Vísir - 17.10.1981, Blaðsíða 16

Vísir - 17.10.1981, Blaðsíða 16
1 rísm Málflutningur krata og íhaldsins: Ömerkileg yfir- borðspólitík — segir Svavar Gestsson, ráöherra og formaöur Alþýöubandalagsins og þeir, aö viö festumst i kerfis- netinu um leiö og viö setjumst i þessa ráöherrastóla. Viö neitum þvi aö sjálfsögöu og reynum aö starfa eins vel og viö getum i þágu kjósenda okkar og umbjóöenda á grundvelli stefnu- skrár okkar”. Kaupmáttur aldraðra stórbættur — Þvi er haldiö fram, aö minnihlutahópar, eins og leigj- endur, gamalt fólk, láglaunafólk og fleiri búi aldrei viö lakari kjör, en einmitt þegar Alþýöubanda- lagiö er i rikisstjórn? ,,AÖ þvi er varöar gamla fólkiö, er þetta náttúrlega alveg fráleitt. Ég hef undir höndum tölur um aö kjöraldraöra hafa batnaö á þessu ári, þrátt fyrir ýmsa erfiöleika i þjóöarbúinu. Kaupmáttur aldraöra er margfalt betri en hann var á sæludögum rikis- stjórnar ihaldsins og krata, mitt á sama tima og viö höfum veriö i rikisstjórn, lagt verulega áherslu á umræöu um her- stöövarmáliö, bæöi I Þjóöviljan- um og i málflutningi okkar á Alþingi. Viö höfum oröiö varir viö aö kröfur okkar um aö Island veröi ekki I enn frekara mæli dregiö inn i vigbúnaöarátök stór- veldanna, eiga vaxandi hljóm- grunn, þannig aö þeir hópar, sem krefjast þess aö Islendingar beygi sig og hneigi fyrir nevtrónu- sprengjum Reagans forseta eru nú I miklum minnihluta meö þjóöinni. Ég vitna til þess sem Gils Guömundsson, fyrrverandi alþingismaöur, sagöi i viötali viö Helgarpóstinn, aö þaö er ósann- gjarnt aö krefjast þess af Alþýöu- bandalaginu, sem þrátt fyrir allt hefur ekki nema fimmtung kjósenda aö baki sér, ennþá, aö þvi takist aö koma hernum úr landinu á meöan þaö fær engan hijómgrunn hjá öörum stjórn- málaflokkum. „Um leiö og þvl er haldiö fram, aö viö séum djúpt sokknir I ráöherra- stólana, spillinguna, feniö og svinariiö, þá er þvi haldiö fram aö viö séum þjóöhættulegir, ef ekki heimshættulegir byltingarmenn”. — yVIsismynd: G.V.A. 16 //Aðalmál þingsins í vet- ur verða efnahagsmálin og svo orku- og iðnaðarmól", sagði Svavar Gestsson, heilbrigðis-, trygginga- og félagsmálaráðherra, og formaður Alþýðubanda- lagsins. „Efnahagsmálin veröa mikiö rædd i þinginu. Rikisstjórnin kemur náttúrlega sinum málum á framfæri, svo sem fjárfestingar- og lánsfjáráætlun, fjárlögum og fleira. Svo vona ég aö stjórn- arandstaöan hafi döngun I sér til aö ræöa þau mál lika. Satt aö segja er þessi umræöa um efnahagsmál dálitiö ófrjó á köflum og ég held aö almenningur sé oröinn dálitiö lúinn á henni. Viö, stjórnmálamenn, þurfum aö reyna aö setja efnahagsmálin ööruvisi fram, ef fólk á aö fá áhuga á þeim, eins mikilvæg og þau eru. Annaö meginmál þingsins i vet- ur veröa orku- og iönaöarmál. Samkvæmt lögum um raforku- ver, sem samþykkt voru á Alþingi siöasta vor, var gert ráö fyrir þvi aö rööun virkjana og orkunýting kæmi til kasta þingsins á ný. Ég á von á þvi aö þaö veröi fljótlega, væntanlega á næstu vikum. Mörg önnur merk mál veröa til umræöu á þinginu I vetur, þó þessi