Lesbók Morgunblaðsins - 16.03.2002, Blaðsíða 8
8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 16. MARS 2002
HIÐ EILÍFA AUGN
Ljósmyndari/Gunnar Gunnarsson, Fróða
Mynd ársins 2001 og portrettmynd ársins. „Einstaklega sterk portrettmynd þar sem umhverfi, fatnaður, öll smáatriði og myndbygging ná að skapa
öfluga heild. Nær að endurspegla persónuleika mannsins á raunsæjan hátt.“
Íþróttamynd. Augnablik úr íþróttum. Frá leik A
gerst í íþróttum. Fyrir því þarf ljósmyndari að v
slíkt óvæ
Ljósmyndari/Þorvaldur Örn Kristmundsson, DV
Besta myndröðin. Ein mynd úr myndröðinni 11. september, afleiðingar. „Enginn atburður liðins
árs á eftir að verða jafneftirminnnilegur og árásirnar á Bandaríkin 11. september. Myndröðin nær
fram þeirri samkennd og örvilnan sem ríkti í borginni fyrstu dagana á eftir.“
Í Gerðarsafni stendur nú
yfir sýning Blaðaljós-
myndarafélags Íslands
og Ljósmyndarafélags
Íslands. Tuttugu og átta
ljósmyndarar tóku þátt í
hinni árlegu samkeppni
BLÍ og skiluðu inn 512
myndum í forval sem
dómnefnd valdi úr 172
myndir, af þeim voru
valdar sex myndir og
ein myndröð til verð-
launa. Þær getur hér
að líta ásamt umsögn
dómnefndar.