Vísir - 23.10.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 23.10.1981, Blaðsíða 20
20 VÍSIR Föstudagur 23. október 1981 ÍkVDld Háskólalónlelkar hetjast að nýju: VERÐfl HALDNIR UNI HÁ- DEGISBILÁ FÖSTUDðGUM SÆasta dag sumars, föstudag- inn 23. okttíber, veröa fyrstu há- skólatónleikar vetrarins kl. 12.30 i Norræna húsinu. Alls eru fyrir- hugaðir 14 tónleikar I vetur sjö fyrir og sjö eftir jól á sama staö og tima. 1 vetur er 8. starfsár háskóla- tónleika, — þeir voru fyrst háöir veturinn 1975-75. Upphaflegur til- gangur þeirra var tviþættur: aö örva. menningarlegt félagslif i skólanum og auka tónlistarlif i Reykjavi'k, sem var heldur Föstudaginn 23. október heldur hljömsveitin Purrkur Pillnikk at- hyglisveröa ttínleika i NEFS (Félagsstofnun Stúdenta). Þar koma fram, ásamt Purrki hljómsveitin Lojpippos og Spojsippus og Sveinbjörn Bein- teinsson allsherjargoöi sem kveöur rimur. Þetta er i annaö sinn sem Purrkur Pillnikk og Sveinbjörn halda sameiginlcga ttínleika en þeirvoru saman á Akranesi fyrir skömmu. Tilefni þessara tónleika er m.a. aö kynna efni af tveimur hljómplötum sem væntanlegar eru á næstunni. Skal þar fyrst nefna störa plötu frá Purrki Pill- nikk sem nefnist „Ekki enn”. fáskrúðugt um þær mundir. Raunin hefur oröiö sú aö tón- leikarnir hafa litiö veriö sóttir af kennurum og nemendum en mik- ið fjör hefur færst í tónleikali'f i borginni, svo að nú eru yfirleitt margir tónleikar um hverjahelgi. Þvi er þaö nýmæli tekiö upp aö halda tónleikana i hádeginu á fö6tudögum og eiga þeir aö jafnaði ekki aö standa lengur en liölega hálfa klukkustund. öllum er auðvitað heimill aðgangur, en meö þessari ö'ma- og staösetn- Platan var hljóörituð i ágúst- mánuði og hefur hún að geyma 17 lög. Purrkurinn sendi siöast frá sér stóra litla plötu i maimánuði siöastliðnum. Einnig er Sveinbjörn Beinteins- son á leiðinni með stóra plötu, þar sem hann kveöur úr Eddu- kvæðum. Sú plata kemur li'klega út seinni part nóvembermánaðar. Það er útgáfufyrirtækiö Gramm sem gefur þessar plötur út. Þaö má segja aö þessir tón- leikar séu ekki sist athyglisveröir vegna þess aö þarna munu taka saman höndum eittaf þvinýjasta og elsta i' islensku tónlistarli'fi. Húsið opnar kl. 20.00 en tón- leikarnir hefjast um kl. 21.30. íngu er pó einkum reynt að gera nemendum og kennurum háskól- ans sem þægilegast aö sækia bá. Efnisskrá fyrra misseris veröur sem hér segir: 23. okt. Einar Markússon pianó- leikari: Verk eftir Samuel Ball, Joseph Hoffman, Leopold Godowsky, Frédéric Chopin og Hallgrfm Helgason. 30. okt. Agústa Agústsdóttir sópran og Jónas Ingimundarson pianó: Sönglög eftir W.A. Mozart. 6. nóv. Anna Júliana Sveinsdóttir mezzósópran og Lára Rafnsdóttir pianó: Verk eftir Antonin Dvorsjak og Richard Wagner. 13. nóv. John E. Lewis pianóleik- ari: Verk eftir Charles Ives. 20. nóv. Blásarakvintett: Lárus Sveinsson, Jón Sigurðsson, Joseph Ognibene, William Gre- gory og Bjarni Guðmundsson: Verk eftir Victor Ewald og Mor- ley Calvert. 27. nóv. Helga Ingólfsdóttir sem- balleikari: Andlát og útför Jakobs eftir Johann Kuhnau. 