tvö taki sjálfsagt mestan tima og hljóti mesta umfjöllun- ina. Ég get til dæmis nefnt mál, sem ég er meö I minum ráöuneyt- um, s.s. frumvörp um lyfjadreif- ingu, umhverfismál, málefni fatlaöra og mörg fleiri. Þá er eitt mál til viöbótar, sem mun hafa mikil áhrif á alla póli- tiska umræöu I Iandinu, en þaö eru sveitastjórnarkosningarnar i vor”. Maiblóm Benedikts — Er samstarfiö gott innan rikisstjórnarinnar og heldur þú aö stjórnarsamstarfiö haldi áfram út kjörtimabiliö? „Viö höfum tekiö ákvöröun um það i minum flokki, aö viö reynum aö halda stjórnarsam- starfinu áfram út kjörtimabiliö, enda starfi stjórnin áfram á þeim grundvelli, sem hún hefur markaösér. Viö ráðum hinsvegar ekki einir og ýmsir aörir þættir i þjóöfélaginu ráöa um langlífi stjórnarinnar. Hins vegar bendir ekkert til þess núna, aö ríkisstjóínin sé komin aö fótum fram. Ég minni á loforö Benedikts Gröndal aö hér yröi mynduö rikisstjórn i mai mánuöi siöastliönum, sem heföi fyrst og fremst þaö hlutverk aö koma kommúnistum, eins og viö erum kallaöir, úr stjórnarstólun- um, því viö værum svo hættulegir lýöræöinu. Um leiö og þvi er haldið fram aö viö séum djúpt sokknir i stólana, spillinguna, fenið og svinariiö, þá er þvi haldið fram aö viö séum þjóöhættulegir, ef ekki heimshættulegir bylt- ingarmenn, sem vilja brjóta allt og bramla. Þetta maiblóm Benedikts Gröndal hefur visnaö og fölnaö i höndunum á krötunum, eins og fleira um þessar mundir. Og ekki hefur stjórnin látið bóla á sér enn. Ég hef enga trú á þvi aö forsendur séu til þess aö mynda aöra rikis- stjórn eins og er, en ef þær eru, þá kemur þaö náttúrlega I ljós”. Makráður va Idaf lokkur — Hefur Alþýöubandalagiö horfiö frá þvi aö vera róttækur verkaiýösflokkur yfir I aö vera makráöur valdaflokkur? „Þetta er kenning, sem reynt er aö bera út um okkur núoröið og þvi er haldiö fram aö viö höfum skipt mjög um svip frá þvl sem var áöur. Ég tel aö flokkurinn hafi I raun og veru haldiö I heiöri þeim sömu grundvallarviöhorf- um, sem hann hefur alltaf haft i sambandi viö sitt pólitiska starf. Okkar hlutverk er aö breyta þjóöfélaginu I átt til jafnréttis, i lifskjörum og öörum aöstæöum fólks. Svo mikiö er vist, aö okkur miöar ekki afturábak, en kannski mjög hægt fram á viö, meö þátt- töku okkar I rikisstjórn. Tilgangur borgarblaöanna meö þvi aö klina þvl á okkur, aö viö séum aö veröa eins og þeir, er aö sjálfsögöu aö reyna aö draga úr tiltrú almennings á flokknum. Þeir gefa sér þaö aö viö séum eins viöreisnarstjórnarinnar, sem þeir láta sig ennþá dreyma um. Ef aöstaöa leigjendanna er lakari en áöur, þá stafar þaö fyrst og fremst af verötryggingu allra fjárskuldbindinga. Þetta kemur niöur á leigjendum eins og öörum, kemur fram i hækkandi húsnæðiskostnaði. Á móti þessu höfum viö margfaldaö framlög til félagslegra ibúöarbygginga. Viö höfum einnig hækkaö lán til almennra húsbyggjenda úr bygg- ingarsjóöi rikisins frá þvi sem heföi veriö aö óbreyttum lögum. Viö eigum aöild aö borgarstjórn Reykjavikur, þar sem teknar hafa veriö ákvaröanir um