Pressan


Pressan - 08.03.1990, Qupperneq 2

Pressan - 08.03.1990, Qupperneq 2
2 Fimmtudagur 8. mars 1990 Einar Ólason Ijósmyndari JONINA LEÓSDÓTTIR PRESSU Inn skal þaöl Ragnheiður Guðmundsdóttir og Guðrún Túliníus bera skrifborö inn í húsnæði Stígamóta í Hlaövarpanum. STÍGAMÓT I dag, þann 8. mars, verður opnuð ný ráðgjafarmiðstöð fyrir fórnarlömb kynferðisaf- brotamana. Miðstöðin nefnist Stígamót og er til húsa i Hlaðvarpanum við Vestur- götu (á hæðinni fyrir ofan verslunina „Fríðu frænku"). Fjórir aðilar standa að rekstri Stígamóta: Vinnuhópur gegn sifjaspellum, Ráð- gjafarhópur um nauðgun- armái, Barnahópur Kvennaathvarfsins og Kvennaráðgjöfin. Ljósmyndari PRESSUNN- AR leit inn í Hlaðvarpann í vikubyrjun, þegar aðstand- endur Stígamóta voru í óða önn að koma sér fyrir í hús- næðinu. Þeirsegjast hafa not- ið mikils velvilja fjölda fyrir- tækja, sem þeir hafa leitað til við undirbúning ráðgjafar- miðstöðvarinnar. Þeim hafa verið gefin skrifstofuhús- gögn, málning og fleira, sem Sendibifreiðastjórinn, sem kom með þennan skjalaskáp og fleira í ráðgjafarmiðstöðina, tók þátt í því af lífi og sál að koma hlutunum fyrir innan dyra. þarna með ráðgjöf, fræðslu og upplýsingar um kynferðis- legt ofbeldi. Símanúmer Stígamóta eru 626888 og 626878, auðvitað með svæð- isnúmerinu 91 á undan ef hringt er utan höfuðborgar- svæðisins. nauðsynlegt er fyrir starf- semina, og núna er þeim sem sagt ekkert að vanbúnaði svo starfið getur hafist af fullum krafti. Miðstöðin verður opin alla virka daga frá klukkan 12 til 19 og er stefnt að því að vera Ragna Guöbrandsdóttir fetar sig upp stigann og sér til þess að skrifborðið rekist hvergi í nýmálaða veggina. Guðrún Túliníus úr Ráð- gjafarhópi um nauðgunar- mál mundar hér ryksug- una af krafti, enda opnun- ardagurinn í nánd þegar þessi mynd var tekin. velkomin i heiminn 1. Foreldrar: Ester Sveinbjörns- dóttir og Óskar Jónsson. Drengur fæddur 22. febrúar, 50 sentiwietrar og 3620 grömm. 4. Foreldrar: Halla Margeirs- dóttir og Björgvin Pálmason. Stúlka fædd 28. febrúar, 52 sentimetrar og 3560 grömm. 7. Foreldrar: Hulda Sigurðar- dóttir og Björn B. Herbertsson. Drengur fæddur 25. febrúar, 50,5 sentimetrar og 13 merkur. 10. Foreldrar: Guðrún Jóna Val- geirsdóttir og Hjörtur Guðna- son. Drengur fæddur 27. febrúar, 49 sentimetrar og 2670 grömm. 13. Foreldrar: Kristin M. West- lund og Sigurður Guðmunds- son. Stúlka fædd 25. febrúar, 48 sentimetrar og 2635 grömm. 2. Foreldrar: Guðlaug M. Jóns- dóttir og Guðmundur Jónsson. Drengur fæddur 26. febrúar, 52 sentimetrar og 3500 grömm. 5. Foreldrar: Linda Björk Vil- helmsdóttir og Valur Valsson. Stúlka fædd 25. febrúar, 53 sentimetrar og 3580 grömm. 8. Foreldrar: Elísabet Péturs- dóttir og Arnar Jónsson. Drengur fæddur 28. febrúar, 54 sentimetrar og 4200 grömm. 11. Foreldrar: Guðrún Jóna Val- geirsdóttir og Hjörtur Guðna- son. Drengur fæddur 27. febrúar, 46 sentimetrar og 2360 grömm. 14. Foreldrar: Gunnur Gunnars- dóttir og Hlynur Þorsteinsson. Drengur fæddur 28. febrúar, 51 sentimetri og 3540 grömm. 3. Foreldrar: Kristin Ragnhildur Sigurðardóttir og Jón Högni ís- leifsson. Drengur fæddur 25. febrúar, 52 sentimetrar og 4160 grömm. 6. Foreldrar: Hugljúf Dan Hauksdóttir og Ólafur Rúnar Þórarinsson. Stúlka fædd 26. febrúar, 51 sentimetri og 3300 grömm. 9. Foreldrar: Karin Axelsdóttir og Ingólfur Georgsson. Stúlka fædd 25. febrúar, 51,5 sentimetrar og 3472 grömm. 12. Foreldrar: Jóna I. Pálsdóttir og Eyjólfur Þórðarson. Stúlka fædd 22. febrúar, 46 sentimetrar og 2940 grömm. 15. Foreldrar: Ásta Ólafsdóttir og Ole Munkerup. Stúlka fædd 24. febrúar, 49,5 sentimetrar og 3308 grömm. 16. Foreldrar: Kristín Magnús- dóttir og Hörður Haraldsson. Drengur fæddur 23. febrúar, 53 sentimetrar og 3984 grömm. 17. Foreldrar: Guðný Atladóttir og Vignir Guðjónsson. Stúlka fædd 27. febrúar, 52 sentimetrar og 3785 grömm. 18. Foreldrar: Anna Bergsdóttir og Dagbjartur Harðarson. Stúlka fædd 22. febrúar, 52 sentimetrar og 16 merkur.

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.