Lesbók Morgunblaðsins - 13.04.2002, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 13.04.2002, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 13. APRÍL 2002 Blóði til himins er gusað í gríð og erg, glæpir mannanna rista í dýpsta merg. Má hvergi finna menn eins og Wallenberg? Menn eins og hann sem hiklausir ganga gegn glæpum sem stöðugt orsaka blóðugt regn! Er slík framganga öllum í dag um megn? RÚNAR KRISTJÁNSSON Höfundur býr á Skagaströnd. MÁ HVERGI?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.