stór- fellda uppbyggingu leigu- húsnæöis. Alltmun þetta skila sér til leigjenda. En hver er ástæöan til þess aö sjónir manna beinast nú aö þessum hópum? Ástæban er fyrst og fremst sú, aö afturhaldsöflin i landinu hafa i rauninni aldrei fengist til þess að viöurkenna nauösyn sæmilegra lífskjara fyrir almenning I landinu. Núna reyna þau aö skapa óánægju meöal almennings meö þvi aö ýta undir óánægjuraddir hjá ákveönum hópum i þjóöfélaginu. Ég spyr lesendur Visis, Hafa þeir trú á þvi aö Sjálfstæðisflokk- urinn, sem boðaöi leiftursókn fyr- ir siöustu kosningar, ásamt Alþýöuflokknum, sem boöaöi stórfelldar kauplækkanir meö sinum tillögum I slöustu stjórnar- myndunarviðræðum, muni bæta lifskjörin hjá hinum almenna launamanni? Þaö er alveg fráleitt! Pólitik þessara aöila núna er ómerkileg yfirboröspólitlk og hef- ur ekkert meö raunverulegan áhuga á aö bæta kjör láglauna- fólksins aö gera. Hugmyndafræði þessara flokka byggist á frelsi fjármagnsins, frelsi markaöarins, og viö erum meö okkar pólitik aö reyna aö verja fólk fyrir takmarkalausu frelsi markaöarins og gróöaaflanna.” Beygja sig og hneigja fyrir nevtrónusprengjum — Þýöir sú staöreynd, aö Alþýöubandalagiö hefur setiö I stjórn, oftar en einu sinni, án þess aö fá nokkru áorkaö varöandi brottflutning bandariska hersins, aö Alþýðubandalagiö hafi gefist upp viö aö ná fram þessu baráttu- máli sinu? „Nei, viö höldum áfram aö berjast fyrir brottför hersins. Viö höfum núna á siöustu árum, ein- Þvi fer viösf jarri aö viö höfum dregið úr baráttu okkar I þessum efnum og við höldum henni ótrauðir áfram. Viö teljum að umræðan um striðsógnir aö undanförnu hafi rennt fleiri stoöum undir okkar málflutning en nokkru sinni fyrr, það er nauðsynlegt aö ísland verði friö- lýst land og aö hér veröi ekki erlendur her. Þannig eigum viö samleiö meö öllum þeim, sem krefjast þess aö erlendir herir hverfi á brott úr löndum, hvar sem er I heiminum. Viö erum sjálfir okkur sam- kvæmir i þvi, hvort sem þaö er um aö ræöa heri i löndum austan- tjalds, eins og t.d. Tekkóslóvakiu, eöa i löndum eins og Afganistan, eöa einhvers staöar annars staöar. Viö leggjum á þaö áherslu aö herir stórveldanna eigi aö fara i burtu út úr smáríkjun- um. Smárikin ættu aö gera sig miklu meira gildandi á alþjóöavettvangi, en til þessa hef- ur veriö, þvi aö stórveldin eru hættuleg”. //Leysum Suðurnesjamenn undan menguninni" — Eruö þiö búnir aö fallast á flugstöövarbygginguna og fram- lag Bandarikjanna til hennar? „Nei, viö gerum þaö ekki. Viö föllumst ekki á þaö aö Bandarikjamenn taki þátt i að kosta islensk samgöngumann- virki”. — Hvaö meö Helguvikur- málið? „Viö höfum mikinn áhuga á þvi aö leysa Suöurnesjabúa undan þeirri mengun, sem núna ógnar daglegu lifi þeirra á vissum svæöum. Viö viljum helst að reynt veröi aö stuöla aö lausn sem er sem allra fljótlegust. Viö styöjum þær 'hugmyndir, sem komiö hafa frá Oliufélaginu, um aö endurnýjun á geymarými fyrir bandariska herinn, sem fara þarf fram á meöan herinn er hér eigi sér staö innan vallarsvæöisins”. Kúrekinn