Vísir - 19.05.1978, Blaðsíða 2
.....y..1...
Austurstrœti
. ""V
Hvað finnst þér um stað-
setningu söluturnsins
hér I Austurstræti?
DavIO Valsson, nemi: Mér finnst
hann illa staBsettur. Allaveganna
ætti hann ekki aö vera fyrir miðri
götunni — hann eyöileggur allt út-
sýni.
Ingibjörg Jóhannesdóttir nemi:
Þaö er allt i lagi meöaö hafahann
þarna og mér finnst hann ekki
skemma útsýniö.
Orn Ragnarsson kennari: Ég
kann ekki viö hann hérna. Þaö
færi betur á þvi aö hafa hann á
sinum gamla staö.
Ingibjörg Etnaridótttr, nemt:
Mér finnst þessi staösetning frek-
ar ósmekkleg. Þetta ætti frdtar
aö vera svæöi fyrir fólk en ekki
turn.
Slguröur Skarphéöinsson, véla-
vöröur: Ég veit þaö nú ekki. Ég
hef ekki enn myndaö mér skoöun
um þaö ennþá.
Föstudagur 19. maf 1978
VÍSIB
órinn flytur tvö frumsamln verk eftir þá Þorkel Sigurbjörnsson og Jón Asgeirsson.
MJOG GOÐUR FELAGSANDI
OG PERSÓNULEG TENGSL"
sagði Jón Stefánsson,stjórnandi Kórs Langholtskirkju, en kórinn heldur tvenna tónleika um helgina
/,Nú eru 45 manns í kórn-
um og vegna þess að við
erum ekki fleiri þá næst
mjög góður félagsandi og
góð persónuleg tengsl
nást", sagði Jón Stefáns-
son stjórnandi Kórs Lang-
holtskirkju í spjalli við Vísi
þegar við litum inn á
æfingu hjá kórnum. Jón
hefur stjórnað kórnum
siðan 1964, en nokkrir hafa
verið hjá honum í kórnum
allan þann tíma.
Kórinn heldur tvenna tónleika
um helgina. Þeir fyrri veröa i
Langholtskirkju i kvöld kl. 21 en
þeir siðari i Háteigskirkju á
laugardag kl. 17.
Efnisskráin verður fjölbreytt
og meöal verka á tónleikunum
verður mótettan Jesu meine
Freude, eftir Jóhann Sebastian
Bach. Þá mun kórinn frumflytja
verk sem tónskáldin Þorkell
Sigurbjörnsson og Jón Ásgeirsson
sömdu sérstaklega fyrir hann i
vetur.
„Organistafélagiö fór fram á
þaö viö okkur að við tækjum þátt i
Norræna kirkju tónlistarmótinu
sem haldiö er I Helsinki i sumar.
En þetta er i annaö sinn sem viö
fóVum á þetta mót”, sagöi Jón. 1
Finnlandi mun kórinn m.a. flytja
þessi tvö nýju verk eftir Þorkel og
FRAMBJÓÐENDUR BARNA OG GAMALMENNA
Undarlegt er að heyra i fram-
bjóðendum viö borgarstjórnar-
kjör. Þeir koma I sjónvarpiö,
stara á mann eins og freðýsur,
bunan stendur úr þeim um gam-
alt fólk og barnaheimili. Hinir
eldriog reyndari i þessum slag
hafa þó nokkra sérstöðu, þvi
þeir tala þö um borgarmálefni
almennt, þótt þeir á hinn bóginn
telji sig neydda til að tönnlast
líka á gömlu fólki og börnum.
Nú er líka svo komiö, aö fyrir-
greiösia Reykvlkinga viö
aldraða hefur gert Reykjavik aö
gamalmennaborg. A sama tima
og aðrir staðir blómgast i háum
meöaltekjum situr Reykjavlk
að mannfjölda, sem að 10
hundraöshlutum til eru gamal-
menni. Það er vegna þess aö há-
tekjustaðirnir hafa svikist um
þá grundvallarskylduaöhlúa aö
gamalmennum. Þau eru bara
send til Reykjavikur, þar sem
Jafnvel heiiar kosningar eru
farnar aö snúast um þau ein
mestanpart.
Stööugt er krafist meiri
barnaheimiia, sem rekin eru
fyrir opinbert fé borgarinnar.
Núcrhælstum af þvl aö hægt sé
aö koma 48% barna i Reykjavik
fyrir á margskonar gæslu-
heimilum og fóstrur eru oröin
voldug stétt, sem fer jafnvel I
verkfÖH meöan þær eru enn i
skóla. Þeir, sem eiga börn I
gæslu, berjast auövitaö gegn þvi
aö greiöa hærri gæslugjöld, svo
borgin verður aö borga hálfa
mUIjón með hverju barni. Auk
þesser hvert barnaheimili oröið
aö minnismerki um arkitektúr
með tUheyrandi kostnaði. Þetta
allt verða þeir .að borga, sem
eru einhleypir og eiga engin
börn I gæslu, eöa eru giftir og
eiga frá tveimur og upp I tlu
börn sem móðirin gætir á
heimilinu. Mismununin er svf-
virðUegri en svo, aö frambjóö-
endur fáist til aö ræöa hana.
Fram að þessu hafa svo skatta-
lög séö til þess, aökona, sem fær
gcfiö meö barni sinu á gæslu-
heimili af þvf hún vlnnur úti,
hefur einnig fengið Ivilnun I
sköttum. Engum dettur I hug aö
óska þess, að þeir sem eigi börn
á gæsluheimilum verði látnir
greiöa kostnaöarverö við gæslu
þeirra. Heldur skal skattleggja
óbeint þær mæöur, sem gæta
barna sinna heima —og það al-
veg blygðunar og gengdarlaust
— og bunan stendur úr freöýs-
um flokkanna um réttmæti
þess ara ráðstafana, hvenær
sem kosnmgar eru I námd.
Það er vitað mál að réttlætan-
iegt getur verið aö hið opinbera
gerist barnaplur, en þá gegn
réttu gjaldi. Vandamál aldraðra
eru leyst meö ibúðabyggingum
og langlegustofnunum. En
kosningar geta ekki snúist um
slík atriði, nema menn séu
reiðubúnir að viöurkenna, aö
hinir atkvæöisbæru eigi engan
rétt á vitsmunalegum umræö-
um. Þaö er fyrir löngu komiö I
ljós, aösú kynsióö, sem aflar
tekna i opinbera sjóði borgar-
innar, er yfirleitt ekki til um-
ræöu, fyrir borgarst jórnar-
kosningarnar. Freöýsurnar eru
frambjóöendur barna og
gamalmenna. Annaö varöar
þær ekki um.
Þeir, sem eru á miðjum aldri
og greiöa gjöldin til borgarinn-
ar, hljóta aö gera kröfu til þess
að yfir þá sé ekki verið aö hella
kjaftæöi I félagsmálaskrúfum I
tima og ótima, á meðan hin
mikilsverðari mál eins borgar-
samfélags biöa órædd og
óskýrö. Aö visu má vel vera, aö
frambjóöendur teiji aö Reykja-
vik sé ckki annað en eitt sam-
eiginlegt barnahæli og gamal-
mennahæli. Hinir eru þá orðnir
minnihlutahópur, sem hafður er
hér tH aö borga brúsann, einhig
fyrir landsbyggöina aö manni
skilst. Og eigi umræöan aö
halda áfram aö snúast um börn
og gamalmenni I þessum kosn-
ingum, er alveg eins gott fyrir
kjósendur aö sitja hetma á kjör-
dag. Svarthöföi