Pressan - 18.04.1991, Page 7
FIMMTUDAGUR PRESSAN 18. APRÍL 1991
7
SnRFSMEHN ÆFB
YFIR RABNINGU
GUBMIHDAR
G.NRARIN
Pólitískar mannaráðningar framsóknarmanna hjá
Framkvæmdasjóði íslands og Byggðastofnun hafa
kallað á hörð viðbrögð starfsmanna.
Á fjölmennum starfsmannafundi í Starfsmannafélagi
Framkvæmdasjóðs íslands og Byggðastofnunar, sem
haldinn var í hádeginu í gær, var samþykkt að mótmæla
harðlega pólitískum mannaráðningum hjá stofnunum.
Fundurinn var haldinn í tilefni þess að fyrr um daginn
hafði verið gengið frá ráðningu Gunnars Hilmarssonar í
stöðu deildarstjóra hjá hlutafjárdeild Byggðastofnunar.
Einnig höfðu borist spurnir af því að til stæði að ráða
Guömund G. Þórarinsson alþingismann í stöðu aðstoðar-
framkvæmdastjóra hjá Framkvæmdasjóði íslands. Olli
fundurinn miklum titringi innan stofnananna og var ým-
islegt gert tii að koma í veg fyrir að tíðindi spyrðust af
honum.
..l>;i(Y vandamál seni virt starfs-
menn erum aA fást við er að viO vilj-
um hér áhvri>ar stofnanir. Astæðan
fyrir því að Framkvæmdastofium
var skipt upp fvrir sex árum var
medal annars sií að mönnum þötti
(if mikiö uni pólitískar ráönini>ar.
Átti aö reyna aö lai>a þetta oi> má
sem dæmi nefna aö ekki hefur veriö
settur pólitíkus hér vfir um langt
skeiö eins oi> var áöur þei>ar þeir
Túmas Arnason oi> Srerrir Her-
mannsson réöu ríkjum. Nú sýnist
okkur hins vegar aö allt sé aö fara í
sama horfiö hjá Steint>rími Her-
mannssvni. Þaö sem vakir fvrir
starfsmönnum er aö trygi>ja að þess-
ar stofnanir séu ekki eingöngu álitn-
ar einhverjar pölitiskar bitlinga-
stofnanir heldur aö þetta séu stofn-
anir sem hægt sé aö taka eitthvaö
mark á." sagði Emil Bóasson. for-
maöur Starfsmannafélags Fram-
kvæmdasjóðs og Bvggöastofnunar.
en ætlunin er aö senda út sérstaka
fréttatilkvnningu um máliö í dag.
GUNNAR RÁÐINN ÞRÁTT
FYRIR AÐ HAFA MINNSTA
STARFSREYNSLU OG MENNTUN
í gær var gengið endanlega frá
ráöningu (iannars Hilmurssonur í
stööu deildarstjóra viö hlutafjár-
deild Bvggöastofnunar. Hann haföi
sem kunnugt er umsjón meö At-
vinnutrvggingasjóöi þar til hann var
lagöur niöur og var skipaöur í þá
stööu vegna sérstakra tilmæla frá
Sli'fáni Vali’eirssyni hjá Samtökum
um jafnrétti og félagshyggju. Var sú
mannaráöning hluti af samkomu-
lagi sem gert var viö Stefán á meöan
hann var stuöningsmaöur ríkis-
stjórnarinnar.
..Meö þessari ráöningu Gunnars
teljum viö aö brotnir séu á okkur
kjarasamningar. I kjarasamningi
bankamanna. sem viö vinnum eftir.
segir aö bankastarfsmenn skuli eiga
forgang aö störfum sem auglýst eru.
Þaö voru hér þrír starfsmenn. sem
hafa þótt afbragösmenn. sem sóttu
um þetta starf. Þeir eru allir meö'
lengri starfsreynslu en maöurinn
sem var ráöinn. Allir meö meiri
menntun en eru hins vegar ekki
kenndir við pólitík." sagöi Emil.
Samkvæmt heimildum PRKSS-
UNNAR þá telja starfsmenn
Bvggðastofnunar aö launakjör
Gunnars séu meö öðrum hætti en
tíökist í stofnuninni og njóti hann
mun betri kjara en aörir starfs-
menn.
RÆTT LM AÐ GUÐMUNDUR G.
ÞÓRARINSSON VERÐI
RÁÐINN AÐSTOÐAR-
FRAMKVÆMDASTJÓRI
Um síðustu helgi var auglýst laus
til umsóknar staöa aöstoöarfram-
kvæmdastjóra Framkvæmdasjóös
Islands. Pessi staöa var reyndar
einnig auglýst fyrir um þaö bil ári
síöan en auglýsingin var þá dregin
til baka. Þaö mun hafa veriö eftir út-
tekt ráögjafafyrirtækisins Hagvangs
aö ákveöiö var aö búa til stööu aö-
stoöarframkvæmdastjóra. Var þaö
samkvæmt tillögu Hagvangs-
manna.
