Pressan - 10.08.1989, Blaðsíða 22
Ferðamannaborgin Reykjavlk
Lífleg fyrir auga ferðamannsins
Rætt við Júlíus Hafstein, borgarfulltrúa og formann feróamálanefndar Reykjavíkur
..Viö sem hérna búum erum kannski oröm
preytt á rigningunm og dumbungnum i sumar.
- en þaö er allt annaö mál meö erlenda gesti
okkar i borginm. Þeim ímnst þaö morgum góð til-
finning aö koma hmgaö úr 30 gráöu hita og
svækjú og njóta okkar hreina lofts. Þessum gest-
um þykir þaö prýöilegt aö arka um goturnar i
rigningunni og viö lægra hitastig, sem er þó ekki
óþægilegt á nokkurn hátt." sagöi Július Hafstem
borgarfulltrúi þegar blaöiö ræddi viö hann um
ferðamannaborgina Reykjavík. Júlíus gegmr
ýmsum þeim störfum sem að feröamonnum
snúa Hann er formaöur feröamálanefndar borg-
arirínar. einmg formaöur umhverfisráös og
iþrótta- og tómstundaráös
- Hvernig stendur á þvi að Reykjavikur
er oft og einatt að engu getið í hinum ýmsu
ferðamannabókum og -blóðum sem út
koma? Er Reykjavik enginn ferðamanna-
bær?
„Já, þaö er emkenmlegt aö útgefendur skúli
standa þanmg aö verki Þaö er nú einu sinm staö-
reynd aö hofuöborgin er einmitt sá staöur sem
nær allir erlendir feröamenn koma til. Innlendir
feröamenn leggja aö sjálfsogöu löulega leiö sína
til Reykjavíkur, enda er eftir morgu og miklu aö
slægjast í hofuöborginm þeirra."
Borgin hefur
margvislega sérstöðu sem
ferdamannastaður
- En hver er sérstaða Reykjavikur og
hvert er aðdráttarafl hennar fyrir ferða-
manninn, ef rigningin er undanskilin?
„Reykjavik er tæplega 100 þúsund manna
borg. tiltólulega lítil miöaö viö erlendar stórborgir.
en engu að síöur þykir talsvert mikill stórborgar-
blær yfir Reykjavík. í Reykjavik brotnar bylgjan á
svo mörgum sviðum mannlifsins, og þar er boðiö
uþþ á ýmislegt sem ekki er fyrir hendi i mmm
byggöarlogum landsins. Reykjavik býöur uþp á
þróttmikiö menningarlif, veitingahúsamennmgu
og skemmtanalif, góö sofn, falleg útivistarsvæöi
og góöa iþróttaaöstoöu. m.a. sérlega góöa sund-
aöstoöu Borgin þykir sannarlega falleg, enda
hefur miklu fé veriö variö til fegrunar og frágangs
á auöum svæöum.
Reykjavik er allt oöruvisi feröamannaborg en
nágrannaborgir okkar. Kaupmannahofn. Lond-
on eöa Glasgow. Ég held aö þaö sé margt sem
gefur borgmni vægi sem góö feröamannaborg.
Eg nefm sem dæmi aö frá borginm er gott útsým
til allra átta, hér eru engar óviöráöanlegar fjar-
lægöir á milli staöa. borgin er lífleg fyrir auga
feröamannsins, litaval húseigenda endursþeglar
e.t v. vissa listh'neigö. Reykvikingar eru lika sagöir
kátir og glaöir og viöræö ugóöir, ef til þeirra er leit-
aö."
í vetrarborg þarf
að byggja yfir
- Og nú stendur til að auka enn útsýnið
með útýniskúlunni frægu á Öskjuhlíðar-
tönkunum?
„Já. þar er á íeröinm framkvæmd sem allir
munu lofa i hástert þegar fram liöa stundir. Jafn-
vel andstæöingar þeirrar íramkvæmdar eru nú
þegar farnir aö sjá firru sina. Þarna veröur helsti
útsýmsstaöur borgarinnar ásamt grasagaröi,
Vetrargaröinum svokallaöa, en þaö veröur 1.200
—1.500 fermetra afdreþ fyrir borgarbúa og gesti i
borgmni. Ég er ekki í vafa um aö þetta veröur vin-
sæll staöur á ollum árstimum og eitthvert helsta
aödráttarafliö i borginm. Viö búumá norölægum
breiddargráöum og sú staöreynd aö Reykjavik er
em hmna svokolluöu vetrarborga kallar á meiri yf-
irbyggöa aöstoöu þanmg aö hún nýtist vel Þetta
er viöurkennd staöreynd viöa um heim þar sem
þanmg háttar til.
í hvelfingunni á Oskjuhlíö veröur lika veitinga-
hús, rekiö af veitmgamanm sem tekur aöstoöuna
á leigu og rekur á eigm ábyrgö. Borgin sem slik á
ekki og ætlar ekki aö reka veitmgahús og vill aö
sjálfsogöu sem allra hæfastan aöila til aö annast
reksturinn.
