Pressan - 02.11.1989, Blaðsíða 9

Pressan - 02.11.1989, Blaðsíða 9
FLJÓTT • FLJÓTT - AUCLÝSINGASMIÐJA Fimmtudagur 2. nóv. 1989 9 NV-MS50- fullkomnasta VHS-C tökuvéHn trá Panasonic Það er öllum dýrmætt að eiga góðar minningar. Minningar eiga það þó flestar sameiginlegt að þær tölna og blikna, jafnvel gleymast og týnast. Ýmislegt í umhverfinu verður samt iðulega til þess að gamlar minningar rifjast upp og gleðja okkur á ný. Fátt er betur til þess fallið en einmitt myndin og þá ekki síst myndbandið sem auk lifandi augnablika geymir líka hljóð. NV-MS50 Panasonic er ein fullkomn- asta Super VHS-C tökuvél sem nú er fáanleg. Skýr mynd, eðlilegir litir og mjög gott hljóð er niðurstaðan þegar þú skoðar myndband sem tekið er á NV-MS50. Það byggist að sjálfsögðu mest á tæknilegri fullkomnun en önnur veiga- mikil ástæða er form tökuvélarinnar, 3ja þrepa stilbg á myndskerpu. hve létt og lipur hún er auk þess að vera sterkbyggð. 3ja þrepa stilling á myndskerpu, 2ja hraða aðdráttarlinsa og steríóhljóðnemar eru meðal nýjunga sem skipa vélinni I öndvegi á mark- aðnum. Hið virta tímarit „What Video“ gerði úttekt á NV-MS50 Panasonic í maí- blaði sínu 1989 og þar fékk vélin ein- UpptökuskHyrði eru getín tíl kynna i rammanum. staklega góða dóma: Fyrir mynd, hljóð og verð fimm stjörnur af fimm mögulegum. Hraðvirk Jókus-stílling“. Meginvandi myndasmiðsins felst fyrst og fremst í að finna gott myndefni. Þegarþaö er fundið má treysta því að minningarnar eru vel geymdar um ó- komna framtíð á myndbandi teknu á NV-MS50 Panasonic. Panasonic - varanleg fjárfesting í gæðum. JAPISS Kringlunni, sími 27192 og Brautarholti 2, sími 27133.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.