Lesbók Morgunblaðsins - 13.07.2002, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 13.07.2002, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 13. JÚLÍ 2002 Sólin snertir sjóinn og bráðnar í kyrrð hans. Hún rennur út í ljósveg í roðnuðu ljóstrafi. Ljósvegurinn flýtur á glampandi gárum. Dimman sveimar yfir, en friður ríkir. Ljósvegurinn flöktir, og tíminn nemur staðar. Ég sé fyrir mér svip himnaríkis. Dagurinn er liðinn, eilífðin er eftir. LJÓSVEGUR Höfundur er prestur innflytjenda. TOSHIKI TOMA

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.