Pressan - 21.02.1991, Blaðsíða 11

Pressan - 21.02.1991, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR PKESSAN 21. FEBRÚAR 1991 11 Engir slagarar Vegna smáfréttar PRESSUNNAR um för forseta íslands til Svíþjóðar skal það hér með leiðrétt að söng- hópurinn sem fylgdi henni söng ekki stríðsáraslagara á meðan hann var í föruneyti forsetans. Hið rétta er að hógurinn söng Ó mín flaskan fríða, A sprengisandi og Vögguljóð á hörpu í þætti í sænska sjónvarpinu I^SatlóttL lslands, V' . , yrir hairí'me^UnnU ^ ^ £** *«»£** há>t á /„ Jn.e/,«'ng !ía{ai S' /Vj'Vedc ÍPruneytj n ."’eð ^ Da"?eyn!UrS‘nU til .Sko%8ef?eonfr',f. S> Sk*°'&z,iði „í tilefni af greininni, sem vegna nafnleysis hlýtur að skrifast á ábyrgð ritstjóra PRESSUNNAR, óska ég eftir að taka fram að ég er ekki gjaldkeri Skotfélags Reykjavík- ur og er reyndar alls ekki í stjórn þess. Ég á ekki í neinum deilum við stjórnina. Þeir sem stjórna félaginu eru góðir vinir mínir. Dylgjurnar eru því óvenju rætnar. Ritstjóri PRESSUNNAR hefur enn ekki getað útskýrt hvernig hægt sé að rekja óánægju félagsins til mín. Mér finnst það vera lágmark að það verði upplýst. Ég mun því bíða átekta um stund í þeirri von að heimildarmaður greinarinnar sé /SM\ > C 72177 \ SMIÐJUKAFFI SBHDUM FR/TT H£/A1 OPNUM KL.18VIRKA DAGA OG KL. 12 UM HELGAR TILBOÐSVERÐ Á GISTINGU KYNNK) YKKUR VERÐIÐI Jfll HEIMILi FERÐAMANNSINS (HÖFUÐBORGINNI ekki sá aumingi að þora ekki að út- skýra málið fyrir ritstjóranum. Var ég kannski að þvælast fyrir ein- hverjum? Lesendur PRESSUNNAR eiga væntanlega rétt á að fá svör við þessu." PRESSAN telur ástæðulaust að gefa Carli J. Eiríkssyni eða öðrum skýrslur um heimildarmenn biaðs- ins. Honum og öðrum skotfélögum er því ráðlegast að gera út um sín mál í friði og spekt einhvers staðar annars staðar en á síðum blaðsins. Vegna athugasemdarinnar er enn- fremur rétt að taka fram, að það er mislesið hjá Carli að í umræddri grein sé hann titlaður stjórnarmað- ur eða gjaldkeri Skotfélags Reykja- víkur. Ritstj. LAUSN A SIÐUSTU KROSSGATU Ertu að byggja? - Viltu breyta? - Þarftu að bæta? vV'- Vegna breytinga sefum við nokkrar teppa- og dúkarúhr á kostnaðarverði næstu daga þar sem forsetinn kom einnig fram. Hópurinn söng umrædda stríðsára- slagara fyrir íslendinga í Malmö og Kaupmannahöfn. Þetta leiðréttist hér með og eru hlutaðeigandi beðn- ir velvirðingar. Ritstj. Skot frá skotfélögum PRESSUNNI hefur borist athuga- semd frá Carli J. Eiríkssyni vegna skrifa í blaðinu í síðustu viku um að óánægja innan Skotfélags Reykja- víkur sé rakin til hans og þeirra tveggja sem sitja eftir í stjórninni og að deilt hafi verið á hversu illa hafi verið haldið um fjármál félagsins: )\ 18, sími 82444 A EIGIN BIFREIÐ til e:vrópu Hugsaðu þér ferðafrelsið. Og möguleikana. Þú getur ekið vítt og breitt um Skandinavíu eða suður til Evrópu án þess að eyða stórfé í að leigja bfl. Með Norrænu getur fjöl- skyldan farið á ódýran og þægilegan hátt með sinn eigin bfl þangað sem hana langar. Þegar þú ferð á þínum eigin bíl x með Norrænu slærðu tværflug- ur íeinuhöggi. Þannig má eðaEvr- ópu. Þú ræður ferðatímanum og getur farið hvert á land sem er. Frá Bergen liggja leiðir til allra átt^ í Skandinavíu. Há- fjallafegurð Noregs og undirlendi Svíþjóðar er skammt undan að ógleymd- um borg-v ""iiiiiiiiiiiiiiiiiiii □ im 5MYRIL-LINE u m sameina ferð um ísland á leiðinni til Seyðisfjarðar og utanlandsferð til Norðurlanda SMYRIL-LINE ÍSLAND LAUGAVEGUR 3 -101 REVKJAVÍK SIMI 91-62 63 62 eins og Ósló og Stokkhólmi. Frá Svíþjóð er hægur vandi að komast með ferju yfir til Fi n n - lands og skoða þúsund vatna landið eða hina fögru höfuðborg, Helsinki. Frá Hanstholm í Danmörku liggja leiðir um Jótland til Kaupmannahafnar, ef vill og áfram um Skandinavíu, eða suður til Þýskalands og blasir Evrópa þá við í öllu sínu veldi. Við látum þig um ferðaáætlunina en flytjum hins vegar fjölskylduna og bílirín yfir hafið á þægilegan en óvenju skemmtilegan hátt. STOFAN AUSTFAR HF. NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN FJARÐARGÖTU 710 SEYÐISFIRÐI ' Ml 97- 211 11 ________________

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.