frá Hollywood — Hvaö meö þá staöhæfingu, aö Reagan Bandarlkjaforseti og efnahagsstefna hans hafi átt stærstan þáttihn i hjöönun veröbólgunnar á islandi, eöa meö öörum oröum aö blómiö i hnappa- gati rlkisstjórnarinnar um 40% veröbólgu á árinu, sé kúrekanum frá Hollywood aö þakka? „Ætli honum veiti nokkuö af þvi aö honum sé eignaö eitthvaö jákvætt. Það er kannski ekkert skrýtið, aö bestu vinir hans hér á Islandi, reyni aö eigna honum þaö sem helst er jákvætt I tilverunni hér á Islandi. Auövitað er alveg ljóst, aö sú stefna sem fylgt hefur verið I Bandarikjunum I þá veru að dollarinn hefur hækkað, hefur haft I för meö sér að gengisvandi sumra atvinnugreina hér hefur oröið nokkru minni en ella. Aöalástæöan til minnkandi verðbólgu er hins vegar aö sjálf- sögöu stefna rikisstjórnarinnar. Stefna Bandarikjastjórnar, sem sumir hæla, hefur um leib skapaö vanda. Atvinnuvegir okkar, sem búa viö markaösverö I Evrópu, hafa vegna þessarar sömu stefnu lent i vanda. Eins hafa sam- keppnisgreinar okkar hér innan- lands, sem eru I samkeppni viö innflutning frá Evrópu, lent i meiri vanda en áöur. Stefna Reagans hefur þvi einnig skapaö veruleg vandamál hér á landi. Þegar rikisstjórnin kynnti efnahagsáætlanir sinar á gamlárskvöld 1980, þá var þvi lýst yfir að viö stefndum aö þvi aö ná verðbólgunni niöur i 40% fyrir árslok 1981. Það hefur tekist. Þá lá ekki fyrir að stefna Bandarikjastjórnar, heföi þessi áhrif á þróunina hér. Þaö er ekkert skrýtiö, aö þeir menn sem vilja taka upp hanskann fyrir Reagan hér á landi — svo furðulegt sem þaö er, þá eru þeir nokkrir — aö þeir reyni aö reikna Reagan minnk- andi verðbólgu hér á landi. Þetta eru menn sem ekki sætta sig viö aö þakka það stjórnaraðild Alþýðubandalagsins og Gunnari Thoroddsen, og nefna þess vegna Reagan Bandarikjaforseta. Þeim er vorkunn, þeir hafa ekki náö verulegum hljómgrunni i baráttu sinni gegn rikisstjórninni, og þaö sama er aö segja um Reagan, hans stefna hefur ekki veriö vinsæl hér á landi”. Næg atvinna frumatriðið — Hvaö meö vanda atvinnu- veganna? „Vandi atvinnuveganna, sem nú er mjög blásinn út, stafar af auknum fjármagnskostnaöi. Inneignir i bankakerfinu hafa aukist um einn milljarö nettó, umfram verðbólgu, Raun- hagnaöur rikisbankanna var um 150 milljónir króna, þannig aö fjármagn hefur leitaö i veru- Laugardagur 17. október 1981 legum mæli I bankana og at- vinnuvegirnir hafa ekki getaö tryggt sér f jármagn sem nægöi til aö halda áfram eins góöum rekstri og vera þyrfti. 1 hverri einustu viku, frá þvi núverandi stjórn tók viö völdum, hefur stjórnarandstaöan sagt at- vinnuástandið mjög slæmt, aö hér væri að skella yfir atvinnuleysi. Nýlega var gerö könnun á þessu hjá félagsmálaráöuneytinu og kom i ljós aö atvinnuástand á Islandi hefur veriö mjög svipaö á árinu og slöastliöin fimm ár. Skráöir atvinnuleysisdagar á árinu svara til þess, aö 391 maöur hafi veriö atvinnulaus á árinu aö meðaltali. Þá er þess að gæta, aö á ýmsum svæöum á landinu hefur verið verulegur skortur á vinnu- afli, auk þess sem