Lesbók Morgunblaðsins - 16.03.2002, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 16.03.2002, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 16. MARS 2002 Einu sinni var lífið „Rúnturinn“ Kvenfólkið var gullmolar sinnar fegurðar Nú springa út rósir af öðrum meiði háhælaðar með hárið í hænuroki Meiðsl í öngstrætum var í lágmarki og ragur sá sem kom aftan að Það ríða hetjur um héruð höfuðborgarinnar í gauðrifnum nankinsbuxum eru þeir lausbeislaðir KRISTINN G. MAGNÚSSON Höfundur er skáld. HEYRT OG SÉÐ

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.