Vísir - 19.05.1978, Qupperneq 25

Vísir - 19.05.1978, Qupperneq 25
29 I dag er föstudagur 19. maí, 1978, 139. dagur ársins. Árdegisflóö er kl. 03.45, síðdegisflóð kl. 16.17. Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 19.-25. mai verður i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan.simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill si'mi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill Og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154.: Slökkvilið og sjúkrabfll 1220. Höfn i HornafirðiXög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabíll 1400, slökkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskif jörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Daivik. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. VEL MÆLT Kristindómur kenndi mönnum að kærleik- urinn er meira virði en gáfurnar. —Merriman Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. ísafjörður, lögregla og sjúlmabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Boiungarvik, lögregla og’ sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. i:tWl4*49A Dagvakt: Ki. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Siy savarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarf jörður, simi 51100. A laugardögum og helgi-' dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I sim- svara 18888. Vatnsveitubilanir sfmi' 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. ÝMISLEGT Sovésk kvikmyndagerð Dr. Simjon I. Freilikh prófessor, fulltrúi Sambands sovéskra kvikmyndagerðarmanna, flytur fyrirlestur um sovéska kvikmyndagerö i MlR-salnum, Laugavegi 178 í kvöld, fimmtudaginn 18. mai kl. 20.30. Aðgangur öllum heimill. Stjórn MÍR Kaffiboð Húnvetninga- félagsins fyrir eldri félaga og gesti þeirra verður sunnudaginn 21. maikl. 31 DomusMedica. Frá átthagafélagi Strandamanna. Félagið býður öllum eldri Strandamönnum til kaffi- drykkju i Domus Medica laugardaginn 20. þ.m. kl. 4 e.h. Kl. 9 um kvöldið verður sumarfagnaður á sama stað. Stjórn og skemmtinefnd. Kvennadeild S.V.F.l. i Reykjavik verður með kaffisölu sunnudaginn 21. mai i slysavarnarfélags- húsinu á Grandagarði og hefst hún kl. 2. Félags- konur eru beðnar að gefa kökur og skila þeim fyrir hádegi á sunnudag. Styrkiö starf slysa- varnarfélagsins! Kvennadeildin. ujjhiií En alt er frá Guði, sem sætti oss við sig fyrir Krist, og gaf oss þjónustu sáttagjörð- arinnar. 2. Kor. 5,18 MINNGARSPJÖLD SAMÚÐARKORT Minningarkort Menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: i Bókabúð Braga i Versl- unarhöllinni að Lauga- vegi 26, i Lyfjabúð Breiðholts að Arnarbakka 4-6, i Bókabúðinni Snerru,_ Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum við Túngötu hvern fimmtu-, 12.11. ’77 voru gefin sam- an i Bústaðakirkju, af sr. Ólafi Skúlasyni, Sigrún Steingrimsdóttir og Hilmar Ingason. Heimili þeirra er að Kriuhólum 2, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri — simi 34852). fcg sem hélt að blóðþrýstingur forstjórans hefði hækkað út af klæðaburöi minum, en þá er ástæðan mun hversdagslegri — Stafsetningin min. Steiktar kjötbollur Kjötdeigið er einnig hægt að nota i soðnar kjötboll- ur og ofnrétti Kjötdeig: 500 g beinlaust kjöt 1 litill laukur 2 1/2 tesk. salt 1/4 tesk.hvitlaukssalt 1/4 tesk. pipar 1/4 tesk. oregano 150 g hveiti 4-5 dl mjóik smjörliki Sósa: 1/2 1 vatn 30 g hveiti 1 dl vatn salt pipar sósuiitur 1/2 dl rjómi, sem má sleppa Hakkið kjötið tvisvar til þrisvar sinnum og iauk- inn með siðast. Blandið þurrefnunum saman og setjið út i skálina til skiptis á við mjóikina. Hrærið siðan vel. Mótið boliur með matskeiö og steikið vel I heitri f eitinni. Helliö feitinni frá og setj- ið 1/2 litra af vatni út á pönnuna og sjóðið i 5 minútur. Hrærið eða hristið saman 30 g af hveiti og 1 dl af vatni og jafnið soöiö. Sjóðið u.