Pressan - 21.03.1991, Síða 15

Pressan - 21.03.1991, Síða 15
Baldur ekki í Óperukjallara PRESSUNNI hefur borist athuga- semd frá Baldri Óskarssyni fram- kvæmdastjóra Sambands íslenskra bankamanna, vegna greinarkorns sem birtist í blaðinu þann 14. mars um að hann ætlaði, frá og með 1. apríl, að aðstoða við rekstur Arnar- hóls og Óperukjallarans: „Þessi frétt er algjörlega úr lausu lofti gripin. Það hefur aldrei komið til umræðu, né heldur áformað að ég aðstoði við þennan rekstur eða tæki þátt í honum með öðrum hætti. Mér er því hulin ráðgáta hvernig þessi frétt hefur fæðst. Að gefnu tilefni vil ég gjarna upplýsa í leiðinni að þann 30. júní gekk ég úr því sameignarfélagi sem staðið hef- ur fyrir veitingarekstri í ráðstefnu- og veislusölum ríkisins að Borgar- túni 6.“ Þessari leiðréttingu er hér með komið á framfæri og biður PRESS- AN Baldur velvirðingar á mistökun- um. LOKSINS FERMINGARGJÖFIN SEM VANTAÐI Geisladiska- súlan geymír 76 diska, er ca eínn metrí á hæð Plássleysí úr sögunní Póstkröfuþjónusta um land allt í síma 26525 Tveggja víkna afgreiðslufrestur Vísa og Euro þjónusta Bjóddu fermingarbarninu framtíðareign Markmið NAD er að framleiða hágæða hljómtæki sem þjóna sínum tilgangi. Allar tónstillingar eru einfaldar í notkun og hafa hagnýtan tilgang. Engin áhersla er lögð á tilgangslitla stillitakka og ljósabúnað sem hækka verð tækjanna, heidur gæði sem heyrast. NAD hljómtækin hafa áunnið sér alheimsviðurkenningu í öilum helstu fagtímaritum fyrir gæði og gott verð. í þessu tilboði eru eftirtalin tæki: NAD 7020i Útvarpsmagnari 2x40 vött NAD 5320 Geislaspilari WHARFEDALE Delta 30, 100 vatta enskir verðlaunahátalarar Verðið er aðeins kr. 63.000 staðgreitt. 1AMII þar sem gœðin heyrast Ármúla 17, Reykjavík, sími 688840, 685149, 83176 J jVARTA PANNAn ■ *r>* U *m*m, AFMÆLISVERP meðan birgðir endast! kjúklingur með frönskum, sósu ogsalati kr. 288.- kjúklingur með frönskum, sósu og salati kr. 795.- kjúklingur með frönskum, sósuogsalati kr. 1.590.- >) ísf ugl

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.