Þá er enn annað svæöi í borginm sem mun
draga mjog aö sér gesti og heimamenn, en þaö
er Laugardalurinn. Þar var samþykkt deiliskipulag
fyrir 3 árum, og nú er hægt aö ganga til verks og
er nú þegar byrjaö aö gróöursetja i dalnum sam-
kvæmt skipulagi Reyms Vilhjálmssonar skrúö-
garöaarkitekts. I dalnum er byrjaö að vinna aö
gerö húsdýragarös, en hann er fyrir vestan grasa-
garöinn og veröur opnaöur á vordogum 1990.
Skammt þar frá er venö aö hefja framkvæmdir viö
skautaholl borgarbúa og á þeirri framkvæmd aö
Ijúka á 2—3 árum.
Skautahöll og
húsdýragardur i
Laugardal
Laugardalurinn er sérstaklega skemmtilegur
staöur í borginm. Þar hefur staöiö yfir uþþbygg-
mg iþróttamannvirkja i 30 ár eins og flestir vita,
aöalleikvangur íþróttamanna, íþróttaholL aöset-
ur iþróttasambandanna og siöast en ekki sist
sundlaugin góöa. Núna, eftir aö deiliskipulagiö
var staöfest, mun skriöur komast á frekari fram-
kvæmdir. Meöal þess sem án efa veröur fljót-
lega á dagskrá í Laugardalnum er skemmtigaröur
eöa tívolí, sem verður þá skipulagöur af borginm,
en rekinn af emstaklingum Mér sýmst þaö Ijóst
aö í Laugardalnum veröi miöstóö íþrótta og útilífs
bórgarbúa i góöum tengslum viö hmn fallega
grasagarö borgarmnar, sem veröur fallegri meö
ári hverju. og aö sjálfsogöu ætlum viö aö gomlu
Þvottalaugarnar tengist þessu ollu sem lifandi
minmsmerki um hma gómlu Reykjavik. þar sem
húsmæöurnar komu meö þvotta sína i heitan
hverinn."
- En hvað um Viðey, sem Reykjavikur-
borg ræður nú yfir?
„ Já, viö skulum ekki gleyma Viöey. Borgin fékk
hana aö gjof á 200 ára afmælisdagmn. Daviö
Oddsson sagöi sem svo viö þaö tækifæn aö borg-
in myndi kappkosta aö endurbyggja Viöeyjar-
stofu á ekki lengri tima en þaö tók Skúla land-
fógeta aö bygga stofuna. Þaö stóö líka alveg, því
verkmu lauk á tveim árum; hún var tekin i notkun
aö nýju á 202 ára afmæli borgarinnar og þykir
þaö verk hafa hepþnast vel aö allra dómi.
Núna starfar nefnd sem á aö gera tillogur aö
nýtingu eyjarinnar og veröa tillógurnar kynntár á
afmæli Reykjavíkur þann 18. ágúst nk Sam-
keppm hefur fariö fram um skipulag eyjarinnar.
en ekki get ég sagt frá því nú hvaöa hugmyndir
eru uþpi. Þó get ég sagt aö Viðey á eftir aö veröa
emn eftirsóttustu staöa i borginm um langa fram-
tíö."
Stórátak í umhverfismálum
borgarinnar
- Nú flnnst mörgum, bæði borgarbúum
og gestum í borginni, nóg um sóðaskapinn
i miðborginni um helgar. Er nóg gert i um-
hverflsmálum i borginni?
„Já, því miöur eru emstaka menn sóöalegir í
umgengm eftir gleöskap í veitingahúsum i miö-
borginm. Þetta er fámennur hópur sem svona
gengur um, en þaö er rétt. þarna þarf aö gera
átak. Miöpunktur borgarinnar á aö vera hremn
og fallegur eins og aörir borgarhlutar.
En í sambandi viö umhverfismálin í borginm
get ég sagt aö þar er mik iö starf unmö. Sem dæmi
má nefna aö á vegum borgarinnar eru gróöur-
settar 250—350 þúsund trjáplontur á ári auk
ótolulegs fjólda blóma sem prýöa garöa borgar-
mnar. Þaö eru ekki margir sem vita, aö Reykjavík
er stærsti skógur landsins. Skógrækt í borginm
hefur tekiö miklum stakkaskiptum og áfram verö-
ur haldið á þeirri braut aö klæöa borgina fallegum
gróöri, þar taka hondum saman ibúarmr og yfir-
völd borgarinnar.