þ.b. 5 minútur. Bragðbætiö sósuna með kryddi og ef til vill rjóma. Berið fram með kjöt- bollunum soðnar kartöfl- ur og soðið eða hrátt grænmeti. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Föstudagur 19. mai ki. 20.00 Þórsmörk.Gist i sæluhúsi félagsins. Farnar gönguferðir um Mörkina. Sögusióöir Laxdælu. Farið verður um Borgarfjörð og Dali. Gist i svefnpokaplássi að Laugum i Sælingsdal. Fararstjóri: Dr. Harald- ur Matthiasson. Allar nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. Laugardagur 20. mai kl. 13.00 Jaröfræðiferð um Reykjanes Farið verður um Hafnir, skoðað hverasvæðið á Reykjanesi, gengið á Valahnúk, komið til Grindavikur og viðar. Leiðbeinandi: Jón Jóns- son jarðfræðingur. Verð kr. 2000.- gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmið- stöðinni að austanverðu. Ferðafélag Islands. Sunnudagur 21. mai. 1. Kl. 9.00. Skarðsheiði. Heiðarhorn 1053 m. Fararstjóri: Tómas Einarsson. 2. kl. 13.00 Vifilsfell (655 m.) 6. ferð. „Fjall ársins 1978” Fararstjóri: Finnur Fróðason. Verð kr. 1000,- gr. v/bilinn. Gengið úr skarðinu við Jósepsdal. Einnig getur göngufólk komið á eigin bilum og bæst i hópinn við fjalls- ræturnar. Allir fá viður- kenningarskjal að göngu lokinni. Ferðirnar eru farnar frá Umferðarmið- stöðinni að austanverðu. Fritt fyrir börn með for- eldrum sinum. Ferðafélag Islands. Aöalfundur Handknatt- leiksdeildar Armanns verður i félagsheimilinu 19. maf.Dagskrá: venju- leg aðalfundarstörf. Flóamarkaður verður hjá systrafélaginu Alfa sunnud. 21. þ.m. kl. 3 e.h. að Ingólf sstræti 19. Stjórnin. Oháði söfnuðurinn heldur aðalfund sinn I félagsheimilinu Kirkjubæ laugardaginn 20. mai kl. 3 e.h. Stjórnin. MINNGARSPJÖLD ' Minningarkort Styrktar- félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aðrir sölustaöii: Bóka- búð Snæbjarnar, Bókabúö Braga og verslunin Hlin Skólavörðustig. Minningarkort: Minning- arkort Minningarsjóðs Laugarneskirkju fást i S.Ó búðinni. Hrisateig 47 simi 32388 Spáin gildir fyrir laugardaginn 20. mai: m Hrúturinn 21. mars—20. april Þú skalt ekki vera ögrandi i framkomu það gæti komið þér i koll. Þér er óhætt að leyfa þér örlitla sjálf- umgleði. Nautiö 21. aprii-21. mai Aðrir leita til þin um hjálp um aðstoð við lausn vandamála sinna. Varaðu þig á samviskulausum þjóni. Tviburarnir 22. mai—21. júni Láttu ekki kröfur barna eða táninga slá þig út af laginu. Helgaðu þig áhuga- málum þinum, þegar yinnu er lokið. Krabbinn 21. júni—23. júli Það er viss óregla sem þarf að vinna bug á I dag, annað hvort á heimili þinu eða vinnustað. Fréttir af heimili eða fjölskyldu gætu verið nokkuð ruglingskenndar. Ljóniö 24. júli— 23. ágúst Forvitni þin gæti vaknað á nýju rann- sóknarefni. Láttu til skarar skriöa. Ein- hver ættingi þinn gæti gert þér lifið þung- bært. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Hugleiddu hvernig þú gætir komið fjár- málunum i samt lag. Vel megun ein saman er ekki lausnin. Ef þú stendur í einhverri fjárfestingu gæti vit- neskja og fróöleikur komið sér vel. Vogin 24. sept. —23. okt Þú gætir átt nokkuð erfitt með aö taka ákvarðanir um morguninn, en taktu samt ákveðna stefnu. Drekinn 24. okt.— 22. nóv Berðu ekki slúður og róg. Upplýsingar um ferðalag gætu komist i skakkar hendur. Rogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Alit þitt er þungt á metunum, svo þú skalt hugleiða það vel. Þú gætir þurft að mynda þér afstöðu um ákveðið grundvallar- atriði. Si eingeitin 22. des.—20. jan. Allt, sem gæti haft áhrif á feril þinn eöa álit skaltu ihuga vel og gaumgæfilega. öllu óheiðarlegu skaltu hafna. Vatnsberinn 21.-19. febr. Leitaðu þér upp- lýsinga á fleiri en ein- um stað. Þér gætu borist loðin svör. Gerðu ekkert fyrr en málin skýrast. Fiskarnir 20. febr.—^oAmars morguninn gæti i nokkur styr út rm álalegri yfir- ;u. Gefðu gaum vi hvernig þú nrhih lanelifur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.