Pressan - 24.05.1990, Blaðsíða 26

Pressan - 24.05.1990, Blaðsíða 26
26 Fimmtudagur 24. maí 1990 FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR 0 STÖD2 tr STÓÐ 2 0 STOD2 0 STOÐ2 0900 14.00 Framboös- fundur á Akureyri vegna bæjarstjórnar- kosninga 26. maí 1990 Bein útsending Ríkisútvarpsins á Akureyri 16.00 Framboðs- fundur í Hafnarfiröi vegna bæjarstjórnar- kosninga 26. mai 1990 Bein útsending frá Hafnarborg 17.50 Syrpan 16.45 Santa Barbara 17.30 Morgunstund 17.50 Fjörkálfar 16.45 Santa Barbara 17.30 Emilía ' + 17.35 Jakari 17.40 Dvergurinn Davíð 16.00 íþróttaþátturinn 09.00 Morgunstund 10.30 Túni og Tella 10.35 Glóálfarnir 10.45 Júlli og töfraljósið 10.55 Perla .11.20 Svarta stjarnan 11.45 Klemens og Klementína 12.00 Kosninga- sjónvarp Stöövar 2 12.15 Fílar og tfgrisdýr 13.10 Háskólinn fyrir þig 13.40 Fréttaágrip vikunnar 14.00 Kosninga- sjónvarp Stöövar 2 14.15 Dagbók Önnu Frank Sjá umfjöllun 17.00 Falcon Crest 12.00 Evrópu- meistaramót i fim- leikum karla Bein útsending frá Lausanne i Sviss 17.40 Sunnudagshug- vekja Séra Gylfi Jónsson prestur i Grensássókn flytur 17.50 Baugalína 09.00 Kosningafréttir 09.15 Paw Paws 09.35 Tao Tao 10.00 Vélmennin 10.10 Krakkasport 10.25 Dotta og smyglararnir 11.20 Skipbrotsbörn 12.00 Kosningafréttir 12.15 Popp og kók 12.50 Viðskipti í Evrópu 13.15 Hingað og ekki lengra (Gal Young ’Un) Sjá umfjöllun 15.00 Menning og listir Þáttur um ein umdeildustu leikara- samtök Banda- rikjanna, „The Actors Studio". 16.00 íþróttir 1»0 18.20 Ungmenna- félagiö 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (105) 18.20 Unglingarnir i hverfinu (3) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn 18.05 Lassý 18.30 Bylmingur 18.00 Skytturnar þrjár 18.20 Sögur frá Narníu Breskur fram- haldsmyndaflokkur 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Steinaldar- mennirnir Bandarísk teiknimynd 18.00 Popp og kók 18.35 Tiska 18.00 Ungmenna- félagiö Þáttur ætlaður ungmennum 18.30 Dáöadrengur Danskur grinþáttur 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Vistaskipti Bandarískur gaman- myndaflokkur 1900 19.20 Benny Hill Breskur framhalds- myndaflokkur 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Fuglar landsins Lokaþáttur — Flórgoöi 20.45 Samherjar Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur 21.40 íþróttasyrpa M.a. kynning a liöum HM í knattspyrnu 22.051814 (2) Leikin norsk heimildamynd i fjórum þáttum um sjálfstæöisbaráttu Norömanna 1814—1905 19.1919.19 20.30 Sport 21.20 Þaö kemur í Ijós Skemmtiþáttur i umsjón Helga Péturs- sonar 22.20 Á uppleiö Þriggja stjörnu mynd byggö á skáldsögu Johns O'Hara. Sjá umfjöllun 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (5) 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Pallborös- umræöur í Sjón- varpssal vegna borgarstjórnar- kosninga 26. maí 1990 Bein útsending 22.00 Vandinn aö veröa pabbi (4) Danskur framhalds- myndaflokkur 22.30 Marlowe einka- spæjari Kanadiskur sakamálamynda- flokkur 19.1919.19 20.30 Ferðast um tímann Bandariskur framhaldsmynda- flokkur 21.20 Frumherjar Winds of Kitty Hawk. Sjá umfjöllun 22.55 Milljónahark (Carpool) Sjá umfjöllun 19.30 Hringsjá 20.10 Fólkið í landinu — Endurmat lífsins gæöa er hverjum manni nauösynlegt segir Haraldur Stein- þórsson talsmaöur Landssamtaka hjarta- sjúklinga i viötali viö Sigrúnu Stefánsdóttur 20.35 Lottó 20.40 Hjónalif (1) Breskur gaman- myndaflokkur 21.10 Stæröfræöi- prófiö (Mr. Bean) Breskur gamanþáttur 21.40 Djass Norræn stórsveit i sveiflu 22.30 Kosningavaka Fylgst meö talningu og birtar tölur frá kaupstöðunum þrjá- tíu. Beinar mynd- sendingar verða frá sjö talningarstöðum 19.1919.19 20.00 Séra Dowling 21.00 Ronnie raupari í þessum þætti kynn- umst viö ýmsum hliðum Ronalds Reagan 22.00 Kosninga- sjónvarp Stöövar 2 Fylgst er meö úrslitum kosninganna og spáö í spilin eftir því sem nýjar tölur birtast Ólæst dagskrá 19.30 Kastljós 20.35 Striösárin á íslandi (3) Heimilda- myndaflokkur um hernámsárin og áhrif þeirra á islenskt þjóö- félag 21.40 Fréttastofan (4) í eldlinunni 22.30 Listahátíö i Reykjavík 1990 19.1919.19 20.00 I fréttum er þetta helst (Capital News) Bandariskur framhaldsmynda- flokkur 21.35 Vestmanna- eyjar Mynd um Vestmannaeyjar gerö af Sólveigu Anspach 22.00 Forboðin ást (Tanamera) Fram- haldsmyndaflokkur 22.55 Sumarást Sjá umfjöllun 2300 23.00 Ellefufréttir 23.10 Lystigaröar