Pressan


Pressan - 08.03.1990, Qupperneq 20

Pressan - 08.03.1990, Qupperneq 20
20 Fimmtudagur 8. mars 1990 bridcpe Það er alltaf erfitt að finna réttu sögnina í baráttustöðum. Til er gamalt heilræði: Ef þú ert i vafa, þá hækkarðu. En það skilar ekki alltaf hagn- aöi, eins og spilið í dag, sem fengiö er úr sveitakeppni fyrir áratug síð- an, sýnir ljóslega: ♦ G1072 V K104 ♦ KG832 ♦ 8 * ÁKD863 V ADG9762 V 83 ♦ 5 ♦ 76 * G9763 4» K104 * 954 V 5 ♦ ÁD1094 4* ÁD52 AV á hættu, suöur gefur og opn- ar á 1-tígli. Vestur stekkur í 4-hjörtu. Norður, fylgisveinn áður- nefnds heilræðis, hækkaði í 5-tígla af öryggi (þótt spil hans gæfu nú vart tilefni). Þá var komið að austri aö þókn- ast reglunni; 5-hjörtu, Suður átti lokaoröið þegar hann gróf ein- hvers staðar upp dobl. Norður kom út með laufeinspilið og vörn- in hirti sína 5 upplögðu slagi. 800. Á hinu borðinu byrjuðu sagnir eins, uns kom að austri. Hann kaus aö dobla 5-tígla. Mat hans var vissulega rétt, suður átti fjóra tap- slagi á toppi; — vandkvæðin voru aö vörnin þurfti að taka þá! Vestur spilaði út hjartaás og drottningu, kóngur og spaða fleygt. Tekin laufsvining, þá laufás og lauf trompað. Tromp heim og síðasta laufið trompað hátt. Trompkóngur og þá náðarhöggið; hjartatía og spaða kastað heima. Vestur gat fullt eins vel gefið þann slag! Ef hann drepur þarf hann að gefa sagnhafa enn eitt spaðaniður- kast og trompun í blindum, hvort sem hann spilar hjarta eða laufi í tvöfalda eyöu. Slétt staðið og 550 upp i skaöann. Hvaða lærdóm má draga af þessu? Aö stundum sé „ranga" sögnin hin eina rétta í stöðunni? Ef norður á fyrir hækkun, hvers á þá austur að gjalda? skák Fléttan sígræna Snúum okkur aftur að fléttu Anderssens frá síðasta þætti, „fléttunni sígrænu", nafnið er ekki fjarri sanni, svo mikið hefur verið um hana fjallað. bar blandaði Is- lendingur sér meira að segja i um- ræðurnar á fyrri hluta þessarar aldar: Guömundur Bergsson póst- meistari, mikill áhugamaður um skák. Það kom enn í ljós árið 1958 — meira en öld eftir að skákin var tefld — að áhugi manna á henni var engan veginn þorrinn. Þá birti hið góðkunna skáktímarit SCHACH ECHO grein frá þýskum lesanda er taldi sig hafa fundið vinningsleið fyrir svart í þessari stöðu: Hann fórnar hrók: 19 — Hxg2+ og rekur vinningsleiöina þannig (ég tek aðeins aðalleiðina) 20 Kxg2 Re5 21 Be4 Dg4+ 22 Kfl (22 Khl Rxf3 23 Bc6! Rxel 24 Dxg4 Bxc6+ 25 Kgl RÍ3+) 22 - Rxf3 og hótar máti á h2. Þessi uppgötvun þótti að vonum nokkur tíðindi og var birt á góðum stað i tímaritinu. En ekki leið á löngu þar til annar lesandi benti á aö þessi leið hefði komið fram miklu fyrr og verið hrakin í afmæl- isriti Anderssens frá 1912. Og nú skulum við sjá: 19 — Hxg2+ 20 Kxg2 Re5 21 Dxd7+! Kxd7 (Eða 21 - Rxd7 22 Hxe7 + Kd8 (Kf8 23 He5+) 23 Hxd7+ Kc8! 