Vísir - 19.05.1978, Side 21

Vísir - 19.05.1978, Side 21
vtsm Föstudagur 19. mai 1978 25 NORÐURLANDA MÓT í BRIDCE Norðurlandamót i bridge fer fram i Reykjavík, dagana 10. til 15. júni n.k. Lið íslands verða þannig skipuð: Opinn flokkur: Jón Hjaltason, fyrirliði Guðlaugur R. Jóhannsson — Orn Arnþórsson Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson Jón Ásbjörnsson — Slmon Si- monarson Kvennaflokkur: Vilhjálmur Sigurðsson, fyrirliði Halla Bergþórsdóttir — Krist- jana Steingrimsdóttir Ester Jakobsdóttir — Ragna ólafsdóttir Guðriður Guðmundsdóttir — Kristin Þórðardóttir Unglingaflokkur: Sverrir Armannsson, fyrirliði Guðmundur P. Arnarson — Egill Guöjohnsen Þorlákur Jónsson — Haukur Ingason Sigurður Sverrisson — Skúli Einarsson. Bikarkeppni sveita fer fram i sumar, þátttökutilkynningar þurfa að berast fyrir 25. mai. Stefán Guðjohnsenj skrifar um bridge: v PM í London Manhardt og Sundelin sigruðu Austurriski bridgemeistar- inn, Peter Manhardt hefur nú þegar tryggt sér sigur i Evrópu- keppni Philip Morris, en eftir er að spila eina umferð. Að niu umferðum loknum var staða efstu manna þessi: 1. P.Manhardt, Austurriki 126 2. -3. P. van Besouw, Holland 66 2.-3. H. Krijns, Holland €0 4.-5. B. Romanet, Frakkland 65 4.-5. Frú J. Romanet, Frakkland 65 Niunda umferðin var spiluð yfir páskana i London og tryggði Manhardt sér sigurinn með þvi að ná fyrsta sæti ásamt sænska Evrópumeistaranum, P.O. Sundelin. Hér er laglega spilað spil úr niundu umferðinni, sem Eng- lendingurinn Pat Cotter átti heiðurinn af. Staðan var allir utan hættu og suður gaf. KD G4 654 5 K 109 8 3 765 Þar sem Cotter sat i suður gengu sagnir á þessa leið: 10 98 32 AG72 D 10 6 4 9 K 7 2 ADG765 Suður Vestur Noröur Austur 1H pass 1S 2L 2T pass 2H pass 3H pass 4H pass pass dobl pass pass pass Það er varla hægt að ásaka A KD10 83 AG983 stakk undir með trompniu (betra hefði verið að kasta tigli) og sagnhafi yfirtrompaði með tíunni. Siðan trompaði sagnhafi annan tigul og hafði þar með fengið sjö slagi á auðveldan hátt. □□□ vestur fyrir að dobla, en vissu- lega spillti laufleysið fyrir. Vestur spilaði út spaðatiu og Cotter tók tigulás og trompaði tigul. Siðan kastaði hann tveim- ur laufum niður i spaða og spil- aði siðan spaðagosa. Austur En erfiðari tímar voru fram- undan. Nú kom lauf úr blindum og trompað með kóngnum. Vestur yfirtrompaði réttilega með ásnum og staðan var nú þessi: 6 K 109 3 9 G 7 2 D A D7 6 5 D 8 3 G 9 Besta vörn vesturs er nú að spila hjartatvisti og það gerði hann. Cotter var samt vel á verði og drap af sér sexið i blindum og spilaði tigli. Geri hann það ekki fær hann aðeins einnslag til viðbótar. Siðanspil- aði hann tigli og spilið var unnið. (Smáauglýsingar — sími 86611 J b Tapað - furidið Bröndóttur kettlingur méð hvita bringu, tapaðist I Þing- holtum. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 20753. Nýlegt nagladekk tapaðist á leiðinni. Staða- skáli-Blönduós 17/5. Finnandi vinsamlegahringiisima 91-20454. Nýlegt nagladekk tapaðist á leiðinni Staða- skáli-Blönduós 17/5. Finnandi vinsamlega hringi i sima 20454. Kvenúr tapaðist laugardaginn 13/5. Finnandi vin- samlega hringi i sima 32524 e. kl. 17. [Ljósmyndun Ný Sigma Zoom linsa 80-200MacroF-3 til sölu. Verð kr. 90þús. EinnigSigma 28 mm linsa, verðkr.40þús.Uppl.Isima 53370. Til sölu Minolta ljósmyndavél ásamt tveimur linsum og töskum. Uppl. i sima 20181. í Til byggi Óska eftir notuðu mótatimbri ca 1000 metra. Uppl. i sima 43221. fSumarbústaðir Sumarbústaður óskast til leigu I sumar. Góöri umgengni heitið. Uppl. i sima 10194 i dag og næstu daga. Sumardvöl sumardvöl. Jetum enn bætt við börnum i umardvöl i Sauðlaugsdal við 3atreksfjörð. örfá pláss laus. nnritun og upplýsingar i sima 16946. Hreingerningar j Ávalit fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. ------------\ 17 Dýrahald Hestar tii sölu. Brúnn 12 vetra, allur gangur. Mosóttur 5 vetra hentugur barna- hestur. Uppl. i sima 12019. Breiðholt. Verðum næstu daga I hverfinu meðskrautfiska ipokum og gróð- ur. Eigum nokkra risa Amazon sveröplöntur. Hringið i sima 53835 og pantið sýnishorn. Asa Hring- braut 51. Hafnarfirði. Páfagaukar i búrum. Til sölu nokkrir páfagaukar i fal- legum búrum, einnig skemmti- legt búr