Pressan - 06.09.1990, Blaðsíða 11

Pressan - 06.09.1990, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 6. sept. 1990 11 ÞÓRSWCAFÉ Brautarholti 20 2. hæð Frítt inn til kl. 00.30 Hljómsveit André Backmann samt Áslaugu Fjólu Konungur rokksins í túlkun ÖiáÍIÉSL Bjarna Arasonar Konungur og drottning rokkdansins, Islandsmeistararnir Jói rokk oy A/laría ° sýna nýtt glannalegt dansatriöi Heimir Bergmann sér um aö kynna stuðið og lesa afmæliskveðjur Hinn Ijúfi Bylgjumaður Haraldur Gíslason skemmtir Pétur og Eydís Dansararnir Pétur Jökull Pétursson og Eydís Eyjólfsdóttir sýna nýjustu tískudansana sm njóta hvað mestra vinsælda úti í heimi eins og Vogue, Hip hop og Soca Dance 1. hæð kráarstemmning með Ijúfri stuðtónlist allt kvöldið Frrtt inn til kl. 00.30 Miðaverð aðeins kr. 750,- FUJ í Keflavík heldur hátíöarendurvakningarfund þann 8. september 1990, klukkan 17 í húsnæði Al- þýöuflokksins í Keflavík. Dagskrá: 1. Forkólfur félagsins heldur ávarp. 2. Lög og markmið félagsins lesin. 3. Stjórn kosin. 4. Innritun nýrra félaga. 5. Ljóðalestur. 6. Almennar umræður og veitingar. Allir ungir jafnaðarmenn eru velkomnir. Við erum að byrja innritanir í danskennslu okkar í vetur þar sem allir dansar eru í boði s.s. Barnadansar. Allir samkvæmisdansar. Gömludansarnir. Nýjustu diskódansarnir. Freestyle dansar ofl. ofl. INNRITANIR - KENNSLUSTAÐIR: 'X Reykjavík : Brautarholt 4, Ölduselsskóli, Draínaríell 4, Ársel, Fjörgyn Mosfellsbær: Hlégarður Símar: 20345 og 74444 Hafnarfjörður: Gúttó milli klukkan 13-19 daglega Hveragerði Selfoss Sími: 91-74444 milli klukkan 13-19 daglega Grindavík Keflavík Garður Sandgerði Sími: 68680 milli klukkan 20-22 daglega 5 tíma námskeið í nýjasta diskódansinum Hip Hop 'C+xJM \ Kennari Ad Van Otstal frá\ Hollandi (allir aldurshópar) 5 tíma námskeið í Soca — Það allra nýjasta. Soca dansinn hefur fengið frá- bærar viðtökur víða erlendis. Kennari Ad Van Otstal. (allir aldurshópar). Rc 0KKSK0LIHA Kennt verður í Brautarholti 4 á föstudögum. Gestakennari: Harald Liese frá Þýskalandi. Hann er í heimsmeistarahópi í Mynstrudansi. Keppnishópur í samkvæmisdönsum barna í Reykjavík Kennsla hefst föstudaginn 14. september ‘M Dansskóli Raðgreiðslur E eunocARD HEIÐARS

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.