Pressan - 24.05.1990, Síða 25
Fimrhtudagúr' 24. rriaí 1990"
25
sjúkdómar og fólk
Brennivinsdauðinn og Þórður kakali
Kg var a<1 lesá Morgunblaðið
einn morguninn fyrir nokkrum
mánuðum. I‘á var ennþá kalt í
veðri, hált á vegum úti, Holtavörðu-
heiöin harölokuö, og voriö virtist
eins fjarlægt og næsta sólkerfi. Kg
fékk mér enn meira kaffi og fletti
hlaöinu annars hugar og las fyrir-
sagnir og einstöku myndatexta. Aft-
ariega rakst ég á yfirlætislausa
minningargrein um mann sem ég
þekkti vel. Hann haföi leitaö til mín
nokkrum sinnum vegna ofdrykkju,
fariö í meöferö en aldrei tekist aö
segja skiliö viö flöskuna. Viö höfö-
um ræöst saman nokkrum vikum
áöur á stofunni minni. Hann var þá
aö rísa upp úr drvkkju og ieit illa út.
fötin voru krumpuö og tætingsleg,
hrúnn sósublettur í slifsinu, og
skyrtukraginn rifinn, í öörum jakka-
hoöungnum var gamalt merki frá
Slysavarnafélaginu. Viö ræddum
áfengismálin drykklanga stund.
hann sagöist ætla aö ,,meika" það í
þetta sinn, ég ráölagöi honum eitt-
hvaö sem ég kunni, og hann för sína
leiö. Nokkru síöar fór hann aö
drekka aftur og ég hitti hann niöri í
bæ. Hann var þá vel viö skál, hélt á
bleikri blööru í annarri hendinni og
fötin voru krumpaöri en nokkru
sinni fyrr. Hann stóð viö styttuna af
.lóni Sigurðssyni og söng viö raust:
„Svík þú aldrei ættland þitt í tryggö-
um, drekktu heldur. já drekktu þig
heldur í hel." Hann kallaði eitthvert
rugl til mín en ég þóttist ekki heyra
til hans og hraöaöi mér framhjá.
Nokkru síöar fannst hann örendur
aö morgni. Kg horfði á myndina af
honum, fann fyrir tilgangsleysi til-
verunnar og ákvaö aö fara í jaröar-
förina en gleymdi því eins og mörgu
ööru.
Mikill fjöldi daudsfalla
Á hverju ári látast margir tugir ís-
lendinga vegna áfengisdrykkju.
Dánarorsakirnar eru fjölmargar;
slysadauöi, sjálfsvíg, áfengiseitrun
og afleiöingar hennar, auk ýmissa
sjúkdöma sem hafa ákveöiö orsaka-
samband viö áfengisdrykkju, eins
og krabbamein í efri meltingarveg-
um. lungnabólga, flogaveiki, bris-
kirtilsbólgur og hjartavöövabólgur.
Klestir jreirra sem veröa öörum aö
bana hérlendis eru undir áhrifum
áfengis eöa annarra vímuefna. svo
víöa kemur Bakkus viö sögu í dán-
arvottoröum Islendinga. t’essi
dauösföll af völdum áfengis eru
ákaflega hörmuleg, einhver maöur
fer í Kíkiö og kaupir sér flösku til aö
drekka um kvöldiö. Hann ætlar aö
skemmta sér ærlega og komast frá
gráum hversdagsleikanum.
Skemmtunin endar meö ósköpum,
maöurinn veröur alltof fullur, missir
stjórn á hegöun sinni og atferli og
gerir eitthvaö sem aldrei veröur tek-
iö til haka. Kyrir sumum fer eins og
honum vini mínum, vakna aldrei
aftur til lífsins aö morgni.
Banuœn áhrif
Mönnum hefur lengi veriö Ijóst.
aö áfengisdrykkja getur veriö ban-
væn fyrir fóik. I litlu kveri sem út
kom 1885 um hjálp í viölögum eftir
þýskan lækni, dr. Ksmarch, í þýö-
ingu Jónassens landlæknis, stendur
aö menn geti oröiö dauöadrukknir
af áfengisdrykkju, og fengiö
krampa og dáiö bráölega, „hafi ein-
hver drukkiö injög mikiö í einu þá
ber þaö opt viö aö hann hnígur rjett
á eptir niöur örendur". Á víkingaöld
drukku Islendingar mest öl en eim-
aöir drykkir bárust hingaö ekki fyrr
en á 14du öld en litlar heimildir eru
til um drykkjuskap þjóðarinnar frá
þessum tímum. Skömmu fyrir alda-
mótin 1500 er þess þó getiö, aö einn
af helstu stórmennum landsins,
Torfi í Klofa. hafi drukkiö sig í hel og
nokkrum áratugum síöar (1570) er
nett um aö prestur einn, Greipur
Loptsson, hafi dáiö af drykkjuskap.
