Lesbók Morgunblaðsins - 16.03.2002, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 16. MARS 2002 9
NABLIK
Ljósmyndari/Gunnar V. Andrésson, DV
Fréttamynd ársins. Þingmaður bug-
aður. Myndin er tekin í Klaufinni í
Vestmannaeyjum á þeim degi er Árni
Johnsen tilkynnti forsætisráðherra
ákvörðun sína að láta af þing-
mennsku. „Hér tekst ljósmynd-
aranum vel að draga fram þá stað-
reynd að hver frétt á sér fleiri en
eina hlið. Árni Johnsen, fyrrverandi
alþingismaður, hugleiðir hildarleik
liðinnar viku í fjöruborðinu.“
Ljósmyndari/Bragi Þór Jósefsson, Fróða
Landslagsmynd ársins 2001. Á
báðum áttum. „Þegar ekið er eft-
ir þjóðvegum landsins hvarflar
stundum að manni að íslenskt
landslag sé ekki eins ósnert og
hreint og margir vilja vera láta.
Landslagið er „brothætt“ og við
þurfum að hugsa vel um það.“
Aftureldingar og Vals. „Oft er haft á orði að allt geti
vera vakandi og hér hefur honum tekist að fanga eitt
ænt augnablik.“ Ljósmyndari/Hreinn Hreinsson, Fróða
Tímaritamynd. Arkitektinn.
Björk arkitekt í London býr í
gamalli mjólkurbúð. „Fáguð og
stílhrein mynd. Falleg og
óvenjulega uppbyggð.“
Ljósmyndari/Kjartan Þorbjörnsson, „Golli“, Morgunblaðinu
Daglegt líf. Sundþoka.
Vetrarstemmning í Laug-
ardal. „Sundiðkun í heitum
laugum að vetri til er eitt af
sérkennum Íslendinga.
Myndin nær þessu vel og
litirnir undirstrika and-
stæður frosts og funa.“
Ljósmyndari/Kristinn Ingvarsson, Morgunblaðinu