4. des. Halldór Haraldsson pianó- leikari: Verk eftir Béla Bartók. Einar Markússon sem fram kemur á fyrstu tónleikunum er fæddur árið 1922. Hann nam pianóleik i Tónlistarskólanum i Reykjavfk og siöan i Los Angeles frá 1943-46. Hann var starfandi tónlistarmaöur með meiru er- lendisum riflega tveggja áratuga skeiö einkum i Ameriku, þ.á.m. lengi i Hollywood. Siðastliöinn áratug hefur hann hinsvegar kennt viö Tónlistarskóla Arnes- sýslu. Einar hefur nær aldrei leikið opinberlega hérlendis en um hann hafa spunnist ýmsar þjóðsögur. Veröur þvi mörgum væntanlega forvitni á að sjá hann og heyra i eigin persónu og fullri likamsstærð. Purrkur Pillnlkk og Sveinbjörn halda tðnleika Sumargleöin ’81: Ragnar, ómar, Þorgeir, Bessi og Magnús ásamt Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. (Visismynd Emil) SUMARGLEÐIN FAGNAR VETRI Sumargleðin sem farið hefur um allt land i sumar og skemmt landsmönnum er nú komin úr friinu og ætlar að fagna vetri á Hótel Sögu annað kvöld. Þar sem að uppselt var á allar þær skemmtanir sem Sumargleðimenn héldu á Sögu áður en að þeir fóru i friið var ákveðið að endurtaka skemmtunina vegna fjölda áskorana. Það fer vel að skemmtunin skuli vera fyrsta vetrardag, þvi ekki veitir af, að fá smá sumaryl þegar að vetur konungur tekur við og skammdegið hellist yfir landsmenn. Skemmtunin hefst annað kvöld kl. 22.00 með tveggja tima skemmtiatriðum og á eftir verður dansað fram á rauða nótt. Kirk Douglas i hlutverki hinnar prúöu og drenglyndu hetju og Burt Lancaster sem metnaöargjarnt varmenni. SJónvarp kl. 21.45: „S|ö dagar I mai” t kvöld kl. 21.45 er bandaríska biómyndin „Sjö dagar i maf’ á dagskrá sjónvarpsins. Hún er frá árinu 1964 og leikstýrð af John Frankenheimer. Söguþráöur er á þá leiö aö Martin Casey ofursti (Kirk Douglas) i Bandarikjaher kemst að samsærisáformum nokkurra háttsettra herforingja. Þeir hyggjast setja forsetann af og nema stjórnarskrána úr gildi. Foringi samsærismannanna er James Scott hershöfðingi (Burt Lancaster). Hann er þeirrar skoöunar aö stefna forsetans i utanrikismál- um muni leiöa þjóöina i glötun og hyggst sjálfur setjast i sæti for- seta. ma■ Syrpa úr gömlum gamanmyndum meö Harold Lloyd er á dagskrá sjón- varpsins I kvöld kl. 20.50. A myndinni er Harold Lloyd meö félaga sin- um Igor, mannisem er til margra hiuta nýtur. úlvaro kl. 20.30: Krislmann Guðmundsson áttræður 1 kvöld kl. 20.30 er þáttur helg- aöur Kristmanni Guömundssyni rithöfundi áttræöum. Erlendur Jónsson flytur inngangsorö og hefur umsjón meö dagskránni. Klemenz Jónsson les smásöguna „Samviska hafsins” og Ragn- heiöur Steindórsdóttir les úr ljóö- um skáldsins. Kristmann fæddist áriö 1901 á Þverfelli i Lundarreykjadal og ólst hann upp hjá afa sinum og ömmu fyrst á Þverfelli en siöan á Snæfellsnesi. Tuttugu og tveggja ára hélt hann til Noregs og kom fyrsta bók hans út á norsku „Is- lenskar ástir” 1926. A annan tug ára bjó hann og skrifaði á norsku, m.a. sögurnar „Armann og Vil- dis”, „Morgunn lifsins” og „Gyöjan og uxinn”. Sögur Krist- manns voru þýddar á fjölmörg tungumál og uröu einkum vinsæl- ‘ ar á Noröurlöndum og I Þýska- landi. Fyrir siöari heimsstyrjöld fluttist Kristmann heim til Is- lands og hóf að