Pressan - 03.05.1991, Síða 28
Ular líkur benda til þess að
Davíð Oddsson velji Arna Sigfús-
son sem eftirmann sinn í stól borg-
arstjóra. Tilraunir
Viihjálms Vil-
hjálmssonar til að
krækja í embættið
virðast ætla að
verða til lítils. Vil-
hjálmur hefur ein-
faldlega of lítinn
pólitískan sjarma til að teljast hæfur.
Og þegar rennt er yfir borgarstjórn-
arflokk sjálfstæðismanna kemur í
ljós að einungis tveir fulltrúar hafa
sýnt að þeir höfða til almennings;
Arni og Katrín Feidsted. Það sem
mun ráða vali Davíðs er að það eru
meiri líkur til að Árni géti rekið
borgina sómasamlega en Katrín ...
■■itt af fyrstu verkum nýs dóms-
málaráðherra Þorsteins Pálsson-
ar verður að skipa nýjan hæstarétt-
ardómara eftir frá-
fall Benedikts
Blöndais. Þar sem
Benedikt kom inn í
Hæstarétt úr röðum
lögmanna þá eru
margir sem gera ráð
fyrir því að eftir-
maður hans verði einnig úr lög-
mannastétt. Ekki hafa enn sem
komið er margir verið nefndir, en
þó munu margir horfa til Jóhanns
Níelssonar sem nú starfar á lög-
mannsstofunni í Lágmúla ...
herra. Þess má geta að Davíð studdi
Þorstein í formannskjörinu á dögun-
iHíklegt er talið að Björn
Bjarnason verði skipaður formað-
ur utanríkismálanefndar Alþingis.
Hann tæki þá við af
Jóhanni Einvarðs-
syni sem féll af Al-
þingi. Björn mun
hafa orðað áhuga
sinn á embættinu
við Davíð, enda
sagður hafa metið
stöðuna svo í þingflokknum að ekki
væri raunhæft að gera ráð fyrir ráð-
herraembætti. . .
u
ngir sjálfstæðismenn munu
hugsanlega sjá eftir einum sinna
manna í ráöuneyti á næstunni, því
heyrst hefur að Dav-
íö Stefánssyni for-
manni Sambands
ungra sjálfstæðis-
manna standi til
boða að koma til
starfa hjá Þorsteini
Pálssyni sjávarút-
vegs-, dóms- og kirkjumálaráð-
ULTRA
GLOSS
Þú finnur
muninn þegar
saltið og tjaran
verða öðrum
vandamál.
Tækniupplýsingar:
(91) 84788
ESSO stöðvamar
Oiíufélagið hf.
I ýlegir flutningar Menningar-
stofnunar Bandaríkjanna af Nes-
haga inn á Laugaveg munu eiga sér
sérkennilega skýringu. Svo er nefni-
lega mál með vexti að skömmu áð-
ur en til flutninganna kom keypti
Þórarinn Ragnarsson, fyrrver-
andi landsliðsmaður í handknatt-
leik og íþróttablaðamaður á Morg-
unblaðinu, húsið af Vífilfelli. Þórar-
inn, sem nú rekur Staldrið í Breið-
holtinu, lét verða sitt fyrsta verk að
hækka húsaleiguna verulega. Hann
mun hins vegar hafa misreiknað sig
eitthvað því Kanarnir brugðust ein-
faldlega þannig við að þeir sögðu
upp húsnæðinu og fluttu. Varð Þór-
arinn að selja húsið skömmu síðar á
verri kjörum, meðal annars vegna
þess að tryggur leigjandi var nú
horfinn á braut...
6
söngvakejipninni verða æ pínlegri.
Nú eiga Islendingar ekki bara full-
trúa íslands í keppn-
inni heldur og Eirík
Hauksson sem
keppir fyrir Noreg.
Það þarf víst engum
að koma á óvart að
Noregi sé spáð næst
neðsta sætinu og ís-
farir Islands í Eurovision landi því neðsta..
TRE-X SPONPARKET
ER ; TILVALID GÓLFEFNI Á ÍBÚÐIR, VINNUSTADI, ÍÞRÓTTASALI OG SUMARBÚSTADI.
ER ; SÉRSTAKLEGA RAKAHELLT, SLITSTERKT OG AUDVELT í LAGNINGU.
ER : UNNID ÚR NÁTTÚRULEGUM HRÁEFNUM OG FÁANLEGT (11 MM OG 22 MM ÞYKKTUM.
ER : FÁANLEGT HVÍTT, NATURE, MAGHONÝ OG TEKK.
ER : ÓDÝR ÍSLENSK FRAMLEIOSLA.
TRE-X BUÐIN
SMIÐJUVEGI 30, KÓPAVOGI SÍMI 91-670 777
IÐAVÖLLUM 6, KEFLAVÍK SÍMI 92-14 700
ir
Vv