Pressan


Pressan - 21.03.1991, Qupperneq 6

Pressan - 21.03.1991, Qupperneq 6
6 FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. MARS 1991 FM9O9TFM1032 AÐALSTOÐIN PÁSKALEIKUR • • AÐALSTOÐVARINNAR Y ið bregðum á léttan leik fyrir páskana með hlust- endum Aðalstöðvarinnar. Þetta er leikur sem öll Qölskyldan getur tekið þátt í. Tvisvar á dag í þætti Þuríðar Sigurðardóttur milli kl. tíu og tólf og hjá Ásgeiri Tómassyni milli kl. tvö og Qögur eru lesnir inn fyrripartar af málsháttum sem þú, hlustandi góður, þarft að botna og nú er að sjá hvað við kunnum. r A hverjum degi verða veitt tvenn glæsileg verðlaun og leikurinn okkar stendur í sex d&ga. Vinningar eru 10.000 króna matarkörfur á hverjum degi milli kl. tíu og tólf í þætti Þuríðar Sigurðardóttur og stærsta gerð af páskaeggi frá Nóa Síríusi milli kl. tvö og íjögur í þætti Ás- geirs Tómassonar. Matarkörfurnar eru frá eftirtöldum verslunum: Seljakaupi Gunnarskjöri Bakkakjöri Kleifarseli Engihjalla og Tindaseli Leirubakka 36 Kjötbúri Péturs Austurstræti 17 Brekkuvali Seljakaupi Eddufelli 8 Kleifarseli Einnig verða veittir aukavinningar, bókin Flugleiðin til Bagdad eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur. i

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.