fýrir hamstra. Uppl. I sima 53835 og að Hringbraut 51 Hafnarfirði. Heimilistæki Frystikista 215 litra til sölu. Litið notuð. Verð kr. 80 þús. Uppl. I sima 71476. Tækifærisbrúðarkjóll no. 38 til sölu. Verð kr. 12 þús. Uppl. i sima 71534. Tilkynningar Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við i Visi i smáauglýs- ingunum. Þarft þú ekki að aug- lýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. J3JSL Barnagæsla Vön 12 ára stúlka vill taka aðsér barnagæslu I sum- ar. Má vera úti á landi. Uppl. i sima 72651. Barnagæsla óskast 1-2 kvöld i viku einnig fyrir hádegi i júli og ágúst. Uppl. I sima 21836. Unglingsstúlka óskast til aðgæta 2jabarna i Seljahverfi i júni og ágúst, frá kl. 12.30-17.30. Uppl. i sima 75318 eftir kl. 17. Ég er 15 ára og vil taka að mér að lita eftir börnum á kvöldin. Uppl. i sima 74576. Fossvogur. Stúlka óskast til að gæta drengs á öðru ári i sumar frá 9-5. Uppl. i sima 32507. Skemmtanir Tónlist við ýmis tækifæri. Danstónlist við hæfi ólikra hópa, það nýjasta ogvinsælastafyrir þá yngstu og fáguð danstónlist fyrir þá eldri og hvorutveggja fvrir blönduðu hópana. Við höfum reynsluna og vinsældirnar og bjóðum hagstætt verð. Diskótekið Disa-Ferðadiskótek. Simar 50513 og 52971. Þjónusta Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyná smáauglýs- ingu I VIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi- 86611. Garðeigendur athugið. Tek aö mér flest garðyrkju og sumarstörf svo sem málun á girðingum, trjáklippingar, snyrt- ingu á trjábeðum og slátt á lóð- um. Sanngjarnt verð. Guðmund- ur simi 37047. Smiðum húsgögn og innréttingar. Seljum og sögum niöui efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017. Smiðum húsgögn og innréttingar. Seljum ogsögumniður efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi,simi 40017. Garðeigendur athugið. Tek að mér flest garðyrkju og sumarstörf svo sem málun á girðingum, trjáklippingar, snyrt- ingu á trjábeðum og slátt á lóð- um. Sanngjarnt verð. Guðmund- ur simi 37047. Grimubúningalcigan er opin milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Simi 72606. - Garðeigendur ath.: Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkjustörf, svo sem klipping- ar, plægingar á beðum og kál- görðum. útvegum mold og áb’urð. Uppl. i sima 53998 á kvöldin. Griiðurmold. Úrvals gróðurmold til sölu, heim- keyrt. Garðaprýði. Simi 7 1 386. Húsa- og Itíðaeigendur. Tek að mér að hreinsa og laga lóðir. Einnig að fullgera nýjar. Geri við girðingar og set upp nýj- ar. útvega hellurog þökur, einnig mold og húsdýraáburð. Uppl. i sima 30126. Gróðurmold. Úrvals gróðurmold til sölu. Mok- um einnig á bila á kvöldin og um helgar.Pantanir isima 44174 eftir kl. 19. Nú borgar sig að láta okkur gera upp og klæða bólstruðu húsgögnin. Falleg áklæði. Munið gott verð og greiðsluskilmála. Ashúsgögn, Helluhrauni 10 Hafnarfirði simi 50564. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Húsa og lóðaeigendur. Tek að mér að slá og snyrta fjöl- býlis- og einbýlishúsalóðir. Geri tilboð ef óskað er. Guðmundur simi 37047. Geymið auglýsinguna. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurð- ar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192. Garðhellur til sölu. Einnig brothellur, margar gerðir. Tek að mér að vinna úr efninu ef óskað er. Arni Eiriksson, Móabarði 4b, Hafnarfirði. Simi 51004. Einkamál Ég er embættismaður i Reykja- vik og þarf að kaupa stóra ibúð eða raðhús en vantar fjármagn. Vilt þú fjárfesta með mér? Tilboð sendist i pósthólf 5067 Reykjavík. Tæplega fertugur maður óskar eftir að kynnast traustri og barngóðri konu eða stúlku, sem viðræðufélaga. Sambúð eða nán- ari kynni gætu komið til greina. Æskilegt að mynd fylgi. Algjörri þagmælsku heitið. Tilboö með sem mestum uppl. sendist augl. Visis sem fyrst. Merkt „Fram- tiö”. Safnarinn j Hæstaréttardómar 1920-1942 innbundnir i skinnbandi. 1943 óinnbundið. Íslensk-Dönsk orða- bók eftir Sigfús Blöndal i skinn- bandi. Dönsk orðabók eftir Kon- ráð Gislason I skinnbandi. Dönsk alfræðiorðabók eftir Karl Allers. Establisment 6 bindi frá 1906-1909 skinnbandi. Allt vel með farnar bækur. Tilboð óskast merkt „Einkamál” fyrir þriðjudags- kvöld.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.