Pressan - 08.03.1990, Qupperneq 7
Fimmtudagur 8. mars 1990
7
7/./>
U
v
Ódýr hádegismatur
alla virka daga
frá kl. 12—2.
1. Hamborgari dagsins
m/frönskum og salati kr. 490
2. Samloka dagsins
m/frönskum og salati ’kr. 395
3. Kjötréttur kr. 580
4. Fiskréttur kr. 580
Súpa fylgir.
Elskum alla þjónum öllum
s. 689888
Morguntrimm
Athugið, okkur vantar blaðbera víðsvegar um borg-
ina.
Þeir sem hafa áhuga á því að fá sér morgunrölt, vin-
samlegast hafi samband við afgreiðslu blaðsins í
síma 681866 milli kl. 9.00—17.00.
Alþýðublaðið/Pressan
Sveitarstjómarkosningar
26. maí 1990
Leiðbeiningar um undirbúning og framkvæmd
1. Auglýsing um framlagningu kjörskrár skal birt fyrir.................... 11. mars.
22. mars (kaupst./bær)
2. Kjörskrá skal lögð fram eigi síðar en ................................ 25. mars.
3. Krafa um bundnar hlutfallskosningar í sveitarfélagi með 300 íbúa eða
færri berist oddvita yfirkjörstjórnar, bréflega, eigi síðar en....... 13. apríl.
4. Sveitarstjórnarmaður, sem skorast undan endurkjöri, skal tilkynna yfir-
kjörstjórn jjá ákvörðun sína eigi síðar en......................... 21. apríl.
5. Kjörskrá skal liggja frammi til og með.............................. 22. apríl.
6. Framboðsfrestur rennur út........................................... 27. apríl.
7. Framlengdur framboðsfrestur, ef aðeins kemur fram einn listi, rennur út 29. apríl.
8. Yfirkjörstjórn auglýsir framboðslista þegar eftir að listar hafa verið úr-
skurðaðir gildir og merktir.
9. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla getur hafist .............................. 31. mars.
10. Kærufrestur til sveitarstjórnar vegna kjörskrár rennur út.......... 11. maí.
11. Afrit kæru sendist þeim sem kærður er út af kjörskrá eigi síðar en . . 14. maí.
12. Sveitarstjórn boðar fund til afgreiðslu á kærum fyrir.............. 15. maí.
13. Sveitarstjórn úrskurðar kærur og undirritar kjörskrá eigi síðar en . . . 18. maí.
14. Yfirkjörstjórn auglýsir, hvenær kjörfundur hefst fyrir............. 23. maí.
15. Sveitarstjórn tilkynni hlutaðeigandi, svo og hreppsnefnd eða bæjarstjórn, sem mál
getur varðað, um breytingar á kjörskrá strax og úrskurður liggur fvrir.
16. Kjörstjórn tilkynni oddvita yfirkjörstjórnar, svo og hreppsnefnd eða bæjarstjórn, sem
mál getur varðað, um breytingar á kjörskrá strax og dómur er genginn.
17. Yfirkjörstjórn auglýsir hvar og hvenær atkvæðatalning verður með nægum fvrirvara
á undan kosningum.
18. Atkvæðatalning hefst svo fljótt sem unnt er að loknum kjörfundi.
19. Yfirkjörstjórn setur notaða kjörseðla undir innsigli að talningu lokinni, þegar kosn-
ing er óbundin.
20. Kæra vegna kosninganna skal afhent hlutaðeigandi sýslumanni eða bæjarfógeta (í
Reykjavík yfirborgardómara) innan sjö daga frá því að lýst var úrslitum kosninga.
21. Yfirkjörstjórn eyðir innsigluðum kjörseðlum að kærufresti loknum eða að fullnaðar-
úrskurði uppkveðnum, hafi kosning verið kærð, þegar kosning er óbundin, sbr. 19.
Félagsmálaráðuneytið, 6. mars 1990.
EM909YFM103-2
• •
AÐALSTOÐIN
AÐALSTRÆTI 16-PÓSTHÓLF 670- 121 REYKJAVÍK • SÍMI: 62 15 20.AUGLÝSINGASÍMI 62 12 13