Pressan - 06.09.1990, Page 12

Pressan - 06.09.1990, Page 12
Fimmtudagur 6. sept. 1990 Dansbarnn Grensásvegi 7, s. 33311 04 Lúdó-sextett og Stefán skemmta föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 22—03 SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR Y Á SAMA STAÐ MONGOUAN BARBECUE Þó svo heimsveldi Gjengis Khan hafi liðiö undir lok fyrir 800 árum og heyri nú sögunni til lifir matargerð matreiðslumeistara hans. Mongolian barbecue, eins og matseðillinn kallast nú á dögum, var helsta fæða hirðar og hermanna Khans- ins. Nú hefur Mongolian barbecue matseðillinn farið víðar um heiminn en herir stríðskonungsins og að sjálfsögðu notið umtalsvert meiri vinsælda. Mongolian barbecue: Máltíðin hefst með súpu með blönduðu kjöti og brauði. Aðalréttinn velur þú sjálf(ur) úr kjötborði okkar með tilheyrandi kryddi og græn- meti. Matreiðslumeistarinn sér um að gera þig hamingjusama(n). OPIÐ ALLA DAGA FRÁ 17.00 —23.30 MONGOLIAN BARBECUE Grensásvegi 7, sími: 688 311

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.