Vísir - 19.05.1978, Síða 22
(Smáauglysingar — sími 86611
Föstudagur 19.
__ m
mal 1978 vism
uK
Safnarinn
islensk frimerki
og erlend ný og notuö. Allt keypt á
hæsta verði. Richard Ryel, Hha-
leitisbraut 37.
Atvinnaibodi
Húsaskjól
Til leigu skrifstofuhúsnæði i mið-
bænum. Þægilegt fyrir heildsölu
eða fasteignasölu. Sanngjörn
leiga. Leigumiðlunin, HUsaskjól
Vesturgötu 4. Simar 12850 og
18950.
Húsaskjól.
Til leigu söluturn i miðbænum.
Litil leiga. Gott fyrir samhenta
fjölskyldu. Leigumiðlunin Húsa-
skjólVesturgötu 4, simar 12850 og
18950.
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
inguiVisi? Smáauglýsingar Vísis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram,hvað þú get-
ur, menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, að það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
Óska eftir nema I múrverk. Uppl. i sima 75141 eftir kl. 7 i kvöld. Garðeigendur athugið. Tek að mér flest garðyrkjustörf og sumarstörf, svo sem málun á girðingum, trjáklippingar, snyrt- ingu á trjábeðum, og slátt á lóðum. Sanngjarnt verð. Guð- mundur Simi 71057 Kaupamaður óskast I sveit. 14-15 ára. Aðeins vanur kemur til greina. Uppl. i sima 93-2226. Starfskraft til ræstinga vantar nú þegar tvo til 3 daga i viku. Uppl. i sima 14085 á skrif- stofutima. <^7\
Atvinna óskast.
14 ára stúlka óskar eftir barnagæslustarfi i sumar. Annað kemur til greina. Uppl. i sima 40413.
16 ára stúlka óskar eftir aukavinnu frákl. 5á daginn. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 19538.
16 ára stúlka óskar eftir sumarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 37267.
17 ára menntaskólastúlka óskar eftir kvöld- eða helgar- vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 36866.
21 árs stúlka með Samvinnuskólapróf, óskar eftir starfi i sumar. Uppl. i sima 85765.
Stúlka á sextánda ári óskar eftir sumarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 40337.
Stúlka I menntaskóla (fædd 1960) óskar eftir sumar- vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 37261.
Tvitug stúlka óskar eftirskrifstofustarfi. Annað kemur einnig til greina. Hef próf sem jafngildir verslunarprófi. Hef meðmæli. Uppl. i slma 52313.
Ungur Verslunarskólastúdent óskar eftir góðri sumarvinnu frá og með 20. júni n.k. Margt kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir 23. mai merkt „Reglusam- ur”.
Kona með 5 börn óskar eftir ráðskonustöðu I sveit. Uppl. i sima 86406.
Piltur sem verður 16 ára i júni óskar eftir vinnu I sumar. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 41829
Húsnæðiíbodi
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir, sem auglýsa i húsnaeðisaug-
lýsingum Vi'sis, fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyli-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðúmúla 8, simi
866!!
Húsaskjól.
Til leigu 3 herbergja ibúð á
Ránargötu. Leiga 35 þús. Fyrir-
framgreiðsla. Aðeins reglusamt
fólk kemur til greina. Leigu-
miðlunin Húsaskjól, Vesturgötu
4, simar 12850 og 18950.
Akranes.
Nýleg ibúð tilleigu um óákveðinn
tima. Uppl. i sima 91-73494.
2ja herb. ibúð
i miðbænum til leigu 1. júni. Sér-
inngangur. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist Visi sem fyrst
merkt „12883.”.
4-5 herbergja Ibúð
við Hraunbæ til leigu i allavega 3
mánuði til að byrja með, senni-
legalengur. Tilboð sendist augld.
Visis fyrir hádegi mánudag
merkt „12887.”
Tveggja herbergja ibúð
i Arbæ til leigu i sumar. Uppl. I
sima 92-1861.
tbúð I Stokkhólmi
Viljum leigja 3ja herbergja ibúð i
Stokkhólm i 3 vikur. 2-23 júli
Ibúðin er með öllum húsgögnum.
Leigangreiðistiisl. krónum. Þeir
sem áhuga hafa leggi nafn og
simanúmer á augld. Visis fyrir
26. mai '78 merkt „3360”.
Leiguþjónusta Afdreps.
Þar sem fjölmargir leita til okkar
og falast eftir leiguhúsnæði, bjóð-
um við nú fasteignaeigendum að
leigja fyrir þá húsnæði þeirra,
þeim að kostnaðarlausu. Leigj-
endur, vanti ykkur húsnæði, þá
hafiðsambandiviðokkur. Ýmsar
stærðir fasteigna á skrá. Leigu-
þjónusta Afdreps, Hverfisgötu 44,
simi 28644.
4ra herbergja ibúð
við sjávarsiðuna i Kópavogi til
leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist augld. Visis fyrir n.k.
mánudag merkt „16447”.
