Pressan - 05.09.1991, Blaðsíða 5

Pressan - 05.09.1991, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. SEPTEMBER 1991 5 aprekstur þekkist ekki bara í atvinnulífinu heldur einnig hjá fé- lagssamtökum og klúbbum. Eitt þeirra félaga sem töpuðu á síðasta ári var Heimdallur, fé- lag ungra sjálfstæð- ismanna í Reykja- vík. Heimdellingar töpuðu um 400 þús- und krónum, eða um þriðjungi af veltu, sem var um 1.300 þúsund krónur. Líklega munu Birgir Ármannsson, formaður fé- lagsins, og Kjartan Magnússon gjaldkeri kappkosta að rétta hag fé- lagsins og sýna betri tölur á næsta ári, en aðalástæða tapsins í fyrra var kostnaður vegna borgarstjórnar- og alþingiskosninga ... * x xm. aðalfundi Heimdallar í vik- unni mátti sjá pínlega mynd af flokkadráttunum í félaginu. Þegar fundarmenn stóðu upp og klöppuðu fyrir Birgi Ár- mannssyni, for- manni félagsins, til að þakka honum driftina í félaginu á síðasta starfsári, sátu þöglir og alvarlegir menn sem fastast við eitt borðið. Þar voru sam- ankomnir Sveinn Andri Sveins- son borgarfulltrúi og félagar hans. Önnur uppákoma sem vakti athygli á þessum fundi var snubbótt heim- sókn Davíðs Stefánssonar, for- mannsSUS, en hann kíkti aðeins inn í upphafi fundar og tók ekki að sér fundarstjórn, eins og margir forver- ar hans í SUS gerðu á aðalfundum Heimdallar... Innan læknavísindanna eru marg- ar sérgreinar. Einn læknir á íslandi hefur sérstöðu hvað þær varðar; Björn Önund- arson, yfirtrygg- ingalæknir hjá Tryggingastofnun ríkisins. í símaskrá titlar Björn sig sér- fræðing í tveimur greinum; heimilis- lækningum og embættislækning- um. Eftir því sem næst verður kom- ist er Björn eini læknirinn á íslandi sem er sérfræðingur í embættis- lækningum . .. KRAFTMIKIÐ VETRARSTARF KRAMHÚSSINS HRFST 16. SEPT. Fyrir fullorðna: ■ MúsOdeikfimi Kennarar: Hafdís, Agnes og Elísabet ■ Afró-Karabiskir dansar Hinn kraftmikli og vinsæli gestakennari, Cle Douglas, ásamt trommusveit Arlechs ■ Djass-Blús Kennari: Cle Douglas ■ Nútímadans Kennari: CleDouglas ■ Leiksmiðja Kennarar: Ami Pétur Guðjónsson og Sylvia von Kospoth. Unnið með form, spuna, raddþjálíun og texta ■ Argentískur tangó 7 daga námskeið(7.-14. sept.) með kennurum frá Argentínu. Vikulegir tangótímar fram að jólum. Kennari: Hany Hadaya ■ Kórskóli Margrétar Pálmadóttur Tónfræði - raddbeiting - kórsöngur fyrir byijendur og framhaldsnema Fyrir börn og unglinga: ■ Dans - leikir - spuni (4-5 og 6-7 ára) Kennarar: Harpa og Ásta Amardætur og Guðbjörg Amardóttir ■ Leiklist (7-9,10-12 og 13-16 ára) Kennarar: Ásta og Harpa Amardætur og Sigriður Eyþórsdóttir, leikarar ■ Klassískur ballett (7-9 og 10-12 ára) Kennari: Guðbjötg Amardóttir, ballettkennari (hefur sérmenntað sig í ballettkennslu fyrir böm) ■ Djassdans (7-9 og 10-12 ára) Kennari: Agnes Kristjónsdóttir, dansari ■ Tónlist - söngur - spuni (3-5, 6-8 og 9-10 ára) Kennari: Margrét Pálmadóttir, tónlistarkennari^ ■ Eurythmic-hreyfilist byggð á kenningum Rudolf Steiner Hreyfmg - ljóð - tónlist t Kennari: Rósa Björg Helgadóttir. og ferðakostnað Þú ræður námshraðanum í Bréfaskólanum Nám á framhaldsskólastigi. Auk þess; siglingafræði, bókfærsla, teikning, sálarfræði og margt fleira. Nóatún 17, sími 629750. Að vera í fríi þýðir ekki að þú sért í fríi við stýrið! IUMFERÐAR .... , _ , ráð Að AKA krefst þess að VAKA! FERÐASKRIFSTOFAN JJIl Æ Bankastræti 2, sími 91 610061 Gönguterð um MaNorka 17.-24. sept. 1991 Fylgið Steinunni Harðardóttur í fótspor sjóræningja, gegnum dvergpálmaskóg, í kastala Sanchos konungs, í eyðidali og yfir fjallaskörð. Lítill hópur, auðveíd ganga. Japan - Kórea - Thailand 26. okt.-15. nóv. 1991 Kynnist hefðbundinni menningu, aldargamalli hefð og siðum þessara þjóða. Fararstjóri Ragnar Baldursson. Hawaii-eyjar uni jólin 3 vikur Heillandi ferð til OAHU eyjunnar þar sem Waikiki ströndin liggur við rætur sprengigígsins Diamond Head. íslensk fararstjórn. Portugal Algarve, Lissabon/Estoril, Madeira. Lengið sumarið og skellið ykkur til Portugals. Úrvate gististaðir, íbúðir, hús og hótel. Eitthvað fyrir alla. Sökistfóear Ingibjörg Pétursdóttir - Hatídór Ástvakfsson.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.