skrifa á islensku og má nefna sögurnar „Nátttröll- iö glottir” og „Félagi kona.” Kristmann var einnig lengi bók- menntagagnrýnandi viö Morgun- hlahih Kristmann Guömundsson rithöfundur | útvarp | 11.00 ,,Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson ■ frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Snæbjörn Einars- son skáld og fyrrverandi kennari frá Garöstungu les úr ljóöum sinum og kynnt J veröa fleiriverk eftir hann. 11.30 Morguntónleikar Þættir úr tónverkum eftir Bizet, • Strauss, Stravinsky, de I Falla, Katsjaturian og Bar- tók. Ýmsir flytjendur. I 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- I kynningar. I 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- I fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guð- $ mundsdóttir kynnir óskalög j sjómanna. j 15.10 ..örniiin er sestur” cftir Jaek Higgins Ólafur Ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- • dóttir les (10). • 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. » 16.00 Fréttir Dagskrá. 16.15 I Veðurfregnir. j 16.20 Sfödegistóideikar Aeoli- j an-kvartettinn ieikur j Strengjakvartetti D-dúr op. j 76 nr. 5 eftir Joseph Haydn/ j Sinfóniuhljómsveitin i Vln- | arborgleikurSinfóníu nr. 7 i A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven, Leonard • Bernstein stj. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá I kvöldsins. j 19.00 Fréttir. Tilkynningar. j 19.40 A vettvangi j 20.00 Nýtt undir nálinni Gunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin. j 20.30 Kristmami Guömunds- son áttræöur Erlendur Jónsson flytur inngangsorð og hefur umsjón meö dag- ! skránni. Klemenz Jónsson les smásöguna ,,Samviska I hafsins” og Ragnheiöur I Steindórsdóttir les úr ljóö- j um skáldsins. | 21.00 Frá tónleikum Norræna j hússius 20. janúar i fvrra j Finnski pianóleikarinn Ralf | Gothoni leikur „Myndir á j sýningu" eftir Modest j Mussorgský. 21.30 A fornu frægöarsetri | Séra Agúst Sigurðsson á i Mælifelli flytur fjóröa og ■ siðastaerindisittum Borgá J Mýrum. I 22.00 „Þrjú á palli" leika og > svngja . 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. j Dagskrá morgundagsins. J Orö kvöldsins. J 22.35 Eftirminnileg ttaliuferö J Siguröur Gunnarsson fyrr- I verandi skólastjóri segir frá I (3). I 23.00 Djassþátturi umsjá Jóns j Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. j sjónvarp í 19.45 Fréttaágrip á taknmáli | 20.00 Fréttir og veöur. j 20.30 A döfiiilti. | 20.50 Allt 1 gamni meö Harold | Lloyds/h. Syrpa úr gömlum | gamanmyndum. t 21.15 L’réttaspegill. Þáttur um > innlend og erlend málefni. . 21.45 Sjö dagar I nial, s/h. j (Seven Days in May). J Bandarisk biómynd frá 1964. Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlut- J verk: Kirk Douglas, Burt | Lancaster, Frederic March, | Ava Gardner og Martin | Balsam. — Offursti , i . Bandarikjaher kemst á . snoöirumsamsæri háttsetts . hershöföingja til aö steypa J forsetanum af stóli og ætlar J hann sjálfur aö komast til J valda. Þýðandi: Heba J Júliusdóttir. J 23.40 Dagskrárlök. » mmm mmm mmm mmmmmm mm mmm mm mm mm mmm mm»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.