Vísir - 17.10.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 17.10.1981, Blaðsíða 23
Laugardagur 17. október 1981 (Smáaugiýsingar — ______VÍSIR sími 86611 23 OPIÐ; Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Skilti og Ijósritun Nafnnælur (Badges) Ur plastefni, margir litir og ýmsar stærðir. Ennfremur ýmiss konar plast- skilti i stærðum allt aö 15x20 cm, t.d. á úti- og innihurðir. Ljósritum meðan beðið er. Pappirsstærðir A-4 og B-4. Opið kl. 10—12 og 14—17. Skilti og ljósritun, Laufásvegi 58, simi 23520. 106 trélistar til rööunar á húsi, leikgrind, stólum og boröi, eöa fjölmörgu ööru. Upplýsingar I hverjum kassa. Jafnt inni- sem ■ útileikfang. Tilboðsverð i sept.- okt. aðeins kr. 995.- auk póst- kostnaðar. Sendi í póstkröfu hvert á land. Fylkir Agústsson, Hafnarstræti 6, 400 ísafirði, simi 94-3745. ER STÍFLAÐ? stíflur ifrárennslispipum, salern- um og vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postulin, plast og flestar teg- undir málma. Fljótvirkt og sótthreinsandi. Fæst i öllum helstu byggingar- vöruverslunum. VATNSVIRKINN H.F. SÉRVERSLUN MEÐ VÖRUR TIL PtPULAGNA ARMOLA 21 StMI 86455 Trimmgallar margar geröir — margir litir. Efni: 80% bómull, 20% polyester. Verð frá kr. 298.-, 350,- og 428.-. Póstsendum um land allt. Madam Alfheimar 74, simi 83210. Bókaútgáfan Rökkur er opin á ný aö afloknu sumar- leyfi. Kjarakaupin gömlu áöur auglýst, 6 úrvals bækur á sama veröi og áður meöan birgðir endast. Bóka- afgreiðsla kl.4-7, svarað i sima 18768 kl.9-12,30 þegar aðstæöur leyfa. Bókaútgáfan Rökkur Flókagata 15. Vetrarvörur Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiöamarkaðurinn á fulla ferö. Eins og áður tökum við i umboös- sölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fí. Athugið: Höfum einn- ig nýjarskiðavörur i Urvali á hag- stæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Fyrir ungbörn Royal kerruvagn til sölu. Simi 41329. í --------N Barnagæsla Tek börn i pössun ekki yngri en 3ja —4ra ára. Hef leyfi. Er i Breiðholti. Uppl i sima 77570. Krossgátur &anna3 skemmttefni! Ert þú að faraáðpassa i kvöld? Taktu þá K-blaðið með þér, það styttir stundirnar, með- an þú biður eftir að foreldrarnir komi heim. Sá sem tók skólatösku i misgripum i Fjöl- brautaskólanum i Breiðholti er vinsamlegast beðin (n) að skila henni aftur i skólann sem fyrst eða hringja i sima 74996. Playmobil — Playmobil ekkert nema Playmobil segja krakkamir, þegar þau fá aö velja afmælisgjöfina. Fidó, Iðnaöar- mannahúsinu, Hallveigarstíg. Tapaö - fundiö Roamer kvengullúr tapaðist á leiðinni frá gamla Kennaraskólanum til Hafnar- fjarðar. Finnandi vinsamlega hringi i sima 51514. > Fasteignir m Þctta hús er tii sölu, til flutnings fyrir aðeins kr. 30.000. — Þægilegt til flutnings. Uppl. i sima 85184. tbúð óskast. 4ra—6 herbergja ibúö óskast keypt. Borgast fljótt upp. Simi 25834. f-------^ Hreingerningar j Gólfteppahreinsun — hreingern ing ar Hreinsum teppi og húsgögn i ibUðum og stofnunum meö há- þrýsitækni og sogafli. Erum einn- ig meö sérstakar vélar á ullar- teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. i tómu hUsnæöi. Ema og Þorsteinn simi 20888. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og skóla. örugg og góð vinna. Simi 23474. Björgvin Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólf- hreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Hreingerningarstööin Hólm- bræður býðuryður þjónustusina tílhvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafltilteppahreins- unar. Uppl. i stma 19017 og 77992 Ólafur Hólm. N Teppahreinsun Gólfteppahreinsun. Tek aö mér að hreinsa gólfteppi i ibúðum, stigagöngum og skrif- stofum. Ný og fullkomin há- þrýstitæki með sogkrafti. Vönduð vinna. Ef þið hafiö áhuga þá gjör- ið svo vel að hringja i sima 81643 eða 25474 e. kl. 19 á kvöldin. Kennsla v---------------/ H ■ m.SMÐ/Ð Krossgátur & annaó skemmtiefni! Ert þú slappur i islensku? Er orðaforðinn takmarkaður? Langar þig til að bæta þar úr? Jæja? Þá skaltu glugga i K-blaöið. Þar færðu fina kennslu. iDýrahald | Góður og þægur 6 vetra klár til sölu. Uppl. i sima 99-6836. Kaupum stofufugla hæsta verði. Höfum úrval af fuglabUrum og fyrsta flokks fóöurvörur fyrir