Vísir - 19.05.1978, Qupperneq 28

Vísir - 19.05.1978, Qupperneq 28
4 Aðalfundur Eimskips í gœr: Ósóttur arður 22 milljénir t skýrslu stjórnarfor- manns Eimskipafélags Ísiands.Halldórs H. Jóns- sonar á aöalfundi félags- ins i gær. kom m.a. fram aö ógreiddur aröur næmi 22 millj. og 810 þúsund krónum. Aröur sem ekki er vitjaö fyrnist á fjórum árum, en þvi ákvæöi hefur ekki veriö beitt hjá félaginu og er ekki ætlun- in aö gera þaö i bráö, þannig aö hluthafar hafa enn möguleika á aö nálg- ast aröinn sinn. —BÁ. Klukknahfjjóms- lögbanni hafnað Kirkjuklukkur Laugarneskirkju fá aöhijóma meö sinu gamla lagi, enn um sinn aö minnsta kosti, þar sem hafnaö var lögbannskröfu á tóna þeirra. Nágranni kirkjunnar krafðist lögbanns á þeirri forsendu aö hljómurinn væri of hár og hafði hann látið gera mælingar máli sinu tii stuðnings. Ekki tókst i morgun að fá upplýs- ingar um hvort haldið verður áfram með mál- ið til æöri dómstóla. —ÓT. Mikið wm dýrðiráSiglufirði: Tvöfaltafmœli Siglfiröingar halda upp á 60 ára afmæli kaupstaöar- ins á morgun meö mikium hátlöarhöldum. Siglu- fjöröur fékk kaupstaöarréttindi ár iö 1918,en versl- unarréttindi fékk hann 1818, þannig aö þetta veröur tvöfalt afmæli. Hátiðin hefst með útiiþróttum á iþrótta- vellinum klukkan tvö. Klukkan fjögur verður opnuö málverkasýning i gagnfræðaskólanum og veröa sýnd málverk eft- ir Herbert Sigfússon. Um kvöldiö verður há- tiðardagskrá i Nýja Biói. Þar verður fjöl- breytt dagskrá meö létttu ivafi. Aðalræðu kvöldsins flytur Jóhann Jóhannsson, fyrrver- andi skólast jóri Gagnfræöaskóla Siglu- fjarðar, og fluttir verða kaflar úr sögu Siglu- fjarðar. Meðal annars efnis er að kennarar úr tónlistarskólanum flytja siigilda tónlist, þá verður skáldakynning og Kiwaniskórinn syng- ur. Seinna um kvöldiö verður dansleikur á Hótel Höfn óg i Alþýðuhúsinu fyrir unglinga. —ÞRJ,Siglufiröi/-KS Bensínlaust syðra eftir tólf dagat ,,Ég á von á, að miðað við eðiilega notkun endist bensin á Suðvesturlandi ekki nema út mánuðinn,” sagði Indriði Indriði sagði að þetta væri nokkuð misjafnt eftir landshlutum og sumstaðar gæti bensiniö enst til haustins. Þetta færi þó allt eftir þvi hvort fengist að losa úr oliu- skipinu, sem nú biði fyrir utan Hafnarfjörð. í þvi væru um 12-13000 tonn af bensini. Þá væri annaö skip með bensinfarm Pálsson, forstjóri Skeljungs, við Visi i morgun, en nú eru 12 dagar til mánaða- móta. væntanlegt fyrri hluta júnimánaðar. Það kostar um 600 þús- und krónur i dagsektir að láta skipið biða og sagði Indriði að óskað hefði verið eftir þvi við við- komandi verkalýðsfélög að skipið fengist losað. Sem kunnugt er, var oliu- innflutningsbannið fram- lengt til 15. júni. —KS. Það gekk á ýmsu þegar hafist var handa við lokaverkefni 12 ára krakka i Barnaskólanum i Eyjum, eins og sjá má á þessari mynd Guðmundar Sigfússonar. Lokaverkefniö er lika heldur betur stórt. Stœrsta listaverkið í Eyjum: „Lokaverkefni tólf ára barna I Barnaskólanum i Vestmannaeyjum er all- stórt, eöa um þaö bil 7x18 metrar á stærö”, eins og ljósmyndari Visis i Eyjum, Guömundur Sigfússon, oröaöi þaö. „Rógurinn hefur rœnt mig vinum" — segir Ingólfur Guðbrandsson í opinskáu viðtali í Helgarblaðinu „Ég hef aldrei skiliö hvers vegna fólk hefur svo mikinn áhuga á persónu minni. Ég gæti skiliö að það heföi áhuga á þvi sem ég geri, en þaö viröist oft aö starf mitt kom- ist ekki aö vegna hins takmarkalausa áhuga og taumlausa imyndunarafis varöandi einkaiif mitt”. I fyrri hluta viðtals Eddu Andrésdóttur blaðamanns við Ingólf Guðbrandsson i Helgar- blaði VIsis á morgun, er hann meðal annars spurður að þvi, hvernig það sé að vera sifellt á milli tannanna á fólki. „Oft get ég ekki annað en brosað að smáborg- arahættinum sem birtist i fáránlegum sögusögnum, en stundum er illgirnin svo rætin að undan svið- ur”, segir hann meðal annars. Hamingjuna, lifsmáta fólks, ellina, konur og margt fleira ber á góma, og hann segir: „Vinir koma og fara eins og ann- að i straumi lifsins. En rogurinn hefur einnig rænt mig vinum, og meira aö segja ástinni minni”. Verkefnið var aö skreyta suðurvegginn á nýju salthúsi Isfélagsins i Eyjum. Þetta er fjórða árið i röð sem krakkarnir, sem eru að taka próf upp úr 12 ára bekknum, skreyta vegg I bænum undirstjórn kennara sins, Sigurfinns Sigurfinnsson- ar og er suðurveggurinn fyrrnefndi nú orðinn stærsta listaverkið i Eyj- um. Það þótti vel við hæfi að skreyta vegginn myndum sem tengjast fiskinum og vinnslu hans, sem skiptir meginmáli i Eyjum. — EA/ijósm. GS Vestmannaeyjum. Þetta er stærsta listaverkið f Eyjum en það er á vegg salthúss tsfélagsins. VINNINGURINN ER □ SIMCA 1307 VISIR simi 86611 Simi 86611 Simi 82260 simi 86611

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.