Pressan - 02.11.1989, Blaðsíða 17

Pressan - 02.11.1989, Blaðsíða 17
17 Fimmtudagur 2. nóv. 1989 PICTIONARY — nýjasta æöið í Evrópu í Ameríku ganga flestir með þann draum í maganum að verða frægir og ríkir. Sumum tekst það, öðrum ekki. ROB ANGEL eða Róbert Engill er einn þeirra sem fengu hugmynd, hrintu henni í framkvæmd og urðu milijónamæringar. Fyrir fjórum árum var Rob 26 ára þjónn sem fékk þá hugmynd að búa til leikinn Pictionary. Stórveldið Trivial Pursuit féll fyrir leiknum og tók að sér dreifinguna. Það var eins og við manninn mælt: Robbi gat hætt að þjóna öðrum og lifir nú í vellystingum. Leikurinn er gjör- ólíkur Trivial Pursuit. Þú þarft hvorki að vera vel lesinn né óskap- lega fróður til að standa aldrei á gati, hugmyndaflugið er allt sem þarf. Pictionary-leíkurinn byggist á að spilafélagar skiptast á að teikna orð á blað og sá sem fljótastur er að þekkja orðið sigrar. Upphaflegi Pictionary-leikurinn hefur auðvitað fætt af sér afkvæmi eins og gerist með allt sem vinsælt er. Þannig er til barna-, biblíu-, ferða- íþrótta- og rassvasa-pictionary í Bandaríkjunum. Á Islandi ætla menn nú að bætast í hóp þeirra fimmtán milljóna manna sem þegar hafa eignast kassann sem meðal annars hefur að geyma 500 orða- spjöld, blokkir, blýanta, spilakubba og fleira — að ógleymdu einnar mínútu stundaglasinu, því fólk fær að sjálfsögðu ekki ómældan tíma til að finna hvaða orð það er sem teikningin felur í sér. Og auðvitað er búið að þýða Pictionary yfir á ís- lensku. Hver annar en íslendingur gæti þekkt teikningu af Eiríki Fjal- ar, Seyðisfirði eða Davíð Odds- syni? ■9 ný plata! Barna- og fjölskylduskemmtun á sunnudag í /j/jcz-------- A DAGSKRA: Kaffi og meðlæti Hljómsveit André Bachmann leikur log af nýútkominni plötu hans „TIL ÞÍN". Trúöurinn Jóki heilsar upp á börnin og dansar a hjólaskautum. Skemmtileg og fræöandi ferðakynning i máli, myndum og músik á vegum NORRÆNU FERÐASKRIFSTOFUNNAR. Rokksýning (Joi Bachmann og Maria) Húsiö verður opnað kl. 14,30 Aðgangur ókeypis meðan húsrými leyfir. SJAUMST M f <#m “• • tA*>A .. góóur kostur í bílukauputn Bein lina i söludeild 312 36 Framhjóladrifinn bíll á undraveröi. Viö hjá B & L erum stoltir af að kynna nýja og endurbætta Lada Samara. Lada Samara hefur nýja og kraftmikla 1500 cc vél og fæst nú bæði 3 og 5 dyra. Lada Samara er rúmgóöur, framhjóla- drifinn fjölskyldubíll, með góöa fjöörun og aksturseiginleika, sem gerir hann sérstaklega hentugan fyrir íslenska staöhætti. Lada Samara svo sannarlega kærkomin kjarabót fyrir íslenskar fjölskyldur. 3 dyra ’90, 1300, 433.640. 3 dyra ’90, 1500, 485.219. I- -1_ IAA ^AAA JJA * rs-m * —’---------» * ---- 5 dyra ’89, 1500, 470.883. »Vvv';9;.fs v BIFREIDAR & LANDBÚNADARVÉLAR HF. ÁfiiuiIh 13 Ifífl ncykjnvik 681200 a

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.