Pressan - 30.11.1989, Síða 19
r
Fimmtudagur 30. nóv. 1989
19
Efnt var til kapp- Um síðustu helgi héldu tvð hress ung-
drykkju á bjór við menni sameiginlega upp á 25 ára afmæli sitt,
mildnn fögnuð sem þar með var eiginlega orðið fimmtugsaf-
sem áhorfenda ° mæli- Þetta voru Þau Magnús Scheving, er-
óbikk-kennari með meiru, og Bjargey Adal-
steinsdóttir, kennari í Líkamsræktarstöð-
inni World Class. Meðfylgjandi myndir voru
teknar í veislunni af Ara ijósmynd-ara!
TVÖFALT
AFMÆLI
Afmælisbörnin Magnús Scheving og Bjargey Aðalsteinsdóttir blása í sameiningu á fimmtíu kerti á af-
mælistertunni, sem Valbjörn Jónsson heldur á.
Björn Leifsson, eigandi World Class, er þarna fyrir
miðju ásamt eiginkonunni, Hafdísi Jónsdóttur.
Hinn skrautlegi jakki er einkennisbúningur félags-
skapar, sem nú heitir Hestasveinafólagið Pipar.
Aður hét það Piparsveinafélagið Hestur, en breyta
varð um nafn þegar meðlimirnir tóku unnvörpum
upp á því að kvænast.
Magnús fékk dularfulla gjöf frá nokkrum vinum sínum. Það reyndist vera „fótstiginn
frúarbíll" með Ijósum, varadekki og hliðarspeglum.
I Ktausturjómtrur i halda hvcrn aurg | m vorn karlmarm. 1
Frúarbíllinn var að sjálfsögðu reynsluekinn á staðnum af afmælisbarninu og eigin-
konunni, Ragnheiöi.
Notaðu
endurskins
merki -og
komdu heil/l heim.
ii
UMFERÐAR
RÁÐ
Ljósin í lagi
- lundin góð
Slík áhrif hafa
rétt stillt Ijós
í umferðinni.
Hjá Islenska bókaklúbbnum bjóðast kostakjör sein gera
félögum hans auðvelt að spara verulegar fjárhæðir við
bókakaup, hvort heldur er til gjafa eða eigin nota.
ENGAR KVAÐIR
Félagar í klúbbnuin bera engan kostnað vegna aðildar sinnar og
bókakaup þeirra eni alfarið háð þeirra eigin vilja. Engar
kaupkvaðir.
FJÖLBREYTT ÚRVAL
íslenski bókaklúbburinn gefur út fréttabréf mánaðarlega. Þar fá
klúbbfélagar alltaf nýjustu upplýsingar um kostakjör sem þeim
bjóðast í bókakaupuin, við hljómplötukaup og í formi ýmissa
vörutilboða. Bókaúrval hjá íslenska bókaklúbbnum er mjög
fjölbreytt og bækurnar eru sendar heim.
Það er auðvelt að gerast félagi.
Hringið eða skrifíð.
ÍSLENSKI BÓKAKLÚBBURINN
ÁRMÚLA 23 - 108 REYKJAVÍK - SÍMI 91-678946
Bók mánaðarina í desember er Pelli sigursæli,
Marlin Andersen Nexö, en þelta verk licfur af mörgum
verið álitið eitt inagnþrungnasta norrœna bókmenntaverkið
á þcssari öld.
Sendist til íslenska bókaklúbbsins
Ég óska að geast félagi í íslenska bókaklúbbnum.
Heimili
I Staður
Póstnr.
I
1 Kennitala