Vísir - 23.10.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 23.10.1981, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 23. október 1981 Bílatorg sf. Uasala ilaleiga œgartúni 24 Lada Sport árg. '79 ekinn 30 þús. km. Gulur, verö kr. 75 þús. Skipti. Bronco árg. ’74 ekinn 130 þús. km. VERÐ KR. 65 ÞtiS. SKIPTI. Bronco árg. ’72 ekinn 120 þús. Verö kr. 55 þús. Skipti. Dodge Ramcharger SE árg. ’77, ekinn 88 þús. km. 8 cyl. Skipti. Verö kr. 120 þús. Mazda 323 árg. '79, ekinn 68 þús. km. Brúnn. Verö kr. 65 þús. Mercury Monarc árg. ’75. Bill i topplagi. Verö 70 þús. Range Rover árg. ’78, ekinn 71 þús. Verö kr. 200 þús. Skipti. Range Rover árg. '75. Upptek- inn kassi. Verö kr. 120 þús. Skipti eöa skuldabréf. Toyota Cressida árg. '80 ekinn 17 þús. km. Rauöur, 2ja dyra, 5 gira. Verö kr. 130 þús. Audi 100 LS árg. ’77 ekinn 52 þús. km. Gulur, útvarp, kasettutæki. Verö kr. 78 þús. Ford Pick-up 4x4 6 cyl. Bedford diesel 4 girkassi, vökvastýri dieselmælir. Er i góöu standi. Verö kr. 65 þús. Toyota Tercel árg. ’80. Litur silfursanseraöur, ekinn 30 þús. km. Framdrifinn og sparneyt- inn. Verö kr. 85 þús. Opið kl, 9-19 alla daga nema sunnudaga. Simar: 13630—19514 VALUR FRAM I KVflLD Þrir leikir verða leiknir i úrvalsdeildinni f körfuknattleik um helgina. I kvöld verður hörkuleikur á dagskrá i Hagaskóla, er Valur mætirFram, en bæði þessilið eru talin eiga möguleika á efstu sætum deildarinnar. Leikurinn hefst kl. 20. A sunnudagskvöldið er annar stórleikur á dagskrá, en þá leika 1R og íS, en þetta eru þau lið, sem flestir spá falli. Þaö lið, sem sigrar nælir sér 1 tvö ákaflega dýrmæt stig, en þau verða það reyndar öll verömæt i Urvald- deildinni i vetur, ef að líkum lætur. Og enn einn stórleikurinn verður svo á mánudagskvöldiö, en þá leika i Laugardalshöllinni KR og Njarövik. Sigri KR-ingar, brjóta þeirblað i rúmlega tveggja ára sigurgöngu Suðurnesjaliðsins I Reykjavik, en UMFN tapaði siöastleikíReykjavík, er IRsigr- aði í viðureign liðanna, er Paul Stewart lék með IR, en hann lék þó ekki meö IR í þeim leik. Vfst er, að um mikinn baráttu- leik verður aö ræöa og litiö sem ekkert gefiö eftir. —SK. VÍSIR ______l____Vísir lyrstur með ipróltatréttirnar Heíl umíerð í hanflboltanum - i 1. deild um helgina 0 Val Brazy Heil umferð verður leikin i 1. deild Islandsmótsins i handknatt- leik um helgina. Fyrsti leikurinn fer fram á morgun, en þá koma KA-menn i heimsókn og leika gegn Þrötti. Ætti það samkvæmt öllum meginreglum að verða öruggur Þrottarsigur. Leikurinn hefst i Laugardalshöllinni kl. 14. | NAUMUR ÍS-SiGUR i B ■ • yfir spútnikliði umfl i kvennakörfu ■ Einn Icikur var háöur i 1. ■ deild tslandsmótsins i körfu- ■ knattlcik kvcnna I fyrrakvöld. ■ UMFL frá Laugarvatni lék gegn ■ tS og sigruöu lS-stulkurnar i ■ æsispennandi leik mcö 56 stig- ■ um gegn54,eftir aö staöan ileik- ■ hléi haföi veriö 28:23. UMFL i ■ v i 1. Þetta var fyrsti leikur | UMFL i 1. deild kvenna og lofar | liann svo sannarlcga góöu. 1 I liðinu cr nokkrar kunnar _ körfuknattleikskonur. Má þar 2 nefna GuÖnlnu Gunnarsdóttur, J sem lék áður meö IR, Kristjönu S Hrafnkelsdóttur (systir Rik- j harðs i Val), sem lék áður með KR og handknattleiksdömuna ■ Guðriði Guðjónsddttur. Hún var ■ stigahæst hjá UMFL, skoraði 16® stig.en aðrar.sem skoruðu.voru ■ Petrina Jikisdóttir 15, Guðrún ■ Gunnardóttir 12, Kristjana I Hrafnkelsdóttir 7, og þær> Margrét og Eygló skoruöu 2 stig | hvor. | Hjá IS skoraði Guðriöura ölafsdóttir mest eöa 16 stig, a Þórunn Rafnar skoraöi 15, Kol- g la-ún Leifsdóttir 11, KolbrUn - Jónsdóttir 6, Þórdis Kristjáns-J dóttir 4 og Margrét Eiriksdóttir 5 einnig fjögur. 5 -SK.J Valur og HK leika á sunnudaginn, einnig kl. 14., og ætti þar að verða um öruggan Valssigur að ræða, en HK-liðið gæti þó komið á óvart, þó aðá þvi séu töluvert litlar lfkur. Stórleikur umferöarinnar verður siðan viðureign KR og FH i Hafnarfirði á sunnudagskvöldið og hefstleikurirm kl. 21. KR-ingar eru íefsta sæti i 1. deildar eins og stendur, á betra markahlutfalli, en Valur, FH og Vikingur hafa jafnmörg stig og KR. Þetta ætti að verða erfiður róður fyrir KR og er þar höfð i huga frækin frammistaða FH-inga gegn Vik- ingi á dögunum og er greinilegt, að FH-liðið er á réttri leiö. En KR-ingar eru einnig með sterkt lið og þar af leiðir að ógjörningur er að spá um úrslit. Siðasti leikur umferðarinnar verðursiðan á sunnudagskvöldið, en þá leika hinir ungu leikmenn Fram gegn Islandsmeisturum Vikings. Leikurinn hefst kl. 20. —SK. • Þeir hafa staöiö I ströngu aö undanförnu þessi tveir „ábyrgöarmenn” FH-liösins I handknattleik, ekki slöur en leikmenn liösins. Þetta eru þeir Geir Hallsteinsson, þjálfari og Gils Stefánsson, liösstjóri og eins og sjá má hafa þeir sitt hvaö til málanna aö leggja og virðast vera furðulega sammála. Vísismyndir Friöþjófur. ll&gstætt tækifæn Haínaríjöröur, IWlUgata lb ..... VtSlll Fasteignamarkaöur | Vísis á fimmtudögum VuKljiinxadrlld VUi. hrlur ákvröió •» «<". » Hmmtudögum .11 .*r.Uk. I blaöinu. þar »rm auglj.rndum. )ami rin „aklinuum .rm la.triKn.wlum þj.rndur og lr»- . þrv.a njbrrytni ■ K>i *r v.kin á þvl aörin. þaö vama Myndbirtingarnar krypl*. Sterk oa W m W ^ °dyr •Fosteignamarkaður Visis ó fimmtudegi • Kostar aðeins eins og smóauglýsing. Myndbirting ókeypis • Jafnt fyrir einstaklinga sem fasteignasala Auglýsingin þarf að hafa borist fyrir kl. 15 á þriðjudegi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.