Pressan - 10.08.1989, Blaðsíða 3
SAMEINAÐA/SfA
Fimmtudagur 10. ágúst 1989
3
Þessar tvœr gullinkollur eru
systkinabörn. Sú yngri fæddist
þann 9. júlí í sumar og heitir
Hrefna. Hún er dóttir Svövu
Hjartardóttur og Þórarins
Hannessonar. Hin telpan er
árinu eldri og heitir Harpa
Dögg, en myndin er tekin
þegar hún býdur litlu frœnku
velkomna heim af fϚingar-
deildinni. Harpa Dögg er dóttir
Hrafnhildar Hilmarsdóttur og
Hjartar Hjartarsonar.
Upplýsingasímsvari 681511.
Lukkulínan: 99 1002.
16. ágúst ieggfast dráttarvextir á lán með lánskjaravísitöiu.
1. september leggjast dráitarvextir á Ián með bYggingarvlsítöÍu.
Greiðsluseðlar fyrir 1. ágúst hafa verið sendir gjaldendum og greiðslur má inna af hendi í öllum bönkum og sparisjóðum Iandsins.
Sparaðu þér óþarfa útgjöld af dráttarvöxtum.
Ún HUSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
Ll SUÐURi. ANDS8RAU1 24 108 REYKJAViK SIMI 696900
fjarmalunum a þmu heimili
Þegar kemur að
afborgunum Iána er það
í þínum höndum
að borga á réttum tíma.
agust
'ex
Þar með sparar þú óþarfa
útgjöld vegna dráttar-
vaxta, svo ekki sé minnst
á innheimtukostnað.
var gjalddagi húsnæðisíána.
VERÐ FRA KR. 317.000
8IFREIÐAB & LANDBÚNAÐARVÉLAR
Ármils 13 - W8 Reykjsvilt - 75 8812M
goour kostur
í bífakaupum
Beín iína í söludeiid 31.2 3>6
Lada Safir er fallegur og vandaður 5 manna fjölskyldu-
bíll, öruggur, sterkur og eyðslugrannur. Lada Safir
hefur reynst afar vel við erfið akstursskilyrði og er
því sérstaklega heppilegur fyrir íslenskar aðstæður.
íslendingar gera miklar kröfur, það sést vel á
vinsældum Lada Safir.
Nú er rétti tíminn tii að endur-
nýja. Tökum gamla bílinn upp í
nýjan og semjum um eftir-
stöövarnar.