Pressan - 24.05.1990, Síða 11
Fimmtudagur 24. maí 1990
11
NAR
iNS FÍKK
ÁSGEIRS
þetta út í gegn og finnst þetta
vera mjög ljótt mál.
Ég reyndi mikið að ná í
Guðmund H. Garðarsson og
bað Styrmi Gunnarsson að
athuga það mál. Þau svör
sem hann fékk frá Guðmundi
voru að hann hefði ekkert við
mig að tala. Þetta væri alfarið
mál starfsfólks Fjárfestingar-
félags Islands. Sú afstaða
hans virðist enn standa.
Sjálfstæðis-
flokkurinn bað
Asgeir um styrk!
Ég leitaði til Þorsteins
Pálssonar, formanns Sjálf-
stæðisflokksins. Hann
sagðist ekki ná í Guðmund og
heyrði ég ekkert meira frá
Þorsteini. Fyrir utan að fá
bréf frá Sjálfstæðisflokknum
tveimur dögum eftir samtal
okkar þar sem farið var fram
á að ég kæmi inn i styrktar-
mannakerfi flokksins!
Þórður Magnússon frá
Eimskipafélaginu virtist
skilja þetta eins og Tryggvi.
Hann hringdi í mig frá flug-
stöð Leifs Eiríks þar sem
hann var á leið til útlanda.
Tilkynnti mér að það yrði
ekker.t af þessum uppboðum
og að þessu yrði öllu bjargað.
Þá andaði maður léttar í
viku.“
Á aðalfundi Fjárfestingar-
félags Islands síðasta föstu-
dag kom mál Ásgeirs ekki á
dagskrá, en fundurinn tók að
sögn kunnugra aðeins 45
mínútur. í stjórn fjárfestingar-
félagsins, sem er 65,3% í eigu
Verslunarbankans, Eimskipa-
félagsins og Lífeyrissjóðs
verslunarmanna, voru kjörn-
ir Guðmundur H. Garðars-
son, Tryggvi Pálsson, Þórður
Magnússon, Kristján Ragn-
arsson og Hörður Jónsson.
Þess má og geta að á aöal-
fundinum afskrifaði fjárfest-
ingarfélagið tæplega 100
milljóna króna eign sína í
Vogalaxi hf., en Ásgeir og
Guðlaug hafa gert kröfu um
bætur frá fjárfestingarfélag-
inu upp á sömu upphæð!
BASTSETT 2ja sæta sófi, 2 stólar, borð. Yerð fró 29.825.
Glæsilegt
úrval
nýkomið
af plast-
og furu-
húsgögnum
SEGLAGERÐIN
Stóll kr. 1.050,- staðgr.
ÆGIR
EYJASLÓÐ 7, SÍMI 621780
H* |rai
Eb A2A M áSk
NÝTT SÍMANÚMER
OLÍUFÉLAGSINS HF
ER 60 33 00
Olíufélagið hf
Aktu eins og þú vilt
að aðrir aki!
ÖKUM EINS OG MENN!
IUMFERÐAR
RÁÐ
PEMOl^kT
sýningarborð
Tilvalið til:
Sýningar
Kynninga
Mjög sterk sýning-
arbord
Létt og meöfærileg
Miklir möguleikar í
hönnun útlits
Bolholt 6, 105 Reykjavík «'354-1-82777, Fax(jl54-1^680771