Þá hefúr strandlengan veriö hreinsuö af skólpi
og óþverra. skólpror haía veriö sameinuö viöa i
aöalæöar og dælustoövar byggöar. Hér er i raun
stærsta umhverfisátak sem gert hefur veriö hér-
lendis. hefur kostaö um 800 milljónir króna á nú-
viröi. Viö erum í raun hálfnaöir meö þetta stór-
virki, noröurstrond borgarinnar aö mestu búm,
en á næstu þrem árum veröur gengiö frá mann-
virkjum þessum á suöurstrondinm Fjorur borgar-
mnar hafa vinsælar gonguleiöir og veröa þaö
fyrst fyrir alvóru þegar þær hafa veriö hremsaöar
og skólpi veitt langt út á haf."
Borgin býður ráðstefnuhald
í Reykjavík
- Hvað gerir borgin til að laða ferðafólk
að?
„Þaö er margt sem gert er til aö laöa aö feröa-
fólk. innlent sem erlent Reykjavikurborg er aöili
aö mjog góöu fyrirtæki. sem opnaö hefur veriö i
Ingólfsstræti 5. Upplýsmgamiöstoö feröamála á
íslandi Meö okkur reka þessa merku skrifstofu
Feröamálaráö íslands og feröamálanefndir lands-
hlutanna. Ég get alveg viöurkennt aö borgm á
nokkra sok á þvi. ef menn hafa ekki litiö á Reykja-
vík sem feröamannaborg. Þessi þáttur var van-
ræktur. allt þar til 1983 aö stofnuö var samstarfs-
nefnd um feröamál til aö samræma ýmsa þætti
feröamálanna í borgmni Áriö 1986 var stofnuö
sérstok Feröamálanefnd borgarinnar meö þaö aö
markmiöi aö kynna Reykjavik sem góöan staö
fyrir feröafólk og vinna aö uppbyggingu feröa-
mála.
Eftir aö Reagan og Gorbachof héldu fund sinn
i Reykjavik fundu menn greimlega aö borgin var
heppilegur fundarstaöur og síöan hefur veriö
unmö aö þvi i samráöi viö ýmsa aöila, m.a. Flug-
leiöir, aö kynna Reykjavík sem raöstefnu- og
fundaborg. Viö hofum tekiö fynr þrjú afmorkuð
svæöi; Lundúnasvæöiö, Norövestur-Þýskaland,
Benelúxlóndm til Parísar og loks New York-svæö-
iö Alls hefur um 2 500 fynrtækjum og stofnun-
um veriö kynnt hvaö Reykjavík hefur i boöi Þetta
er gert meö bæklmgum, myndbondum og fleiru
og ég vona aö þetta starf skili góöum árangri.
Þessu veröur fylgt eftir meö símhrmgingum til fyr-
irtækjanna og hefur fynrtæki i Þýskalandi tekiö
aö sér þann þátt. Fyrst munum viö embeita okkur
aö Joví svæöi. en taka til viö hin siöar.
Ég held aö þetta sé i fyrsta smn sem opmbenr
aöilar á íslandi vinna á skipulegan hátt aö þvi aö
kynna sig á þennan hátt. þe. Reykjavík sem
funda- og ráöstefnustaö Þetta hófst reyndar
þanmg aö viö báöúm forsvarsmenn um 100 fyrir-
tækja hér á landi aö senda gógn til viöskiptavina
sinna erlendis. Þessir aöilartóku sérlega vel mála-
leitan okkar og haía sent meira en 1.200 upplýs-
ingamoppur til viöskiptaaöila sinna erlendis. Viö-
skiptalifiö hefur sýnt þessu lofsveröan áhuga. og
fynr þaö erum viö mjog þakklátir."
Ferðafólkið skapar
ótrúlega mikla vinnu
- Hvað getur starf sem þetta þýtt fyrir
okkur?
„Þaö getur þýtt mikiö og margt fynr litla þjóö
aö fá hingaö stóra fundi og ráöstefnur. Sem dæmi
get ég nefnt aö taliö er aö 600 manna ráösteína
haldm hér á landi færi okkur um 40 miljjómr
króna, ef miöaö er viö aö ráöstefnugestir dvejji í
4 daga. Þaö er ekki litiö fé.
Feröaþjónustan okkar er ung aö árum, en samt
eru 5-6000 ársverk unnin i þessari starfsgrein
hér á landi, og gjaldeyristekjur af henm eru um 10
milljaröar í ár, þrátt fyrir aö grundvóllurinn sé erf-
iðari nú en fyrr.
Mér fmnst þaö undarlegt hversu treglega
stjórnvoldum gengur aö skijja mikilvægi feröa-
þjónustunnar fyrir þjóöarbúiö. Stjórnmálamenn
viröast fáir geta skiliö mikilvægiö og vissulega eru
siaukmr skattar og álogur á greinma stór skuggi
Þaö má benda á aö þrátt fyrir erfiöan rekstrar-
grundvoll koma feröamálamenn ekki ems og
refabændur og fleiri og heimta opmbera styrki
Skynsamlegt væri aö draga úr ýmsum homlum
sem feröamannagreinm á viö aö striöa. alls konar
emokun og skattpinmgu. sem engum tilgangi
þjónar"