Pressan - 08.03.1990, Page 3

Pressan - 08.03.1990, Page 3
ÍSIENSKA AUCIÝSINCASTOFAN Hf. Fimmtudagur 8. mars 1990 3 ERTU EINN AF ÞEIM FAU SEM HAFA EKKIBRAGÐAÐ KENTUCKY FRIED? Er fólk faríð að horfa á þig úti á götu? Er þá ekki tími til kominn að upplifa það sem hefur gert Kentucky Fried kjúklinga að heimsþekkt- um sælkeramat. Komdu í glæsilegan veitingastað Kentucky Fried að Faxafeni 2, Reykjavík og þú kemst á svipstundu að raun um hvað Kentucky Fried kjúklingar eru Ijúffengir og safaríkir og meðlætið gott. Þú getur notið matarins í réttu andrúmslofti á staðnum eða fengið góðgætið afgreitt út um bílalúgu. Hvorn kostinn sem þú velur, þá kemstu á bragðið. Kentucky med Chicken Allir gosdrykkir á Kentucky Fried í Reykjavík eru frá Verksmiðjunni Vífilfelli hf.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.