Lesbók Morgunblaðsins - 13.07.2002, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 13.07.2002, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 13. JÚLÍ 2002 Sólin snertir sjóinn og bráðnar í kyrrð hans. Hún rennur út í ljósveg í roðnuðu ljóstrafi. Ljósvegurinn flýtur á glampandi gárum. Dimman sveimar yfir, en friður ríkir. Ljósvegurinn flöktir, og tíminn nemur staðar. Ég sé fyrir mér svip himnaríkis. Dagurinn er liðinn, eilífðin er eftir. LJÓSVEGUR Höfundur er prestur innflytjenda. TOSHIKI TOMA

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.