Á 17du öldinni var öllum atburöum
betur haldiö til haga og annálahöf-
undarnir skráöu mikinn fjölda
dauösfalla sem rekja mátti til
drykkjuskapar. Kjör fólks á þessum
tímum voru æriö bágborin og telja
má víst aö inenn liafi þolaö drykkju
illa vegna ónógs viöurværis.
Drykkfelldir prestar
og höfdingjar
Upp úr aldamótunum 1700 fer
drykkjuskapur aö keyra úr öllu hófi
og muna flestir eftir fylleríinu á
þeim Oddi Sigurössyni og Jóni Víd-
alín og deilum þeirra og ryskingum.
sem sennilega má rekja beint til
stjórnlausrar drykkju beggja. Mikl-
um sögum fer af drykkju á prestum
á þessari öld. Tveir voru dæmdir frá
embætti á Synodus 1723, annar
þar sem hann haföi drukkinn bölv-
aö fólki sem kom til kirkju á jólanótt
og rekiö þaö út með haröri hendi en
hinn haföi gefiö fólki sem kom til
altaris loöpappír (!!) fyrir brauö viö
útdeilinguna. Kinn varsvo drukkinn
viö messu 1734 aö þess var sérstak-
lega getiö. Hann datt viö altariö á
kórgólfiö og var lagöur á bekk í
kirkjunni. Hann var síðan kallaöur
Jón dettir, svo ekki var aö spyrja aö
nöturlegri kímnigáfu íslendinga.
Annálar skýra frá allmörgum
dauösföllum á þessum árum sem
rekja mátti beint til drykkjuskapar;
1662: Olafur borvaldsson bóndi á
Lækjamóti var viö jaröarför á Þing-
eyrum. „Var honum gefiö að drekka
sem öörum en er hann fór heimleiö-
is dó hann af drykkjuskapnum milli
Haga og Leysingjastaöa", 1696:
„deyöi séra l’áll í Stafholti; lagöist til
sængur drukkinn í Hjaröarholti, var
andaöur um morguninn." Annars
staöar er tæpt á hörmunaratburö-
um eins og þessum; 1664 „deyöi
maður skyndilega í Hafnarfiröi úr
drykkjuskap", 1652 „kennimaöur
einn fargaöist sjálfviljuglega af
brennivíni," 1702 „deyöi barn 7
vetra í Kifi af brennivínsdrykkju og
sama ár fannst bóndinn aö Saxhóli
dauöur og 2 brennivínsflöskur
skammt frá viö túniö". Islandssagan
er þannig full af hörmungum sem
rekja má beint til drykkjuskapar. Kn
menn gera meira en aö deyja af
drykkjunnar völdum og Hannes
Finnsson hiskup segir í riti sínu um
Mannfækkun af hallærum: Mjög fá-
ir eru kaliaðir deyja af drykkju-
skap á móti þeim sem áfengs
drykkja vanbrúkun dregur loks-
ins til vanheilsu og bana.
Hvad um Þórd kakala?
Vinur minn heitinn haföi sungiö
hástöfum vísurnar um Þórö kakala.
en allir íslendingar hafa einhvern
tíma kirjaö þennan brag í rútubíl af
innlifun. Þjóösagan segir aö Þóröur
hafi dáiö umtalaðasta brennivíns-
dauöa sögunnar. I Islendingasögu
Sturlungu stendur um andlát Þórö-
ar 1266, þegar hann dvaldist viö
hirö Hákons konungs: Hann sat viö
drykkju eitt kvöld og barst þá bréf
konungs sem heimilaöi honum Is-
landsför. Hann varö glaður við og
drakk mikinn. Litlu síðar fær Þóröur
aðsvif og er fylgt til hvílu. „Tók
hann þá sóttin svo fast, að hann
lá skamma stund og leiddi hann
til bana.“ Þegar þetta geröist var
Þóröur líklega 46 ára og er hvergi
getiö um sjúkleika hans í Sturlungu.
Hann fær ölvaöur eitthvaö yfir höf-
uðið þetta kvöld og deyr skömmu
síðar. Sigurður Samúelsson pró-
fessor skrifaöi ágæta grein um
Bráðan dauða í fornbókmennt-
unum í Morgunblaðiö fyrir nokkr-
um árum og telur þar aö sennilega
hafi veriö um heilablóðfall aö ræöa
hjá Þóröi, annaöhvort af völdum
meöfæddrar bilunar í heilaslagæö
eöa háþrýstings. Dauösfalliö má
mögulega rekja til drykkjuskapar-
ins á Þóröi aö mínu áliti. Kg hugsaöi
til hans vinar míns þegar ég haföi
lesiö um hörmuleg ævilok Þóröar
kakala. — Þiö voruö býsna líkir,
sagöi ég í hálfum hljóöum. Báöir
miklir hæfileikamenn, fullir af orku
og áttuö ykkur mikla drauma og
áætlanir. Brennivíniö batt enda á
þetta allt og ófæddar hugsanir og
ógjöröar geröir köfnuðu ofan í
flöskunni. Þaö er lítiö rómantískt
viö harmsögur ykkar beggja, ætli
ég hætti bara ekki aö syngja
sönginn um Þórö.
