Vísir - 17.10.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 17.10.1981, Blaðsíða 11
Laugardagur 17. október 1981 Verólauna- getraun Vals hefst I VIsi í dag — Heildarverðmæti vinninga er um 35 þúsund krónur Verðlaunagetraun Vals hefst í Vísi í dag, enda er fyrsti heimaleikur Vals í islandsmótinu í handbolta í Laugarda Ishöl linni á morgun Eins og fyrr hefur veriö minnst á eru stórglæsilegir vinningar frá Sjónvarpsbúöinni, Lágmúla 7, i boöi. Alls eru heimaleikirnir sjö, og þvi eru vinningar sjö — einn fyrir hvern heimaleik. Vinningur- inn, sem býjist á leiknum á morg- un er sambyggt tæki, fimm tommu litasjónvarps-, útvarps- og kassettuferöatæki frá NÉC. Verömæti þess tækis er sex þúsund krónur. Þá má nefna aö önnur verölaunin veröa feröaút- varpstæki meö innbyggöu vasa- diskótæki frá Fisher, og kostar þaö fimm þúsund krónur. Sjöundi og siöasti, og jafnframt verömætasti vinningurinn er stórvönduö stereósamstæöa frá Fisher, sambyggt útvarps- og kassettutæki með losanlegum hátölurum. Þaö tæki kostar átta þúsund krónur i dag. Samtals er verðmæti vinninga ekki undir 35 þúsund krónum. Markmiöiö meö getrauninni er að auka aösóknina aö heimaleikj- um Vals i vetur og um leið aö auka áhuga manna á Islandsmót- inu i handknattleik. Aösóknin hef- ur heldur minnkað undanfarin ár og er draumurinn aö ná upp svipaöri aösókn og var á árunum i kringum 1970, þegar Höllin var troðfull á hverjum einasta leik. Getraunin fer þannig fram, að i Helgarblaði Visis fyrir hvern heimaleik Vals er heilsiöuauglýs- ing meö getraunaseöli meö einni „Kengúran” er annar vinningurinn, dreginn út eftir næsta heimaleik Vals. Kengúran er feröaútvarpstæki meö innbyggöu vasadiskóteki frá Fisher. Tækiö kostar fimm þúsund krónur. Þessi stórvandaöa stereósamstæöa er einn af vinningunum f Valsget- rauninni. Þetta er útvarps- og kassettutæki frá Fisher. Hægt er aö losa hátalarana frá tækinu. Verömæti vinningsins er átta þúsund krónur. ] Lausn á siðustu krossgátu K CE ~z. 2 X > cc 'O 'O r 1-4 k X Ct 2 Ql 2 5 r \L '3 4 Œ —- z cr a <X :0 vb (V CE az <D <zr r & y cb * (X <r -4 CL á cn h œ: -4 - Œ (L - O L — -4 C0 00 X œ vO h o qS y <x 2 ■z h - ~z it* i 'O a: y u Qí 4 3 LU O -Z- cz k 1- 3 r <n sO Œ- h. -4 ■Z ttl £ a 1- <t GZ «o i- OL <x. - -1 Lu y - <v lO u. cc Œ. QxL U4 u X u. .cr -J X O X. - r œ ar vb & Ckf O 1- -J <x vi> 2 u) h o vb r .01 4 h 3 y y > cr tL Od cc i- — -J X <t 4 -4 s/) <- y cr U- -l <x h z. œ <b <E h •5 -z. - ~Z- 3 VŒ a vO sz bi O L- 1- Œ 4 Lu vT) CL Fyrsti vinningurinn i Verölaunagetraun Vals i Visi er þetta sambyggöa ettuferöatæki frá NEC. Verömæti tækisins er sex þúsund krónur. léttri spurningu. Þátttakendur krossa við rétt svar og skrifa svo nafn sitt, heimilisfang og simanúmer. Siöan rifa þeir siöuna i heild úr blaöinu og skila henni i kassa i anddyri Hallar- innar um leiö og þeir fara á leik- inn. Þaö skal tekiö fram, að aöeins þeir sem fara á leikinn fá aö taka þátt i getrauninni. Hafi einhver sem vill taka þátt i getrauninni ekki tryggt sér eintak af Helgar-Visi, þá veröur blaöiö til sölu i Höllinni og þar geta menn einnig gerst áskrifend- ur. Dregiö veröur úr réttum lausnum 2—4 dögum eftir leiki og verður nafn og simanúmer vinningshafa birt i Visi. Getraunin hefst eins og fyrr litsjónvarps-, útvarps- og kass- sagöi i dag og er heimaleikur Vals enginn smáleikur aö þessu sinni. Valsmenn mæta þá tslandsmeist- urum Vikings, og er full ástæöa til aö hvetja menn til aö mæta — og taka um leiö þátt i skemmtilegum getraunaleik Valsmanna. Fyrsti seöillinn i Verölaunaget- raun Vais birtist á blaösiöu 11 i blaöi 2 i dag. — ATA. $ »42 7**"*““" - r <* Góðir greiðsluskilmálar 20% út og afgangur á 9-10 mánuðum Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best • Opið föstudag til kl. 19 •Opið laugardag kl, 9-12 Húsgagnasýning sunnudag kl. 14-17 Trésmiðjan Dúnahúsinu Síðumúla 23 Sími 39700

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.