Þrátt fyrir aö staöan hafi aðeins
veriö auglýst í þrjá daga er þegar
kominn á kreik hávær orörómur um
aö (iudmundur (í. Þórurinsson al-
þingismaöur veröi ráöinn í stöðuna.
Kr því haldiö fram aö þaö sé hluti af
samkomulagi (iuömundar G. og
Steinifrinis Hermannssonur til
lausnar á framboösdeilum fram-
sóknarmanna í Reykjavík. Þessi
hugsanlega ráöning Guömundar
var rædd sérstaklega á fundinum í
gær.
Kmil sagöi aö starfsmenn heföu
sitthvaö viö starfsauglýsinguna
sjálfa aö athuga og þaö heíöi reynd-
ar ekki veriö fyrr en eftir athuga-
semdir þeirra sem staöan var aug-
lýst. Sama heföi átt viö um stööu þá
er Gunnar var ráöinn í. Samkvæmt
samningum á aö auglýsa stööu aö-
stoöarframkvæmdastjóra í fjórar
vikur en hún veröur aöeins auglýst
i tvær vikur. Kf hún er auglýst skem-
ur en fjórar vikur á aö leita sam-
þykkis starfsmannafélagsins. Þaö
var ekki gert.
— Er />ud rétl ui) starfsrnenn telja
ad þad eii>i a<) rádu (ludmund (i
Þórarinsson i starf adstofíarfram-
kvunndustjórru?
..Okkur er sagt aö þaö sé búiö aö
ákveöa aö Guömundur G. Þórarins-
son veröi ráöinn í þessa stööu. Þar
veröur áfram gengiö framhjá hæf-
um starfsmönnum sem eiga forgang
aö starfinu samkvæmt reglunum.
Starfsmenn innan stofnunarinnar
og bankamenn annars staöar frá
hljóta aö sækja um starfiö og sam-
kvæmt kjarasamningum eiga þeir
aö hafa forgöngu. Guömundur G.
uppfyllir ekki kröfu kjarasamnings-
ins um þaö aö liann sé bankamaöur.
Hann hefur enga starfsreynslu héö-
an þannig aö þarna viröist fyrst og
fremst vera um aö ræöa pólitískan
greiða." sagöi Kmil.
FYRIRTÆKI GUÐMUNDAR
HAFA STOFNAÐ TIL
MIKILLA SKULDA HJÁ
FRAMKVÆMDASJÓÐI
Þaö sem mörgum finnst hvaö al-
varlegast viö hugsanlega ráöningu
Guömundar er aö fyrirtæki á hans
vegum hefur stofnaö til mikilla
skulda viö Framkvæmdasjóö. Þaö
er fiskeldisfyrirtækiö ísþór hf. viö
Þorlákshöfn en (iuömundur var þar
lengi vel einn aöaleigandi og í stjórn
fyrirtækisins. Hann hætti reyndar
sem stjórnarformaöur þess á síöasta
ári og þá hefur PRKSSAN heimildir
fyrir því aö hann hafi aö undan-
förnu veriö aö reyna aö selja sinn
hlut. Þar sem ekki náöist i Guö-
mund, þrátt fyrir ítrekaöar tilraunir.
þá fékkst ekki niöurstaöa um þaö
hvort hann er búinn aö selja sinn
hlut.
Starfsmenn
Framkvæmda-
sjóðs og
Byggðastofnunar
telja ráðningu
Guðmundar vera
brot á
samningum.
ísþór er einn af stærstu skuldur-
um Framkvæmdasjóös og má sem
dæmi nefna aö á árunum 1987 til
1989 lánaöi sjóöurinn fyrirtækinu
111 milljónir króna aö núvirði.
Margir innan stofnunarinnar
halda því fram aö meö ráöningu aö-
stoöarframkvæmdastjóra sé í raun
veriö aö taka ákvöröun um hver
veröi næsti forstjóri Framkvæmda-
sjóðs íslands. Núverandi forstjóri er
(iudmundur B. Olafsson og er ekki
langt í þaö aö hann láti af störfum
vegna aldurs.
Á fundi starfsmanna í gær var
einnig rætt um tvær nýlegar
mannaráöningar hjá stofnununum
sem einnig áttu sér stað aö frum-
kvæöi framsóknarmanna. í fyrra
var Þórdar Ólafsson ráðinn sem sér-
stakur ráðgjafi Framkvæmdasjóðs í
fiskeldi en hann var áður fram-
kvæmdastjóri íslandslax. Um þaö
var fjallaö itarlega í PRKSSUNNI á
sínum tíma. Áöur haföi PáU Jómsson
veriö ráöinn til Byggöastofnunar en
hann starfaöi hjá Meitlinum í Þor-
lákshöfn. Báöar þessar mannaráön-
ingar eru taldar eiga pólitískar or-
sakir.
Sigurdur Már Jónsson