Lesbók Morgunblaðsins - 13.04.2002, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 13.04.2002, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 13. APRÍL 2002 Blóði til himins er gusað í gríð og erg, glæpir mannanna rista í dýpsta merg. Má hvergi finna menn eins og Wallenberg? Menn eins og hann sem hiklausir ganga gegn glæpum sem stöðugt orsaka blóðugt regn! Er slík framganga öllum í dag um megn? RÚNAR KRISTJÁNSSON Höfundur býr á Skagaströnd. MÁ HVERGI?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.