Pressan - 10.08.1989, Blaðsíða 20

Pressan - 10.08.1989, Blaðsíða 20
0 fim lamamann, -wsssÆB W/ra/injf Umatiiiiu l'lMIOkutlijylif' staðgreiðs Fimmtudagur 10. ágúst 1989 ÁLÍMDIR BRJÓSTAHALDARAR Viö sögdum frá því um daginn aö brjóstahaldarinn œtti aldarafmœli í ár. Hann hefur hins vegar tekiö miklum breytingum á þesum eitt hundraö árum — aöallega í þá átt aö veröa sífellt efnisminni og þœgilegri. Minni brjósta- haldara en þá á meöfylgjandi mynd er t.d. vart hœgt aö hugsa sér. Þetta er hluti af auglýsingu í nýlegu bandarísku tímariti og er mœlt meö þessum brjóstahaldarasneplum, þegar klœöst er í flegnar flíkur. Skálarnar eru límd- ar á brjóstin og fást þœr í stœröum upp í D, sem rrtyndi líkast til passa á söng- konuna Dolly Parton. En þaö er svolítiö erfitt aö ímynda sér hvernig laus, álímd skál getur haldiö uppi brjóstum, sem ekki eru stinn frá náttúrunnar hendi. Og ef þau eru þaö... til hvers þarf konan þá skálarnar? Ífjölmargir þýskir ferðamenn hafa lagt leið sína að Möðruvöllum í Hörgárdal til að skoða þær slóðir, þar sem Nonni og Manni lifðu sín ungdómsár. Þarna er hins vegar fátt, sem minnir á þá tíð, og hefur það valdið ferðamönnunum von- brigðum. Við höfum heyrt að Zontasystur á Akureyri ætli að bæta úr þessu með því að setja upp áletraða plötu eða annað í þeim dúr í minningu þeirra bræðra .. . Við bjóðum upp ó nýja Pajero og Toyota HiLux jeppa. Þægilegir fjallabílar sem henta vel í veiði- eða fjallaferðina. Leitið upplýsinga hjó okkur. r BILALEIGA FLUGLEIDA REYKJAVÍKURFLUGVELLI, SÍMI 91-690500 þ |— rátt fyrir að margir verslun- areigendur kvarti sáran yfir erfiðum rekstri þetta árið eru greinilega ekki allir á sömu skoðun. Jóna Sigur- steinsdóttir virðist að minnsta kosti sáttari við rekstur snyrtivöru- verslunar nú en fyrr. Jóna átti um árabil snyrtivöruverslunina Bonný á Laugavegi 27, sem hún seldi en keypti aftur nokkrum árum síðar. Hún gat þá ekki fengið nafnið keypt og breytti þá heiti verslunarinnar í Libia Ekki felldi hún sig alls kostar við það nafn og nýlega festi Jóna einnig kaup á snyrtivöruversluninni Hygea í Reykjavíkurapóteki. Jafnframt breytti hún Libiu-nafninu í Hygea, þannig að Hygea-verslan- irnar eru nú orðnar tvær og báðar í gamla miðbænum ... WZZZ eigi sama afmælisdaginn og því hlýtur það að þykja nokkuð sérstakt þegar þrjú systkini fæðast á sama mánaðardegi. Einn slíkur afmælis- dagur var í gær, 9. ágúst. Þá áttu af- mæli systkinin María, Stefanía Helga og Kristbjörn Jóhann Heiðar, Jónsbörn. Þau urðu 23ja, 33ja og 41 árs, en bróðirinn er betur þekktur undir nafninu Heiðar Jónsson eða Heiðar snyrtir ... b 'rátt hefst á vegum Starfs- mannafélagsins Sóknar og Námsflokka Reykjavíkur könnun á gildi starfsmenntunar fyrir ófag- lært fólk á vinnumarkaðinum. Rannsóknin er hluti af samnorrænu verkefni og er gert ráð fyrir að nið- urstöðurnar liggi fyrir í mars á næsta ári. Sókn og námsflokkarnir hafa fengið Herdísi D. Baldvins- dóttur og Hansínu B. Einarsdótt- ur til að annast verkefnið hér á landi... þ | að vantar ekki hesta- mennskuáhugann hér á landi. Við höfum frétt, að bæði hótelin í Varmahlíð í Skagafirði séu þegar fullbókuð fyrstu helgina í júlí á næsta ári. Skýringin er sú, að þá verður haldið þar nyrðra Lands- mót hestamanna og greinilega hugsa margir þeirra langt fram í tím- ann ... EINDAGINN ER 15. HVERS MÁNAÐAR Launagreiðendum ber að skila afdreg- inni staðgreiðslu af launum og reikn- uðu endurgjaldi mánaðarlega. Skilin skulu gerð eigi síðar en 15, hvers mán- aðar. Ekki skiptir máli í þessu sambandi hversu oft í mánuði laun eru greidd né hvort þau eru greidd fyrirfram eða eftirá. Með skilunum skal fylgja greinar- gerð á sérstökum eyðublöðum, „skila- greinum“, blátt eyðublað fyrir greidd laun og rautt fyrir reiknað endurgjald. Skilagrein ber ávallt að skila einnig þó svo að engin staðgreiðsla hafi verið dregin af í mánuðinum. Allar fjárhæðir skulu vera í heil- um krónum. Gerið skil tímanlega rt<isawTSDC« 0,nBe»ai'“end'«9'a'‘iS .... Dfreíðs/na Irnþrúður Karlsdóttir, sem áður var fréttamaður á sjónvarp- inu, þykir standa sig af mikilli prýði á fréttastofu Bylgjunnar/Stjörn- unnar og vera stöðinni lyftistöng. Arnþrúður hyggst þó segja skilið við fréttamennskuna í haust, því lögreglukonan fyrrverandi er harð- ákveðin i að fara þá í lögfræði í há- skólanum...

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.