Lokaþáttur — i garöi saknaöar 00.00 Dagskrárlok 00.35 Trylltir táningar (O.C. and Stiggs) Sjá umfjöllun 02.20 Dagskrárlok 23.30 Hver er Júlía? (Who is Julia?) Sjá umfjöljun 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 00.30 Gatsby hinn mikli Sjá umfjöllun 02.45 Dagskrárlok ??.?? Dagskrárlok óákveðin ??.?? Dagskrárlok eru óákveðin 23.10 Vilji er allt sem þarf Bresk bíómynd. Sjá umfjöllun 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 00.30 Dagskrárlok fjölmiðlapistill Hörmungar og nídingsverk sjónvarps-snarl Kosningabaka Fyrir skömmu varð ég fyrir því að lesa óhugnanlegustu frétt sem ég hef séð um dag- ana. Þetta var stutt frétt á baksíðu eins dagblaðanna. Fréttin var um dauðaslys fyr- ir norðan, um lítið barn sem drukknaði fyrir skömmu. Blaðið hafði komist yfir þær upplýsingar að annað barn væri grunað um að hafa vald- ið slysinu. Fyrstu viðbrögð við frétt af þessu tagi eru að manni bregður óþyrmilega. Svo vakna spurningarnar. Hvers vegna er svona frétt birt? Getur þessi frétt orðið einhverjum til gagns? Það verður að teljast hæpið. Á al- menningur rétt á því að þekkja persónulega harm- leiki tveggja barna og að- standenda þeirra? Það hlýtur að vera útilokað. Umfjöllun af þessu tagi getur áreiðanlega orðið mörgum til miska. Það má ekki gleyma því að þarna er um að ræða barn sem á eft- ir að lifa með þennan atburð það sem eftir er ævinnar. Fólk kvartar yfir neikvæðni og óþarflegri hörku í fjölmiðl- um, en vandlætingartónninn virðist oft helst beinast í þá áttina að ekki sé kurteislegt að tala um mikils metna ein- staklinga sem eru grunaðir um að hafa misnotað aðstöðu sína á einhvern hátt. Máttar- stólpar þjóðfélagsins og stærri fyrirtæki þykjast helst hafin yfir alla gagnrýni. Einn af öðrum rís upp til varnar gegn því sem talið er per- sónuníð og árásir á einkalíf manna. Ekki dettur mér í hug að verja persónuofsóknir á nokkurn hátt. Hinsvegar er þarft að spyrja hverra einkalíf er verið að verja. Er verið að verja aðstandendur fólks sem lætur lífið með voveiflegum hætti vegna slysa eða morða? Aðstandendur þess fá rauna- söguna matreidda í fjölmiðl- um á mismunandi smekkleg- an hátt jafnvel á útfarardag hins látna. Er verið að verja ógæfumenn sem ekki er sjálf- rátt? Svoleiðis fólk er kross- fest opinberlega undir fullu nafni og með mynd í blöðun- um. Þó ótrúlegt megi virðast er það jafnvel taliö þjóðþrifa- verk, því að kynferðisaf- brotamenn og þess háttar dólgar verða auðvitað að þekkjast á götu! Er ekki hægt að benda á betri leiðir til þess að verjast kynferðisafbrota- mönnum en að geta bent á þá á götu? Nýlega heyrði ég fjöl- miðlarýni leggja blessun sína yfir þá nafnbirtingu og sagði að hún hefði sannað gildi sitt þegar maðurinn var staðinn að verki. Oefað nýtur þessi skoðun mikils fylgis almenn- ings í landinu, en þaö er ekki þar með sagt að hún sé sú eina rétta. Ef gapastokkurinn á að vera framtíðin í íslenskum fjölmiðlum hlýtui eitt yfir alla að ganga. Það hlýtur líka að þurfa aö meta vægi málanna með því að spyrja: Hverjum kemur þetta við og hvers vegna? Ef það er vilji fyrir því að verja fólk fyrir persónu- legum ofsóknum, þá ætti fyrst að huga að fólki sem verður bitbein fjölmiðla vegna hörmunga sem það getur ekki ráðið við. Fólki sem er oftast ekki í ástandi til þess að verja sig. í öllum venjulegum slagsmálum þyk- ir meira hugrekki í því að sparka í þá sem geta sparkað tilbaka, en níðingsverk hitt. BJÖRG EVA Eitthvað verður fólk að maula á kosninganóttina og þá er upplagt að baka pæ fyrr um daginn og hafa hrásalat með, því þá þarf enginn að missa af mikilvægum tölum vegna eldamennskunnar. Margir eiga sína uppáhalds- uppskrift að deigi í slíka böku, en smjördeig má líka kaupa í bakaríum og búðum til að gera sér þetta ekki of erfitt. Deigið er flatt út og það sett í pæform og stungið með gaffli. Forminu stungið í 200 gráða heitan ofn í nokkrar mínútur og síðan er fyllingin sett í: 1 pakki af brokkáli (sem búið er að þýða) 1 bréf af skinku (skorin í bita) slatti af sveppum 1 niðurskorinn laukur rifinn ostur eftir smekk Yfir þetta er hellt eftirfar- andi blöndu: 'A 1 mjólk 5—6 egg negull og svartur pipar Pæið er bakað í u.þ.b. 35 til 45 mínútur eða þar til deigiö er orðið ljósbrúnt og eggja- hræran hefur stífnað. Gott bæði heitt og kalt. — Gleðilega kosningavöku!

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.