Pressan - 10.08.1989, Blaðsíða 21

Pressan - 10.08.1989, Blaðsíða 21
'WL ~ 1 f >A- ' ■ »■ “ ,?raiífíflsiiF fffe a^ ijlJ j~ • <* iselt: r* .©»;MTn ' I _?í ‘.. ■ f- /V-1 mJ > *• * 3 N;/ *v W®CÍ^l^ V’ , *' xr. jM| ' *■■■ ■■ . í ; ' "■'■■ ^ ., .. ' SBRPBSp* Höfuðborg allra landsmanna Það gustar talsvert um höfuðborgina okkar, í tvennum skilningi, þar er vissulega vindasamt á stundum, og borgin r talsvert gagnrýnd af utan- bæjarmönnum fyrir að soga til sín fé og fólk landsbyggðarinnar. En engu að síður, þú ert í höfuöborginni þinni, einu borg landsins, og eina byggdakjarnanum sem getur talist sæmilega stór í sniðum á landi okkar, enda búa % hlutar þjóðarinnar í Reykjavík og aðliggjandi bæjum. REYKJAVÍK býður upp á ótal möguleika fýrir þá sem ætla í sumarleyfið. Borgin er bráðhugguleg um margt, enda þótt gestir utan af landi mikli fyrir sér umferðarvandamál, sem eru aö mestu ímynduð og stafa mest af krónískum gatnavið- geröum og framkvæmdum. Fyrir óvana bílstjóra í höfuðborgarumferðinni er aðalatriðið að halda ró sinni, fara eftir merkingum og hafa augun op- in. Þá gengur allt eins og í sögu. Borgin við sund- in blá er í raun og sann stórborg, mun stærri í sér en margar erlendar borgir með svipaðan íbúa- fjölda, — en lítum aðeins á ýmíslegt sem Reykja- vík býður gestum sínum. í ferðamannabækling- um, blöðum og bókum er Reykjavíkur að litlu leyti getið sem feröamannastaöar, svo undarlegt sem það er. Við reynum að bæta úr skorti á upp- lýsingum um þennan mesta ferðamannastað landsins hér á eftir.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.