Pressan - 21.03.1991, Qupperneq 11
FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. MARS 1991
11
að fór ekki mjög mikið fyrir
fundi bændasamtakanna á Hótel
Sögu 13. mars sl., en daginn eftir var
hann opinn fjölmiðl-
um. Sagt er að
bændur hafi lokað
fundi sínum á með-
an ekki var ljóst
hvort flokksbönd
héldu, en umræðu-
efnið var nýr bú-
vörusamningur sem skiptar skoðan-
ir eru um. Haukur Halldórsson
formaður Stéttarsambands bænda
mun hins vegar hafa með hjálp
sinna manna hrist liðið farsællega
saman, þannig að þegar upp var
staðið voru einungis tveir fulltrúar
sem greiddu atvkæði á móti. Þeir
eru báðir sagðir hafa verið í fram-
boði fyrir þjóðarflokkinn í síðustu
kosningum. Nokkrir framsóknar-
bændur munu hins vegar hafa setið
hjá við óumbreytanlegan samning
frá hendi Steingr íms J. Sigfússon-
ar, þannig að ekki varð um algjöra
halelújasamkomu að ræða, þótt
vissulega kæmi fram víðtækur
stuðningur við samninginn ...
iBaunahækkanir hafa verið mik-
ið feimnismál á tímum þjóðarsáttar.
Meirihluti hreppsnefndar á Breið-
dalsvík virðist hins vegar ekki telja
sig bundinn af einu né neinu í þeim
efnum, því nýverið munu laun sveit-
arstjórans, Sigurðar Lárussonar,
hafa verið hækkuð á einu bretti um
54 þúsund krónur á mánuði, aftur-
virkt til þriggja mánaða. Atvinnu-
ástand á Breiðdalsvík hefur verið
mjög ótryggt síðustu mánuði, þann-
ig að töluverður þrýstingur hefur
verið á hreppinn að útvega störf.
Við þeirri ósk hefur hreppsnefndin
hins vegar ekki getað orðið, þótt
hún hækki nú laun sveitarstjórans
um það sem svarar mánaðarlaun-
um verkamanns . . .
Sympatex skór, 100% vatns-
heldir en samt útöndun. Margar
gerðir. Verð frá kr 7.900.
SVEFN-
POKAR
TJOLD, MARGAR GERÐIR
0G STÆRÐIR
...................... 0^,.
f3É»-*ís.
SEGLAGERÐIN
ÆGIR
EYJARSLOÐ 7, SIMI 621780
SEuLAGERÐIN ÆGIR
PR0TEX FATNAÐURINN
L0KSINS K0MINN
Itra byröi Innra byröi
Glæsilegur fatnaður
100% vatnshelt (útöndun)
Innra bvrði rennt inn í \
ytra
byrði
PASKATILBOD ^
15-25% AFSLÁTTUR
af skíðum, skíóaskóm og LUTHA skíóafatnaöi.
Dæmi um verð: Áóur Nú
Rossignol keppnisskíói 23.000,- 16.995,-
Rossignol Open skíói 19.900,- 14.995,-
Rossignol skíói V-271 8.990,- 6.750,-
Lutha sam ifestingar 24.900,- 18.675,-
Lutha sam festingar 22.900,- 17.175,-
Sértilboó á barnaúlpum 5.690,- 2.490,-
Sértilboó á barnaúlpum 7.690,- 3.990,-
dj
Tilboðið stendur aðeins fram
að páskum.
Sendum í póstkröfu.
»humnél^
SPORTBÚÐIN
ÁRMÚLA 40. SÍMI83555