Pressan - 10.08.1989, Blaðsíða 11

Pressan - 10.08.1989, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 10. ágúst 1989 11 ENGIR VENJU- LEGIR NAUÐG- ARAR Getur hvaða karlmaður sem er gerst sekur um nauðgun? Svo mætti halda, pegar litið er á niðurstöður banda- rískrar rannsóknar á karlkynsstúd- entum við háskóla í Suðurrikjunum. Að vísu viðurkenndu einungis 5% strák- anna að þeir beittu valdi til að fá útrás fyrir kynhvöt sína, en 20% sögðust einhvern tímann hafa orðið svo æstir að þeir hefðu haft samfarir þrátt fyrir að stúlkan hefði ekki viljað það. Að- spurðir töldu þú nær allir stúdentarnir afar ólíklegt að þeir yrðu nokkru sinni ákærðir fyrir nauðgun. FLUGÁHAFNIR UNDIR EFTIRLITI Yfirvöld í Kanada hafa miklar áhyggjur af þrýstingi eiturlyfjasala á flugmenn, flugfreyjur og -þjúna, sem fljúga til Evrópu. Um er að ræða viða- mikla dreifingarkeðju, sem gengur undir nafninu Mendelin-glæpasamtök- in, en hún hefur ítök í flestum stúr- borgum Norður-Ameríku. Flugliðunum eru boðnar háar fjár- upphæðir fyrir að stinga á sig svo sem kílói af heróíni og koma því framhjá tollvörðum í Evrópu. Fær viðkomandi allt að einni og hálfri milljón króna fyr- ir eina smyglferð og hafa einhverjir fallið fyrir freistingunni. Samstarf er hins vegar hafið á milli lögregluyfir- valda í Kanada og ýmsum Evrópulönd- um með það að markmiði að stöðva þessa „aukabúgrein“ flugliðanna. FÓTBOLTAR FÓTBOLTASKÓR IÞRÓTTASKÓR IÞRÓTTATÖSKUR MARGAR GERÐIR IÞRÓTTABÚNINGAR ÆFINGAGALLAR TRIMMGALLAR Topp gæði og vérð ÁRMÚLA 36, REYKJAVÍK, SÍMI 82166 OG 83830. PRESSAN Nú getur þú fengið Pressuna í áskrift. Við bjóðum kynningar- áskrift á „ 500- á mánuði. Hringdu í síma 681866. Sölubörn Takið þátt í sölubarna- happdrættinu. Þú færð einn miða fyrir að vera með og einn miða fyrir hver 10 seld blöð. T.d. ef þú selur 30 blöð færðu 3 miða. Dæmi: 10 heppin sölubörn fara svo til Kaup- mannahafnar 8.—10. september. Við heim- sækjum Tívolí, Dýra- garðinn, Bakkann og Sirkus. Hringið og tilkynnið þátttöku í síma 681866. PRESSAN ■*•••. .

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.