Pressan - 08.03.1990, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 8. mars 1990
21
ÖL í EITT ÁR
Grétar Hjaltason sýnir vatnslitamyndir
Opið alla daga
12.00-15.00 og 18.00-01.00
föstudaga og laugardaga til 03.00
MATUR, ÖL
OG LIFANDI TÓNLIST
GÍSLI OG HERDÍS
FRÁ VESTMANNAEYJUM
SPILA FRÁ FIMMTUDEGI TIL SUNNUDAGS
Ökum jafnan á hægri rein
á akreinaskiptum
vegum.
yUMFEROAR
RÁÐ
SKYLDUSPARNAÐUR
ORÐSENDING TIL LAUNÞEGA
A ALDRINUM 16 TIL 25 ÁRA
Að gefnu tilefni eru launþegar á
skyldusparnaðaraldri hvattir til að fylgjast
gaumgæfilega með því,
að launagreiðendur geri lögboðin skil
á skyldusparnaði þeirra til veðdeildar
Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24
Reykjavík, sími: 60651.
Bent skal á, að ábyrgð ríkissjóðs vegna
ríkisábyrgðar á skyldusparnaði, við
g'aldþrot launagreiðanda, er takmörkuð
þannig, að skyldusparnaður sem ekki
hefur verið greiddur inn á
skyldusparnaðarreikninga, getur glatast.
Launþegum skal bent á að snúa sér til
starfsmanna skyldusparnaðar hjá
Húsnæðisstofnun ríkisins,
Suðurlandsbraut 24, Reykjavík,
sími: 696900.
C&l HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK • SÍMI 696900
því ekki er allt sem
sýnist. Þú áttar þig á
því ef þú lest VERU
— tímaritiö um
höröu málin. Málin
sem konur kljást viö.
Áskriftarsími 22188.
TlMARIT UIVI KONUR OG KVENFRELSI