ÓTTAR
•GUÐMUNDSSON 0
lófalestur
draumar
í þessari viku:
Bubbi
(karl, fæddur 18.4. '61)
AWIY
Þetta er maður, sem á erfitt með
að gera hlutina upp við sig — sér-
staklega ef tilfinningar spila inn í.
Næstu tíu ár eru mjög mikilvæg
fyrir hann. Þetta á einkum við í
fjármálum, framkvæmdum og
stefnu hans í vinnunni.
í barnæsku var hann fremur
ósjálfstæður, en hann er þrjóskur
og getur verið skapmikill. Þetta er
raunar svolítið sjálfselskur maður.
Heilsa hans verður góð, en upp úr
fimmtugu verður hann að fara
betur með sig, því hann hefur til-
hneigingu til að „brenna sig upp",
ef svo má að orði komast. Maður-
inn býr líka yfir miklu baráttuþreki.
Hann verður að sýna raunsæi í
ákveðnum samskiptum eða sam-
starfi og ætti að standa fastur á
sínu. Honum hentar best að vinna
á verklegum sviðum. Á árunum
1991 til 1993 verður töluvert um
flutninga og breytingar í lífi hans.
Vœttir
Þaö er ekki algengt að dreyma
vættir, a.ni.k. ekki nú á dögum. Áö-
ur var þaö miklu algengara. Þá voru
tröll og álfar og aörar dularverur
nær fólkinu í daglegu lífi. Kaunar
finnst mér ástæöa til aö sakna þess
aö svo skuli ekki vera enn. Þó er allt-
af nokkuö af sliku.
Kristín Dahlstedt, sem lengi var
veitingakona í Keykjavík, segir frá
því í æviminningum sínum aö hana
dreymdi fjallkonuna. Kristín haföi
veriö aö reyna aö finna nafn á veit-
ingahúsiö sitt en kom ekkert i hug
sem hún var ánægö nieö. Hún segir
svo frá:
. . .í drauumum kom til mín for-
kuuuarfögur kona, klædd skaut-
búningi. Heilsar hún mér blíölega
og spyr hvorl ég þekki sig ekki. Kg
kvaö uei víftjþvi.
Kristíiiu jMÍUi konan segja -aö þaö
væri ekki von, fiún heföi svo Sengi
iuíiö erlenðis, en ininnti 'tiaiiK Ú aö
bún heföiiþiioft sungiöuni-sigþegar
hún var ung iieima í I iýrafiröi. (Kn
-Kristin immdi t*kki eftir neiimi svo
vel búinni og glæsilegri konu í Dýra-
firöi. Þá þóttist hún allt í einu vera
komin vestur og vera stödd á
Gemlufallsheiöi ásamt æskuvini sín-
um, skáldinu á Þröm. Hann benti
henni á aö konan í draumnum
mundi vera fjallkonan.
Kristínu þótti þetta merkilegur
draumur. ()g hún gaf húsinu nafniö
Kjallkonan.
Líkiega er algengasti vætta-
draumurinn aö dreyma áUa og
huldufólk. Kkki þykir g<»tt aö
dreynia hafmeyjar eöa iiafniemi.
Tröll í draumum eru oft fýrir illviör-
tim aö vetri til.þá eru þau oftast grá-
klædd eða í hvítleitum fötuin og
beldur hrollvekjaudi í útliti. Dreymi
inann slíkt triill i upphafi niánaöar
■er visast aö sá mánuöur verói itl-
viörasamur og kafdur. Kneí fröllin
ern vinveitt og vilja vara dreyniand-
ann vift.jiá borgar sig aö takamark
áþeim.f'annigerog meðviövaran-
<r fiutdufölks og haugbúa.
TDrey/iú niami tröllslega st<ii; -tíý.i’
sem <mawii þykir-koma -úr-fjöllnui
eöa hólum fer þaö eftir lit þeirra <>g
látbragöi hvort draumurinn er góö-
ur eöa varhugaveröur. Aö dreyma
jólasveina mun vera fyrir einhverj-
um skammvinnum hagnaöi eöa
happi, en líklega hverfur þaö jafn-
fljótt og þaö kom. Betra er aö
dreyma iiúálfa. t’eir henda tif góös
og farsæls heimilislífs og aíkoimi.
neina þeirséu daprireða aö flytjaór
húsinu.þaö ætti sádreymandiieinn-
ig aö gera sem búálfarnir viftvara
þannig.