Lesbók Morgunblaðsins - 16.06.2001, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 16.06.2001, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 16. JÚNÍ 2001 Sú er mér kærust kona hér er kalla ég systur mína. Verður alltaf mætust mér með ljósa lokka sína. Þó að ég líði eitt og eitt ár með kvaðir sínar, er víst að aldrei stöðvar neitt ástar kveðjur mínar. KRISTJÁN MARINÓ FALSSON Höfundur er skáld á Akureyri. TIL SIGGU HRANNAR

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.