þaö væri misráðiö af ykkur aö hafa ekki varnarlið. Aö sjálfsögöu þarf þaö ekki aö vera ameriskt. Ég held þaö sé ekkert aöalatriði. — Ég biö eftir þeim degi sem þaö veröur ekki aöalatriði. — Þetta hafiö þér enga ástæöu til aö álita. — Það hefur ekki veriö talað um annars konar varnarliö i al- vöru. — Eruð þér hlynntur þvi þaö fari. — Ég er þvi hlynntur. — Þiö þoliö ekki efnahagslega aö láta þaö fara. — Þaö kann aö vera rétt. — Mér heyrðist þegar ég var á Islandi menn væru yfirleitt á- nægöir meö ástandið eins og þaö er. — Sjáiö þér til. Þaö er mjög slæmt þegar þjóö er orðin ánægð meö erlent herliö. Trúlega vita stjórnmálamenn eitt og annaö: skynja jafnvel hættur, en óvinsæl pólitik er þeim hreinn voöi. — Það getur komið heimsstyrj- öld. — Hún mundi einungis bjarga stjórnmálamönnum. — Þið eigið þó gott að vera ekki hermennskuþjóð. — Þaö væri kannski betra en vera eins og við erum. — Það eru ýmsar þjáningar i sambandi við hermennsku: jafn- vel á friðartimum. — Ég mundi manna siöastur efa slikt. — Þrátt fyrir allt eru þið hepp- in að ekki er herskylda. — Ferðuðuzt þér eitthvað um Island. — Dálitið um suöurhluta þess. — Mér finnst norðurhlutinn alltaf tilkomumeiri: ég er ættaö- ur þaöan, sjáiö þér til. — Eru jöklar á noröursvæöinu? — Þeir eru einkum á sjálfri há- sléttunni. — Og suðursvæðinu? — Já, syöst á hásléttunni. — Mýrdalsjökull. — Já. — Vatnajökull. — Já, hann er stærstur. — Mér er sagt snjóalög séu aö aukast á jöklunum. — Ég veit það ekki. Mig minnir ég hafi lesiö að undanfarna ára- tugi hafi þeir veriö aö dragast saman. — Sumariö sem ég var á Is- landi þiönuöu ekki vetrarsnjóar af jöklinum. — Hvaöa jökli. — Mýrdalsjökli. — Hafið þér komið á hann. - Já. — Eruð þér kannski áhuga- maöur um jökla. — Þaö má segja ég sé orðinn það. —Ég veit þvi miður litiö um þá. — Ég get ekki sagt aö ég viti mikiö um jökla heldur. — Það þarf ekki aö vera ó- skemmtilegra en hvað annaö ’aö vita eitthvaö um þá. — Sonur minn fórst i flugslysi á Mýrdalsjökli. — Ég biö afsökunar: ég haföi ekki hugmund um.... — Þess vegna er ég aö fylgjast með snjóum á tslandi. — Það var mjög hryggilegt slys. — Þeir heföu bjargazt hefðu þeir veriö kyrrir viö flakiö. — Það var allt gert til aö finna þá. Viö eigum mjög duglegt björgunarlið. — Ég veit það. Ég þekki nokkra i þvi og þeir geröu þaö sem hægt var. Þeir sögöu mér ekki þýddi aö leita aö likunum aö óbreyttu. — Kannski snjórinn minnki næstu árin. — Þeir láta mig vita ef þiðnar. Þr.ö varö nokkur þögn. Siöan bauö varaforsetinn góöar nætur og gekk upp stigann i þreytulegri birtu fótlampans meö grænu ljós- hlifinni. Reykjavikidesember 1956 GOODfÝEAR GEFUR 0'RETTA GRIPIÐ FULLKOMIN HJOLBA OG ÞJÓNU Felgum, affelgum og neglum TÖLVUSTÝRÐ JAFNVÆGISSTILLIN HJOLBARÐAÞJONUSTAN Laugavegi 172 • Símar 28080, 21240 [hIhekiahf PRISMA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.