Pressan - 30.11.1989, Qupperneq 26
26
Fimmtudagur 30. nóv. 1989
brfdge
krossgátcm
— Spilamennskan var hárrétt.
— Nei! Rétta leiðin er augljós,
byrjandi ætti að finna hana.
Hljómar kunnuglega? Kannski,
en það sérstaka var að blindur í
spili vikunnar var að verja íferð fé-
laga síns en sagnhafi var fullur iðr-
unar!
♦ D32
V -
♦ Á982
4* ÁKG1074
♦ 654
V 108653
♦ KD54
4*9
N
V A
S
♦ ÁG1087
VÁG9
♦ 63
4*852
♦ K9
V KD742
♦ G107
4*D63
Enginn á, Norður gefur og opn-
ar á 1-laufi. 1-spaöi í austur og
2- hjörtu í suöur. Noröur reyndi
næst 3-tígla sem suöur tók út í
3- grönd. Ekkert sérlega glæsileg
sagnsería, en við höfum öll séð
þær verri.
Vestur spilaði út spaða-6, tvistur,
tíá og kóngur. Með átta slagi í höfn
ákvað suður að treysta á tvísvín-
inguna i tígli. Hann spilaöi tigul-
gosa, vestur lagði á, sagnhafi drap
í borði og reyndi meiri tígul. Hon-
um til mikilla vonbrigða vann
vestur slaginn og spaði í gegn ban-
aði spilinu.
Lykilspilið fór alveg framhjá
sagnhafa. Engu máli skiptir hvern-
ig tígullinn liggur, hjartaásinn er
þungamiöjan. Ef vestur á hann er
útilokaö aö halda honum út úr
spilinu, það tapast alltaf.
í öðrum slag á þvi að spila
hjartakóngi að heiman. Unnið
spil.
skák
Riddarastökkid
Ekki er gott aö vita hve margir
af lesendum þáttarins hafa glímt
við riddaraþrautina í síðasta þætti
— og tekist að ráða hana — hún er
býsna erfið. En vegna þeirra sem
ekki hafa komist fram úr henni er
rétt að birta hana hér að nýju og
láta ráðninguna fylgja.
Ráðningin er á þessa leið:
Toni anar út á svell á jólum
Þar álfar dansa á rauðum
lafakjólum
„Grýtið á Tona!“ gjallar hann og
tinar
En gulli varpa áifadróttir hinar
Opið hans er ósk um góða daga
Aðeins skaltu stafröðina laga.
Og nú er bara að leggja af stað
frá a5 og rekja vísuna eftir riddara-
gangi.
Síðustu tvær línurnar í vísunni
fela í sér aðra smáþraut: að raða
stöfunum í „Grýtið á Tona" þannig
að úr setningunni verði nýjársósk.
Þessa þraut sömdu þeir Þorvald-
ur læknir og stud mag Björn
Bjarnason á gamlárskvöld áriö
1899 vestur á Isafirði.
Björn Bjarnason varð síðar
tengdasonur Þorvalds. Hann lauk
doktorsprófi við háskólann í Kaup-
mannahöfn sex árum síðar og
fjallaði ritgerð hans um íþróttir
fornmanna. Margir munu kannast
við hann sem doktor Björn
Bjarnason frá Víðfirði.
Gátur tengdar riddarastökki
voru mjög í tísku í Evrópu á 18. og
19. öld og voru þá taldar evrópsk-
ar og nýjar af nálinni. En síðar
komust fræðimenn að því að gátur
af þessu tagi voru hirðskemmtanir
í norðvesturhluta Indlands á ní-
undu öld. Þær eru ekki síður
stærðfræðilegs eðlis en skáklegs,
þótt þær séu bundnar við skák-
borðið og riddarann. Einn þeirra
er fengust við þetta var stærð-
fræðingurinn frægi Leonhardt
Euler sem áður hefur verið
nefndur hér í þáttunum.
Góð stuðningsregla við lausn
þessara þrauta — eins konar leið-
arhnoða — er að velja ávallt þann
reit handa riddaranum sem hann
á fæstar leiðir frá (þeir reitir sem
riddarinn er búinn að koma á eru
að sjálfsögðu ekki taldir með). Séu
tveir reitir jafnir að þessu leyti má
velja hvorn þeirra sem er. Af þessu
má sjá að fjölmargar lausnir eru á
þeirri þraut að leika riddaranum
þannig að hann komi einu sinni og
aðeins einu sinni á hvern reit
borðsins.
GUÐMUNDUR
ARNLAUGSSON
ið að ton an u hin um grýt
a i óp eins út ið staf ir
a hans ar á ar skalt um svell j
! ton gjall dag er kjól á drótt röð I
! a ar á ar a in a jól
! a hann ósk i rauð álf álf a
! en góð tin ar a varp um laf
Og dans gull um þar um lag a ;
■i miJMS
oslu-ðu *
I0iei
Y.vrM>
Glöð
flRíeUMA
tuxvirr-
W
12
1
B0&4-
Afl/DI
L'IT/L-
MAGr/l
/<P
MATuft
T'ilIOI
Giskar
M/fMiL -
LAUS
MlKLA
lOKA
SPROTI
SL'oTTuG
‘il'at
þPtr/ísu
FAT
POKKUfí.
ASKuft
iXRKDMU.
2
HmirW
L'ATmOA
VLNSLA-
h\e.NM/rlA
VTSAlT
NfcGrt-
LB&T
LAMB
ElPiR
sM
HPP-SSlP
Þéj&AIL
n
SKRAF-
HPEVhl
ATHYGLI
KiPPTI
'fíLPlST
IS'
HALT
yiriAus
bsflHH-
/HOA-
M AÐuP
'ATT
Fj’alfa
BBIÐNI
R’ISA
SJÓR.
LBIK-
TÆKi
KISiaA
n
iLt-
uHGurl
K'AT
E-P
HsáG
UoPPi
UuTArJ
TRí
lyiÓhlOULL
£
Vt-Ð- „
KYÆmaR.
fíUTAf
/Z
GRA/Jai
V/tíuP-
rJBfNi
Kölski
l
ELSK-
U-fíuST
þVNSDI/J
FKÍGf)
Kot/A
SE-ÐLA
le.iti
m'almua
TRVU.IP.
Mu/JOAP
13
HPFiNN
VF-ieAtt
FÆfU
NASLI
ANfl/AST
dÖMfldl
Vf-Gr&
1?
Jf
SrlBMM
RR'AAuA
ATTuP
S/ÐuP
VF-PK-
SMIOJuK
PPyKKuP
KAll
5PII~
/0
KypBÉ
SKAP
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11
17 18 19
VERÐLAUNAKROSSGÁTA NR. 62
Skilafrestur er til 12. desember og utanáskriftin er: PRESSAN,
krossgáta nr. 62, Ármúla 36,108 Reykjavík. íverðlaun aö þessu
sinni er bók fyrir unnendur spennufrásagna, bókin Eltingaleikur
á Atlantshafi eftir breska skipherrann D.A. Reyner sem Skjald-
borg gefur út. Hér er á ferðinni sjóhernaðarsaga, skráð afskipherra
sem sjálfur hafði með höndum leit að kafbátum á stríðsárunum.
Þessi bók kom fyrst út fyrir fimmtán árum og seldist þá strax upp.
Dregið hefur verið úr réttum lausnum á 60. krossgátu og upp kom
nafn Sigurðar Viðarssonar, Hlíðarbyggð 47, 210 Garðabæ.
Sigurður fœr senda bókina Of ung til að deyja eftir Denise Rob-
ins, sem Skjaldborg gaf út. Til lukku með það, Sigurður!