Pressan - 30.11.1989, Side 13

Pressan - 30.11.1989, Side 13
13 Fimmtudagur 30. nóv. 1989 BREYTILEGT BREYTINGA- SKEIÐ Kvensjúkdómalæknar telja margt benda til þess að aukin atvinnuþótttaka kvenna valdi þvi að þær fara siðar á breyt- ingaskeiðið en formæður þeirra. Skýringin er sögð sú að útivinnandi kona sé alltaf ó þönum — í vinnunni ó daginn og ó heimilinu ó kvöldin og um helgar. En önnur atriði hafa einnig nokkuð að segja í þessu sambandi, því sýnt þykir að reykingar, þjóðfélagsstétt og þyngd kvenna geti haft óhrif ó hvenær þær komast ó breyt- ingaskeiðið. Sígarettureyking- ar virðast þó skipta mestu móli. Læknar, sem rannsakað hafa konur með tilliti til þessa, segja að reykingar geti flýtt breyt- ingaskeiðinu um allt að tvö ór. SVANA- SÖNGUR TÓNSKÁLD- ANNA Visindamaður nokkur við Kaliforníu-hóskóla hefur ó und- anförnum órum hlustað aftur og aftur ó um tvö þúsund tón- verk eftir 172 höfunda klass- ískrar tónlistar. Tilgangurinn var só, að kanna hvort síðustu verk tónskóldanna skæru sig fró þeím, sem þeir höfðu óður samið. Þ.e.a.s. hvortsíðustu tón- smíðarnar væru nokkurs konar „svanasöngvar". Hóskólamaðurinn komst að þeirri niðurstöðu, með aðstoð nokkurra kollega sinna, að síð- ustu verk hinna klassísku tón- skólda væru yfirleitt mjög ólík hinum fyrri. Þau væru styttri og einfaidari, en jafnframt fegurri og lífseigari. Meira furir minna vnrðm mWm CT## WM m JpW WW WWWWWWWWWSW 1WWMW %Wm 5/0 stgr-afsláttur JÓLATILBOÐ Á ÖLLUM BÖKUNARVÖRUM TIL DÆMIS: Kjarna-bökunarsmjörlíki kr. 88>" kr. 60 stgr. | Flórsykur - Dansukker kr. 58,- kr. -85— | VV st9r' i Juvel-hveiti kr. 73,- kr. 03 st9r- 1 Royal-ger kr. 83,- kr. ^|Ffi| —1 I O st9r- 1 Þúþarit ekkiað leita lengra UfVqi Grundarkjör yM Furugrund 3, Kópavogi, símar 4 69 55 og 4 20 62 Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 5 31 00 Stakkahlíð 17, Reykjavík, sími 3 81 21 VERSLANIR FYRIR ÞIG Afgreiðslutímar: Mánud.-^immtud. Allar verslanir kl. 9“20 Föstudaga Kópav. og Reykjavík kl. 9~20 Hafnarf kl. 9—21 Laugardaga Kópav. og Hafnarf kl. 10“18 Reykjavík kl. 10“16 Sunnudaga .... Kópav.og Hafnarf kl. 11-18 Nú er tilvalið að flytja jólin til Mallorka. Jólastemningin er ekki síðri þar en heima. Vöruúrvalið er meira en þú átt að venjast, svo ekki sé minnst á lágt vöruverð. Hvernig væri að gefa konunni frí frá jól- aundirbúningnum ??? Sláðu til og njóttu jólanna í góðu veðri og fallegu umhverfi. Islensk fararstjórn. farkqrt; fíf Einfaldlega betra greiðslukort 20/12 - 4/1 mOMTIK FERÐASKRIFSTOFA HALLVEIGARSTÍG 1 SÍMAR 28388 - 28580

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.