Vísir - 17.10.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 17.10.1981, Blaðsíða 21
Laugardagur 17. október 1981 21 vtsm Dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina útvarp Laugardagur 17.október 7.00 Veöurfregnir. Frettir Bæn 7.15Tónleikar.Þulurvelur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorö. Jónas Þórisson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. .Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. 11.20 Október —vettvangur barna i sveit og borg til að ræða ýmis mál, sem þeim eru hugleikin. Umsjón: Silja Aöalsteinsdóttir og Kjartan Valgarðsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.35 iþróttaþáttur 13.50 A ferð Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 14.00 Laugarda gssy rpa — 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á góðum stað með góðu fólki— Nokkur augnablik i Osló og Larvik. Hjalti Jóns Sveinsson flytur. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar V8.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 ,,A foruum slóðum i Odáðahrauni’’ Jón R. Hjálmarsson ræðir við Jón Sigurgeirsson frá Helluvaði. 20.10 Hlöðuball 20.50 „Farþeginn” Smásaga eftir Hrafn Gunnlaugsson. Höfundur les. 21.20 „Maritza greifafrú” efti Emmerich Kálman 22.00 Ray McVay og hljóm- sveit hans leika létt lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Eftirminnileg ttaliuferð Sigurður Gunnarsson fyrr- verandi skólastjóri segir frá (1). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.10 Tónleikar frá austur- ri'ska útvarpinu- 14.00 Kíuverski rithöfuudur- i im Lú Hsin, — 100 ára minuing. Umsjónarmenn: Arnþór Helgason ogRagnar Baldursson. Fjallað er um lif og starf rithöfundarins og Sigurður Skúlason leikari kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um atburði f Ungverja- landi í oktober 1956. 20.00 Harmonikkuþáttur. 20.30 Raddir frelsisins — ann- ar þáttur, 21.00 Sjö ljóð eftir Jóhann Gunnar Sigurðsson. 21.15 Piánóleikur. 21.35 Aö tafli. Ættarsetrið er á dagskrá kl. 20.35 ikvöld. A myndinni sjáum við laföina Audrey fforbes — Hamilton (Penelope Keith) i samræðum við uppskafninginn Peter De Vere (Peter Bowles). Sunnudagur 18. október 8.00 Morgunandakt. Biskup Islands, herra Pétur Sigur- geirsson, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjuför til Garðríkis með séra Jónasi Gislasyni. Umsjónarmaður: Borgþór Kjærnested. Fyrsti þáttur af þremur. 11.00 Messa i kirkju Fila- delfiusaf uaða rins. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- Fyrsti þátturinn af þremur sem danska sjónvarpið leggur til i m yndaf lokkinn um börn á kreppuárunum verður sýndur á laugardaginn kl. 18.30. les smásöguna „Nýársfórn” i' þýðingu Halldórs Stefáns- sonar. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónleikum Siufóniuhljóm - sveitar islauds í Háskóla- bíói 15. þ.m. — fyrri hluti Stjórnaudi: Jeau-Pierre Jaqquillat 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Nú þarf engiiin að læö- ib.ía^Endurtekið efni: „Það gekk mér til” 17.05 A ferð. 17.10 Kórsöngur. 17.30 „Skip undir hvitum segl um’’ 18.00 Hljömsveit Ilalibors Brazda leikur valsa eftir Emil Waldteufel. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá A laugardagskvöldið kl. 21.00 verður bandarlska bfómyndin „55 dagar i' Peking" á dagskrá. Hún gerist árið 1900 og fjallar um árás Kfnverja á virki hvítra manna i Boxarauppreisninni. 22.00 Hljómsveit Waldo de los Rios leikur létt lög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Eftirminuileg ttalíuferö. Siguröur Gunnarsson fyrr- verandi skólastjórisegirfrá 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Láugardagur 17. októbor 17.00 iþróttir Umsjónar- maður: Bjarni Felixson. 18.30 Kreppuárin. Sjöundi þáttur. 19.00 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 F’réttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsiugar og dagskrá. 20.35 Ættarsetrið. Breskur gamanmyndaflokkur. Annar þáttur. Þýðandi:- Guðni Kolbeinsson. 21.00 55 dagar í Peking (55 Days in Peking). Bandarisk biómynd frá 1963. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. október 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Jón Einarsson, sóknarprestur i Saurbæ á H valfjarðarströnd, flytur. 18.10 Stuudiu okkai . 19.00 Karpov gegn Kortsnoj 19.20 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagksrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 20.50 Stiklur. NVR FLOKKUR. Arkað af stað á Austurlandi. Sjónvarpið lét gera nokkra þætti sið- sumars, þar sem ferðast var um nokkrar byggðir landsins og stungið niður fæti hér og þar. Ekki er um tæmandi heimildaþætti um þessar byggðir að ræða, heldur ýmist stiklað á stóru eða smáu eftir atvikum, eins og tiðkast hjá feröa- fólki. I þessum fyrsta þætti er hugað aö landi, fólki og sögu i upphafi feröar um Austurland, þar sem lit- skrúðugir steinar og hvassir tindar móta einkum svip- mót landsins. Kvikmyndun: Einar Páll Einarsson. Hljóð: Vilmundur Þór Gislason. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 21.20 Mvndsjá (Moviola) Striðið um Scarlett O’Hara 22.55 Dagskrárlok. -J LEIKFÉLAG REYKlAVlKUR Barn i garðinum Í kvöld kl. 20.30 allra siöasta sinn Rommí sunnudag uppselt fimmtudag kl. 20.30 Ofvitinn þriöjudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Jói miövikudag uppselt föstudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14-20.30 sími 16620 REVIAN SKORNIR SKAMMTAR MIÐNÆTURSÝNING I AUSTURBÆ J ARBIÓI I KVÖLD KL. 23.30 MIÐASALA 1 AUSTUR- BÆJARBIÓI KL. 16-23. SIMI 11384 AIISTURBtJARRifl ”. /SjmíTl384 Gleðikonumiðlarinn (Saint Jack) Skemmtileg og spennandi ný amerisk kvikmynd I litum, sem fékk verölaun sem „besta mynd” á kvikmynda- hátfö Feneyja. Leikstjóri Peter Bogdanovich. Aöalhlutverk: Ben Gazzara, Denholm Elliott tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuö bömum innan 12 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182 Lögga eða búf i (Fiic ou voyou) BELMONDO TILBAGE SOM VI KAN U HAM STRISSER BISSE Belmondo i topform, med sex og oretæver. ★★★★BT MASSER AF ACTION!!! Belmondo I toppformi. + + + + K.K.BT Aöalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Michael Galabru Bönnuö börnum innan 16 ára lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 ^ÞJÓÐLEIKHUSIfl Hótel Paradís i kvöld kl. 20 Uppselt þriöjudag kl. 20 Dans á rósum 2. sýning sunnudag kl. 20 3. sýning miövikudag kl. 20 Peking-óperan gestaleikur fimmtudag kl. 20 föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Sunnudag kl. 15 Litla sviöiö: Ástarsaga aldarinnar sunnudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 Sími 81666 9 til 5 The Púwer Befaind Thc Throne JANE LILV OOLLY Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um aö jafna ærilega um yfir- mann sinn, sem er ekki alveg á sömu skoöun og þær er varöar jafnrétti á skrifstof- unni. Myndfyrir alla fjölskylduna. Hækkaö verö AÖalhlutverk: Jane Fonda, Lily Tomlin og Dolly Parton Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 ÆÆMRBÍS8 ^rTI" Simi 50184 Nakta sprengjan Ný, smellin og bráöfyndin bandarisk gamanmynd. Spæjari 86, ööru nafni Max- well Smart, er gefinn 48 stunda frestur til aö foröa þvf aö KAOS varpi ,,nektar- sprengju” yfir allan heim- inn. Myndin er byggö á hug- myndum Mel Brooks og framléiöandi er Jenning Lang. AÖalhlutverk: Don Adams, Sylvia Kristel Sýnd kl. 5 laugardag og kl. 5 og 9 sunnudag Barnasýning kl. 3 sunnudag „Amen" var hann kall- aður Skemmtilegur og spennandi vestri Bláa Lónið (The Blue Lagoon) -m islenskur texti Afar skemmtileg og hrffandi ný.amerísk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri Randal Kleiser. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Christopher Atkins, Leo McKern o.fl. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 3,5,7 Sföustu sýningar Hetjurnar frá Navarone Hörkuspennandi * amerísk stórmynd I litum og Cinema Scope. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach o.fl. Endursýnd kl. 9 Karlar í krapinu Sprenghlægileg gaman- mynd. Aöalhlutverk skopleikararn- ir vinsælu: Tim Carvas og Don Knots. Sýnd kl. 5 og 9 laugardag og sunnudag. Geimkötturinn Sýnd kl. 3 sunnudag. LAUGARÁS B I O Sími 32075 Lifeof Brian Ný mjög fjörug og skemmtileg mynd sem ger- ist i Judea á sama tlma og Jesús Kristur fæddist. Mynd þessi hefur hlotiö mikla aösókn þar sem sýn- ingar hafa veriö leyföar. Myndin er tekin og sýnd i Dolby Stereo. Leikstjóri: Terry Jones. tsl. Texti. AÖalhlutverk: Monty Pythons gengiö Graham Chapman, John Cleese, Terry Gillian og Eric Idle. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Sunnudag kl. 3,5,7,9 og 11. Stimplagerð Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalaslíg 10 - Sími 11640 I fyrstu myndinni Superman kynntumst viö yfirnáttúru- legum kröftum Supermans. 1 Superman II er atburöarásin enn hraöari og Superman veröur aö taka á öllum sfnum kröftum f baráttu sinni viö óvinina. Myndin er sýnd í DOLBY STEREO. Leikstjóri Richard Lester. Aöalhlutverk: Christopher Reeve Margot Kidder og Gene Hackman. Hækkaö verö. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 2:30, 5, 7.30 , 10. O 19 OOO -salur/ Cannonball Run BURT REYNOIBS - ROGER MOORE FARRAH FAWCETT DOM DELUISE — salur'tr'v..... Spánska flugan to coastandarrythinggoes! Frábær gamanmynd, eld fjörug frá byrjun til enda Vföa frumsýnd núnaviö met aösókn. Leikstjóri: Hal Needham lslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. • salur Fjörug ensk gamanmynd, tekin í sólinni á Spáni, meö Leslie Phillips — Terry Thomas. Islenskur texti Endursýnd kl. 3.10 - 5,10 - 7,10 - 9.10 og 11.10. salur D--------- Kynlifskönnuðurinn Hörkuspennandi og viö- buröarik litmynd meö STU- ART WHITMAN — PETER CUSHING Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05, 9.05 og 11.05. Skemmtileg og djörf ensk lit- mynd, meö Monika Ringwald — Andrew Grant. Bönnuö börnum — tslenskur texti Endursýnd kl. 3,15 - 5,15 - 7.15 - 9.15 - 11.15. jSmá'auglýsing í ! VÍSl 'er myndar- auglýsing Myndatökur kl. 9-17.30 alla virka daga á auglýsingadeild VISIS Síðumúla 8. A TH. Myndir eru EKK/ teknar laugardaga og sunnudaga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.