Morgunblaðið - 19.04.2004, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 19.04.2004, Qupperneq 34
34 MÁNUDAGUR 19. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 14.40 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 3. Með ensku tali Sýnd kl. 3.20 og 5.40. Með íslensku tali (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á toppnum í USA! Upplifðu fyrsta stefnumótið...endalaust! kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 16. Sýnd kl. 5.20 og 10.40. B.i. 16. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15.Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Til að tryggja réttan dóm réðu þeir utanaðkomandi sérfræðing En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók John Grisham Með stórleikurunum John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Kvikmyndir.is Miðasala í síma 555-2222 theater@vortex.is Lau. 24. apríl Síðasta sýning eftir Bulgakov Vínarkvöld í hádeginu - tónlist úr óperettum Hádegistónleikar þriðjudaginn 20. apríl kl. 12.15 Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Snorri Wium tenór, Ólafur Kjartan Sigurðarson baritón, Davíð Ólafsson bassi, Kurt Kopecky píanó. ÓPERUVINIR - munið afsláttinn! Lau. 24. apríl kl. 14.00 Uppselt Sun. 25. apríl kl. 18.00 Uppselt Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Fi 22/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 23/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT Fi 29/4 kl 20 - AUKASÝNING Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 1/5 kl 15 Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 7/5 kl 20 - UPPSELT Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT Su 9/5 kl 20 - AUKASÝNING Fö 14/5 kl 20, Lau 15/5 kl 20 - UPPSELT Su 23/5 kl 20, Fö 28/5 kl 20, Lau 29/5 kl 20, Fö 4/6 kl 20, Lau 5/6 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Lau 24/4 kl 20, Fö 30/4 kl 20 SÍÐUSTU AUKASÝNINGAR Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst PARIS AT NIGHT - KABARETT eftir ljóðum Jacques Prévert - Í samvinnu við Á SENUNNI Mi 21/4 kl 20:15, - UPPSELT Su 25/4 kl 15, Su 25/4 kl 21 Mi 28/4 kl 20:15 - Síðasta sýning Ath. breytilegan sýningartíma LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR Þri 20/4 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 25/4 kl 14, Su 2/5 kl 14, Su 9/5 kl 14, Su 16/5 kl 14, Su 23/5 kl 14 Síðustu sýningar GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU **************************************************************** KORTAGESTIR MUNIÐ VALSÝNINGAR SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Su 25/4 kl 20 Su 2/5 kl 20 Takmarkaður sýningafjöldi Laus sæti Laus sæti Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 8 og 10.10. Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á toppnum í USA! Upplifðu fyrsta stefnumótið...endalaust! Sýnd kl.5.40. B.i. 16. (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! Vinsælasta myndin á Íslandi! Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10. loftkastalinn@simnet.is miðasalan opin kl. 16-19 Fös. 23. apríl kl. 20 laus sæti Fös. 30. apríl kl. 20 „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ Ekki við hæfi barna - SÍÐUSTU SÝNINGAR ÍVAR Guðmundsson trompetleik- ari heldur í kvöld burtfar- arprófstónleika sína frá djassdeild Tónlistarskóla FÍH. Ívar hóf tónlistarnám við Tón- menntaskóla Reykjavíkur 1989 er hann var sex ára. Við átta ára ald- ur byrjaði hann á trompet og lærði hjá Vilborgu Jónsdóttur. Ár- ið 1999 hóf hann nám í MH, en þaðan útskrifaðist hann um jólin 2002. Samhliða menntaskólanum fór hann í Tónlistarskóla FÍH þar sem hann hefur stundað nám m.a. hjá Eiríki Erni Pálssyni, Sigurði Flosasyni og Ólafi Jónssyni og einnig hefur hann undanfarinn vetur lært í kennaradeild skólans. Nýverið hefur hann spilað m.a. með djassbandinu Angurgapa, Tómasi R. Einarssyni og Stórsveit Reykjavíkur. Á efnisskrá tónleikanna verður bæði frumsaminn og ófrumsaminn djass og mun einvalalið tónlistar- manna ljá Ívari aðstoð sína en þeir eru Eyþór Gunnarsson á píanó, Kristinn Snær Agnarsson á trommur, Sigurdór Guðmundsson á bassa, Sigurður Þór Rögnvalds- son á gítar og Steinar Sigurðarson á saxófón. Trompetleikari með burtfarartónleika Leikur frumsamið í bland við tökulög Tónleikarnir verða í sal Tónlistar- skóla FÍH, Rauðagerði 27 og hefjast kl. 20.30. Ókeypis inn og eru allir velkomnir. Trompetleikarinn ungi, Ívar Guðmundsson, ásamt samverkamönnum sínum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.