félagsmála- ráöuneytiö hefur gefið út atvinnu- leyfi til 700 útlendinga, þar af um 200 I fiskvinnslu. Þetta þýöir aö hér hefur veriö mikil atvinna og tiltölulega gott atvinnuástand. Næg atvinna er forgangsatriði þessarar rikisstjórnar. Þaö hefur tekist, ólikt þvi sem er i grann- löndum okkar. Til dæmis I Dan- mörku er um aö ræöa atvinnu- leysi hundruö þúsunda, þar sem flokksbræöur Kjartans Jóhanns- sonar fara meö völd. Kjartan Jó- hannsson og Geir Hallgrimsson og fleiri slikir menn nota mjög stór orö um þaö aö núverandi rikisstjórn sé aö setja allt á haus- inn og drepa allt hér meö stefnu sinni I atvinnumálum. Þaö sé i rauninni ekki óviljandi hjá rikis- stjórninni meö aögerðarleysi i at- vinnumálum, heldur stefni hún alveg markvisst aö þvi að rifa grundvöllinn undan atvinnuveg- unum. Þetta sé náttúrlega gert vegna þess að kommúnistar ráöi öllu I ríkisstjórninni og þeir vilja þjóönýta hér alla skapaöa hluti. Þetta svartsýnisraus stjórnar- andstöðunnar hefur vakið hjá mér spurningar um hvaöa orö þessir menn myndu nota, um at- vinnuástandiö I Danmörku, i Bretlandi, I Bandarikjunum og vlðar, eins og ástandiö er þar um þessar mundir? Full atvinna er forgangs- verkefni. Viö höfnum þeirri stefnu aö hér þurfi að vera „hæfi- legt atvinnuleysi” til aö halda niöri kjörum launafólks, eins og ýmsir afturhaldshagfræðingar hafa haldiö fram. Full atvinna er svo mikilvægt verkefni, að þaö er skoðun min aö frekar eigi aö slaka á öörum þáttum i efnahags- stjórninni, en láta koma til at- vinnuleysis”. Eruð þið kommar? — Þiö erúö kallaðir kommún- istar, segiröu. Eruö þiö kommún- istar? „Ég tel aö deilan um þaö hvort menn séu kommúnistar eöa sósialdemókratar sé fyrst og fremst sagnfræöileg deila. Alþýðubandalagiö er sósialiskur flokkur og leggur á það áherslu aö þjóðfélagiö fái aö þróast eftir lýöræöislegum lögmálum. Við höfnum þvl að hér gerist breytingar meö þeim hætti að lýöræðislega kjörnum aöilum sé svipt til hliðar af harövítugum minnihlutahópum af einhverjum toga. Viö skulum setja sem svo aö einhverntlma geröist það að við gætum haft meiri áhrif hér i þjóöfélaginu en viö gerum nú, þá myndum viö að sjálfsögðu leggja á það áherslu aö þaö lýðræðislega kerfi, sem byggt hefur verib upp, fái ekki bara aö halda sér, heidur fái það aö þróast og eflast frá þvi sem nú er. Vandinn er sá, aö menn eru ekki nógu ötulir viö aö fá fólk til þátttöku i þessari lýöræðislegu ákvaröanatöku, lýöræðið á aö vera virkt og milliliðalaust frá degi til dags”. Róttækni? — Kjartan Jóhannsson sagöi I viötali I VIsi, aö Alþýöuflokkurinn væri róttækasti flokkurinn á tslandi, en Alþýöubandalagiö væri Ihaldssamur flokkur. Hvaö finnst þér um þá staöhæfingu? „Ég læt aöra dæma um Alþýðu- bandalagið, ég tel fráleitt aö telja flokkinn ihaldssaman. En ég get tekið undir, að i sumar hefur komiö i ljós, aö Alþýðuflokkurinn er á sumum sviöum róttækari en allir aörir flokkar. En þaö er róttækni, sem ég kæri mig ekki um aö apa eftir i minum flokki”. — ATA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.