fugla. Gullfiska- búðin, Fischersundi, simi 11757. . Sumarbústaóir Sum arbúst aðal and 10-13 hektarar, hagstæð kjör ef landið er tekið i einu lagi. Uppl. i sima 99-6889 eftir kl. 22.00. Sumardvöl Sveit Unglingur eða eldri maður óskast á sveitaheimili á Noröurlandi nú þegar eða sem allra fyrst. Ekki mikil vinna. Uppl. i sima 82997 á kvöldin og um helgar. r \ Þjónusta ■'ÍT' Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viöhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. tþróttafélög — félagsheimili — skólar. Pússa og lakka parkett. Ný og fullkomin tæki. Uppl. i sima 12114 e.k. 19 Tökum að okkur múrverk, fiisa- lagnir, viögeröir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. MUrara- meistarinn, simi 19672. Fomsala_______________ Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eld- húskollar, svefnbekkir, stofu- skapar, borðstofuskápar, klæða- skápar, sófaborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverslunin Grettisgctu 31, simi 13562. Atvinnaiboðin Afgreiöslustúlka óskast I söluturn. Þriskiptar vaktir. Uppi. i sima 37095 frá kl. 1—5 i dag. Lagtækur og duglegur maöur óskast til starfa við stórt bú i nágrenni Reykjavikur. Hús- næði á staðnum. Tilboð sendist auglýsingadeild Visis merkt: Sveitastörf. Ræsting — Skrifstofa Starfsmaður óskast til ræstingar tvisvar I viku nálægt Hlemm- torgi. Umsóknir sendist auglýs- ingad. Visis Siðumúla 8, fyrir 19. okt. n.k. merkt: Ræsting. óska eftir að ráða laghentan mann helst vanan járniðnaði. Uppl. hjá Ragnari að verkstæði okkar Grensásvegi 5. Bilavörubúðin Fjöðrin hf. Viö höfum úrvaliö. Fast verö. Komum á staðinn. Sýnum prufur. Tökum mál. Stuttur afgreiðslu- timi. Uppsetning ef óskað er. Simi 83757 aðallega á kvöldin. Þorvaldur Ari Arason hrl. Lögmanns- og þjónustustofa Eigna- og féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiðjuvegi D-9, Kópavogi. Simi 40170. Box 321 —Rvik. Leigjum út körfubil lyftíhæð 8,5 metrar. Hentugur til málunar eða viöeeröa á hiisum o.fl. önnumst þéttingar. Uppl. i simum 10524 og 29868. Pípulagnir Viðhald og viögerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfosskranar settir á hita- kerfi og lækkum hitakostnaöinn. Erum pipulagningarmenn, simi 18370. Glugga- og hurðaþéttingar. Tek að mér að þétta opnanlega glugga, Uti- og svalahurðir með innfræstum þéttilistum. Varanleg ending. Uppl. i sima 39150. Atvinna óskast Halló vinnuveitendur. Ég er tvitug og mig vantar vinnu. Ég get byrjað strax. Uppl. I sima 77363. < T > Húsnædiíboði 3ja - 4ra herbergja risibúð til leigu á góðum stað i Reykjavik. Tilboð sendist auglýs- ingadeild Visis, Siðumúla 8 fyrir 20. okt. n.k. merkt Góður staður. tbúðir til leigu. Glæsileg 4ra herb. ibúö viö Safa- mýri á 4. hæö. Einnig 2ja herb. séribúö I ei.nbýlishúsi I Garðabæ. Reglusemi áskilin. Uppl. i sima 41944. Húsngði óskast Geymsla eða bilskúr óskast til leigu i vesturbænum. Uppl. i sima 16050 eða 20559. Einstaklingsfbúð eða góö stofa. Ungur maður óskar eftir ein- staklingsibúð á leigu, stofa með gróðri snyrtiaöstöðu kemur til greina. Meðmæli ef óskaö er. Húsnæðið má þarfnast lagfæring- ar. Uppl. i sima 14691 milli kl. 13 og 21 um helgina. 2ja-3ja eða 4ra herbergja ibúð (helst i Hóla- hverfi) óskast til leigu i nokkra mánuði frá 1. janúar 1982. Uppl. i sima 75566 og 12070. Einbýlishds óskast IGarðabæ. Reglusemioggóðum- gengni. Uppl. i sima 72612 og 42720. Ung skólastúlka, utan af landi, óskar eftirað taka á leigu 2ja herb. Ibúð frá 1. janúar. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima 94-3651 Forstofuherbergi óskast til aö vinna i á kvöldin og um helgar, helst sem næst Sólheim- um 23. Uppl. i slma 37683. Ung kona óskar eftir 3ja herbergja Ibúö sem fyrst, helst miösvæöis I borginni. Reglusemi og snyrtilegri um- gengni heitiö. Vinsamlega hringið i sima 26457 og 50339 e. kl. 18 á daginn. óska eftir að taka á leigu bllskúr. Góð aökeyrsla æskileg. Uppl. i sima 20236 eftir kl. 20. Verktakar — Fyrirtæki. Get bætt við mig simaþjónustu, svara i si'ma. Tek viö skilaboðum og pöntunum alla virka daga milli kl. 10.00 og 17.00. Uppl. i sima 28939. Ungt par óskar eftir 3ja herb. Ibúö. Algerri reglusemi heitiö. Uppl. I sima 39330 og 23817 á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.