Húsaskjól —- Húsaskjól
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum með
ýmsa greiðslugetu ásamt loforði
um reglusemi. Húseigendur,
sparið óþarfa snúninga og kvabb
og látið okkur sjá um leigu á ibúð
yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar-
lausu. Leigumiðlun Húsaskjól
Vesturgötu 4, simar 12850 og
18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema
sunnudaga. mtV
Húsnæði óskast
Ung stúlka
sem er aö koma frá námi erlendis
óskar eftir litilli ibúð sem fyrst
eöa I júni. Uppl. I sima 22546 eftir
kl. 8 á kvöldin.
2-3 herbergja Ibúð
óskast sem fyrst. Erum á göt-
unni. Uppl. I sima 19538.
Ung hjón
með 4 ára barn eru á götunni 1.
júni, þar sem húsnæðið sem þau
hafa á leigu á þá að nota til ann-
ars. Hefur ekki einhver kaupandi
VIsis laust húsnæði að leigja út
frá þeim tima ungu ábyggilegu
fólki sem er mjög illa statt? Ef
svo vel skyldi vilja til þá vinsam-
lega hringið I sima 10698 eftir kl. 5
eða i 41295.
2-3 herb. Ibúð
óskast til leigu. Einhver fýrir-
framgreiðsla. Uppl. I sima 76673.
Óska eftir
aðtaka á leigu 2ja herbergja ibúð
helst i Kópavogi. Góðri umgengni
og algjörri reglusemi heitið.
Uppl. I sfma 43363 e. kl.
18 á kvöldin.
4ra herbergja Ibúð óskast til leigu, æskileg staðsetn- ing I Breiðholti 1, Góð umgengni og fyrirframgreiðsla' möguleg. Uppl. i sima 20265 i kvöld. Ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Símar 73760 og 83825.
Óska eftir 2ja herbergja ibúð til leigu sem fyrst. Uppl. i sima 44153 e. kl. 18. Ökukennsla — Æfingatimar. Get nú bætt við nokkrum nem- endum. Kenni á Austin Allegro ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. GIsli Arnkelsson simi 13131.
Reglusöm kona með 7 ára barn, óskar eftir ibúð fyrir 1. júni. Uppl. i sima 21091 e. kl. 17.
Ungur verkfræðingur óskar eftir einbýlishúsi til leigu, helst i Mosfellssveit. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Þarf að vera laust sem allra fyrst, en er ekki nauðsynlegt að sé fullgert. Nánari upplýsingar hjá Húsaskjól, Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Ung kona i góöri stöðu óskar eftir 2ja herbergja ibúð helst I gamla bænum eða vestur- bæ. Uppl. i sima 15883 til kl. 17 og i sima 37576 e. kl. 18. Bílaviðskípti ] Stærsti bilamarkaður landsins. Á hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bfla i Visi, i BHamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum, Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bfi? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i' kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir simi 86611.
Hafnarfjörður. Ungt barnlaust par bæði við nám, óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð i Hafnarfirði. Reglusemi og góð umgengni meðfædd. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 50686 eftir kl. 18. Óskast keypt 6 cyl. benslnvél i Comet 1973. Simi Jóhann 84708. Til sölu Volkswagen 1300 árg. ’70. Þarfnast talsverðrar boddy-viðgerðar. Uppl. I sima 22743 milli kl. 8 og 10.
Tvær eldri manneskjur vantar 2ja-3ja herbergja Ibúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i slma 25605. Til sölu Volvo de Luxe 144 árg. ’71. Blágrænn. Uppl. i sima 99-3342 eftir kl. 19.
Hjón með 2 börn óska eftir ibúð sem fyrst, helst i Kópavogi. Mjög góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 44928 eftir kl. “■ > ■ Óska eftir girkassa iCortinuárg. ’70i góðulagi. Uppl. i síma 36929 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu góður Austin Mini ’73. Uppl. I slma 53127 eftir kl. 16. Range Rover ’73 i góðu standi til sölu. Uppl. I sima 37162. Til sölu Mazda 929 station árg. 1977. Brúnsanserað- ur. útvarp og segulband. Verð til- boð. Uppl. I sima 52485.
Ökukennsla
Ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatimar SAAB — 99 simi 38773 Kirstin og Hannes Wöhler. Til sölu Skoda 110LS árg. ’73. Ekinn 46 þús. km. i ágætu standi. Vetradekk fylgja. Uppl. i sima 92-2906 eftir kl. 7.
ökukennsla — Greiðslukjör. Kenni alla daga, allan daginn. Út- vega öll prófgögn, ef óskað er. Engir skyldutimar. ökuskóli Gunnar Jónsson. Simi 40694. Fíat 127 árg. 1973 til sölu. Gott verð. Góðir greiðslu- skilmálar. Billinn er I mjög góðu standi. Ekinn um 70 þús. km. Uppl. i slma 30999 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld.