24 Hd8+! Kxd8 25 Bf5+ og vinn- ur.) 22 Bg6+ Ke6 23 Bxh5 R7g6 24 Kg3. Hvítur á skiptamun yfir og á að vinna. Eftir er sá vandi hvernig bregð- ast eigi við 19 — Hg4, en mönnum kemur saman um að það hafi ver- ið besti leikur svarts. Þá er búið að losa reitinn g8 fyrir kónginn svo aö flétta Anderssens er úr sög- unni. En hann á fleiri tromp á hendi: 20 Bc4 og nú t.d. 20 — d6 21 Hxe7+ Kf8 22 Hxd6! Hótar 23 Hxf7 + : 23 Hxf7+ Ke8! 24 Hf8+! Kxf8 25 Hd8 tvískák og mát. Við 22 — cd6 er svarið 23 Hxb7 Hxb7 24 Dxc6 Hb8 25 He8 tviskák og mát. Ekki dugar heldur 22 - Re5 vegna 23 Hd8+ Hxd8 24 He8 mát. Svipað er að segja um 22 — Rb4 vegna 23 Bxb4 Hxg2+ 24 Kfl Hxf2+ 25 Kel c5 26 Hdd7 og vinnur. Einna mest hald er í 22 — Kg8 (til að losna við tvískákina). Hvítur leikur þá væntanlega 23 Hxc6, t.d. 23 - Hf8 24 Bxf7+ Kh8 25 Bxh5 Hxa4 26 Hxh7+ Kxh7 27 Bxf8 Hxa2 28 Rg5+ Kg8 29 f7+ Kxf8 30 Rh7 + Nú verðum við víst að eftirláta lesendum að velta þessu meira fyrir sér. Möguleikarnir blasa hvarvetna við, þetta er gott dæmi um nærri óendanlegan fjölbreyti- leik skákarinnar. Engum dettur í hug að Anderssen hafi séð þetta allt fyrir þegar hann lék 19 Hadl, en sá leikur opnar feikna víðáttur til að leika sér á. GUOMUNDUR ARNLAUGSSON krossgátan 'öðlástW UtilLfr O'ýRKfl SKMuri ■V'FU&LA 8YLGjué'V ib KLflKi T oBflK FLOGGr “ T OgFI&A VfirF Jr 6r£cmu uPPHíTÐ Dugllg- u A FJÖLOI KkPfiLDie n FoPuR DjÖPf x/ /O Fii S HLJbí)- Atí I HkST MATuft KRflfT- AF VlDToKu^ xo T Flj'ott TRyllt WBL&iaR. CíArTG- FlöTuL SKORTuR, ‘flSAroT Klíiu I 7 L'AT LoAuR 12 ERlLS FÆ-ÐA fi/ABfll SKókl SKéiiVA yfiR- HöfrJ MArJrí /5 UPPUt- Artoi KFYRl SKÍli SVf-if AuRirlrJ IZ FIAlVrV FJÖTMfi VHO- BfiÉMDM 2 iWRor FUoT/6 21 ÍSFFJ I HPF-É- isr KmBA SUClA n LÍK SPYR.JA ElrVS H'AL þRfiMMlP i ÍFA /5? F-KKI MJÖK mo/ím- S TAFIfi STRtTAP SKAP ^---- DRElflR. ii M'ALrfiuR B'ATuR HNöttup S/6A 0PLTT 22 BA&I SPIL FSPfl KllVDUM STJAKI Vfid M'AflUÍT u R. HRYÐJfl BoBðiB flTT JAPL SJÓP 1 2 3 4 5 6 7 8 17 18 19 20 21 22 23 24 8 9 10 11 12 13 14 15 16 Soili Verölaunakrossgáta nr. 76 Skilafrestur er til 19. mars og aö þessu sirtni er verölaunabókin Fjögur skáld í för með presti eftir Bolla Gústavsson, prest í Lauf- ási. Bókaútgáfan Skjaldborg gefur bókina út. Utanáskriftin er PRESSAN — krossgáta nr. 76, Ármúla 36, 108 Reykjavík. Verö- launahafi 74. krossgátu er Stefán Daníelsson, Tröllatungu, 510 Hólmavík. Hann fœr serulu bókina Saga West Ham sem Skjald- borg gefur út.

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.