ökukennsla — Æfingatiipar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli. prófgögn ef óskað er. Nýir nem-1 endur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. Skoda 100 L til sölu. Er i góðu ásigkomulagi. Tilboð. Selst ódýr ef samið er strax. Uppl. i slma 42469. Til sölu Toyota Crown 2000 árg. ’66. Gólfskiptur. Þarfn- ast lagfæringar. Vél góð. Skipti möguleg á V.W ’67-’68 Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. I sima 72437 eftir kl. 6 I dag. Til sölu Skoda 110 ’76. Góður bill. Uppl. I sima 92-8354. Peugeout station árg. ’77 Til sölu blár sanseraöur. Bill i sérflokki. Uppl. i sima 13877. Moskwitch árg. ’72 ekinn 47 þús. km. til sölu. Útlit þarfnast smálagfæringar. Til sýnis eftir kl. 18 á daginn við Sunnuveg 15.
ökukennsía — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769.
Ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, vérði stilla vií ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896.
Trabant árg. ’75 til sölu á kr. 400-450 þús. Dekk á felgum fylgja. Mjög góður bill. Uppl. i síma 66536.
ökukennsla Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar ogaðstoð við endur- nýjun ökuskírteina, Kenni á Dat- sun 120.Pantið tima. Allar uppl. i sima 17735. Birkir Skarphéðins- son, ökukennari.
Til sölu Cortina ’73. Glæsilegur bill. Hugsanleg skiptiá station. Uppl. I sima 66602.
Passat árg. ’74 ekinn 52 þús. km. til sölu. Uppl. i sima 35438 e. kl. 18.
Ökukennsla Kennslubifreið Mazda 121. árg. ’78. ökuskóliog prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Simi 73168.
Vörubill til sölu. Benz 322 árg. ’63. Selst pall og sturtulaus. Selst ódýrt. Uppl. i slma 98-1377.
Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli, próf- gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109.
Moskwitch árg ’63 til sölu skoðaður ’77 I góðu standi. Uppl. i sima 72618.
Fiat 125 Berlina.
Til sölu Fiat 125 Berlina arg. ’68.
Uppgerður ’73. Þarfnast lagfær-
ingar. Selst ódýrt. Uppl. i sima
73858 e.kl. 7 á kvöldin.
Til sölu
Singer Vouge árg. ’67, sæmilegur
bHl. Uppl. i sima 44153 e. kl. 18.
Gengisfelling — Höfuðverkur?
Getum ötvegað nýlegar fyrsta
flokks bifreiðar frá U.S.A. með
stuttum fyrirvara. Látið draum-
inn rætast og sendib inn nafn og
simanúmer á augld. Visis merkt
„Alvara”.
Moskvitch, Cortina, HiIImann.
Óska eftir Moskvitch árg. ’73-’75,
aðeins góður bill kemur til greina.
Einnig óskast Cortina ’67-’70 til
niðurrifs og vél I Hillmann ’68-’70.
Uppl. i sima 93-1795.
Warn framdrifslokur
fyrirBronco, Land-Rover, Willys,
Blazer, Scout, Wagoneer, Dodge,
Toyota og fl. A.E.B. snúningsljós,
öryggisbelti, hleðslutæki, þoku-
luktir, speglar og fl. NIKI tjakkar
1-30 tonna. NIKI hjólatjakkar. H.
Jónsson & Co. Brautarholti 22.
Simar 22255 og 22257.
Linco:
Amerisk bifreiðalökk, 3 linur i öll-
um litum. öll undirefni. Marson:
Sprautukönnur. Sata: Sprautu-
könnur. H. Jónsson & Co.
Brautarholt 22. Simi 22255 og
22257.
Sachs:
höggdeyfar fyrir Mercedes Benz,
VW, Peugout, Land-Rover,
Volvo, Fiat, Ford Escort og fl. H.
Jónsson og Co. Brautarholti 22.
Simar 22255 og 22257.
(Bílaleiga 0^ ]
Akið sjálf.
Sendibifreiðar, nýir Ford Transit
og fólksbifreiðar til leigu án öku-
manns, Uppl. i sim a 83071 eftir kl.
5 daglega. Bifreið.
Til sölu er 14 feta hraðbátur.
Ganghraði um 40 sjómilur. Bátur
og vél i toppstandi vagn fylgir.
Uppl. i sima 96-23141.
Til sölu 1,8 tonna trilla
meðSaab diesel vél. Uppl. I sima
92-6614.
Til sölu
bátakerra með f jöðrun og ljósaút-
búnaði Uppl. I sima 94-3482.
16 feta álbátur
af Mirró gerð, burðargeta ca, 800
kg. Viðurkenndur af bandarisku
strandgæslunni. Verð kr. 300 þús.
Til sýnis að Hraunteig 19, Simi
34521.
Veiðileyfi fæst fyrir
silung i Höfn i Leirársveit og i
sima 43567. Geymið augl.
Sel laxamaðka
á kr. 40 stk. Uppl. I sima 83938
eftir kl. 7 á kvöldin.
Ýmislegt
Gistiherbergi með eldunarað-
stöðu.
Gisting Mosfelli.áHellu. Simi
99-5928. Kvöldsimar 99-5975 og
99-5846.
........ 111
VÍSIR
Vettvangur
viftskiptanna